Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 19
Sunnudagwr 27. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 Fyrir ferminguna: Á DRENGI: Skyrtur, sokkar, nærföt. Á SXÚLKUR: Hvítur undirfatnaður, hanzkar og slæður. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. Verzlunin Fífa auglýsir: Vorum að fá mikið úrval af telpnaúlpum og kápum drengja terylenebuxur í öllum stærðum, molskinns- buxur og mikið úrvál af peysum á börn og full- orðna. — Regnföt barna, stök og í settum. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. Skrifstofusfarf Duglegur skrifstofumaður óskast nú þegar. — Verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð æskileg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Landssmiðjan Ráðskona Miðaldra kona óskar eftir að takast á hendur heim- iiisstörf fyrir einhleyping. — Reglusemi áskilin. Þeir, er hafa áhuga á þessu, leggi nöfn sín til Mbl. fyrir 30. marz, merkt: „Trúnaðarmál — 8476“. KLEPPUR-HRAÐFERÐ Revía í tveim þáttum. Sýning í Sigtúni sunnudagskvöld kl. 9.00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 3 í dag. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Ath.: Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 1. Þvottahús óskast til kaups. — Upplýsingar um greiðsluskil- máia o. fl. sendist afgr. Mbl., merkt: „Þvottahús — 8477“ — Þagmælsku heitið. IÐNAÐAR DIESELVÉLAR í hverskonar vinnuvélar getum vér boðið 10 mismunandi stærðir af vél- um eftir vali og þörfum hvers og eins. Fjölbreyttur búnaður boðinn með vél- unum, t. d. er hægt að fá sveifluhjóls- hús í S.A.E. stærðum no. 1, 2,3,4 til notkunar við tilheyrandi kúplingar og sveifluhjól. Mæla og mælaborð, leiðsl- ur, vatnskassa o. f I. Það er aðeins yðar að velja. Ótrúlega hagstætt verð á vélum og varahlutum. BÚNINGAR og SKÓR fyrir Ballett Jazzballett Leikfimi hálsinn fljátt! VICK Hálstöflur innlhalda hóls- mýkjandi efni fyrir mœddan háls ... Þœr eru ferskar og bragdgodar. Reynið HÁLSTOFLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.