Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 N auðungaruppboð sem auglýst var í 6., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 á dieseltogaranum Gylfa BA 16, þinglesin eign Varðar h.f., Patreksfirði, íer fram eftir kröfu lífeyrissjóðs togarasjómanna og hæstaréttarlög- mannanna: Hauks Jónssonar, Guðjóns Steingríms- sonar og Guðmundar Péturssonar í skrifstofu em- bættisins, 30. marz 1966 kl. 16. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Tiésmiðjon Víðir hf ouglýsii Getum nú boðið upp á mjög falleg dönsk-íslenzk sófasett, 3ja og 4ra sæta, það er sófasett framleitt á íslandi með einkaleyfi frá M. Nissen i/s — Horsens, Kaupmannahöfn. Þarna fáið þið 1. fl. sófasett á mjög hagstæðu verði vegna hagstæðra samninga við danska arkitekta og framleiðendur. — Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og kynnist þessum nýju húsgögnum. •—- Verð og gæði við allra hæfi — veljið þar sem úr- valið er mest og kjörin bezt. Tiésmiðjan Víðir hf Laugavegi 166. — Símar 22222 og 22229. SIMI 3-55-55 RUNTAL- OFNINN ER FYRIR HITA- VEITUNA Hiisbyggjendur athugið ~Í~ ■ - k . __ 1*. . tat. J&r ■ . V ' . SIMI 3-55-55 RUNTAL- OFNINN er ódýrasti ofninn. Verð frá kr. 140-395 á hitaferm. RUNTAL-OFNINN er svissneskur stálofn framleiddur á íslandi. — Sléttir fletir RUNTAL-OFNANNA eiga vel við nýtízku bygginga- stílinn. RUNTAL OFNAR HF Síðumúla 17. — Sími 3-55-55. Ódýr skómarkaður á tveim hæðum í Kjorgarði Ódýr skófatnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. Karlmannaskór, fjölbreytt úrval. — Verð frá kr. 240 Kventöfflur og inniskófatnaður kvenna í miklu úrvali. Verð frá kr. 98 Kvenskór, margar gerðir. — Verð frá kr. 198 ENNFREMUR seljum við f jölbre ytt úrval af KULDASKÓM KVENNA fyrir mjög lágt verð. Skómarkaðurinn Kjórgarði (á tveimur hæðum) — Laugavegi 59. Á sígurgöngu sinni, bæði í tækniþróuðum Rúmgóð aluminium yfirbygging skrúsett fyrir 7 manns LAND^ -ROVER Ryðskemmdir í yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsamar í við- gerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í allskonar veðrum verða að hafa endingargóða yfhbygg- ingu. — Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota alum- iníum. — Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu. — Er létt og endingargott. löndum og frumstæðum hlutum heims hefur Land-Rover smám saman orðið stærsta nafnið meðal farartækja með drifi á öllum hjólum og nú efast enginn lengur um yfirburði hans. BENZÍN LAHD~ -ROVER Aluminium hús, með hliðargluggum, Miðstöð og rúðublásari Afturhurð með vara- hjólafestingu. Aftursæti. Tvær rúðuþurrkur. Stefnuljós. Læsing á hurðum. Fótstig beggja megin. Innispegill. Tveir útispeglar. Sólskermar. Dráttarkrókur. Dráttaraugu að framan. Kílómetra hraðamælir með vegamæli. Smurþrýstimælir. Vatnshitamælir. H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan. Stý rishöggdeyfar. Eftirlit einu sinni eftir 2500 km. Iijólbarðar 750x16. DIESEL Sími 21240 HEILDVFRZLUKIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.