Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 21
Sunnudagur 27. marz 1966
MORGUUBLAÐIÐ
21
Styrmir Gunnarsson
lögfræðingur
Laugavegi 28 B. — Sími 18532.
Viðtalstími 1—3.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
— púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Hljóðfæraleikarar
Árshátíð Félags íslenzkra hljómlistarmanna verður
haldin í Klúbbnum miðvikudaginn 30. marz kl. 7
e.h. -— Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félags-
ins, Óðinsgötu 7, kl. 5—7 á morgun. Sími 19785.
Skemmtinefndin.
Laugavegur 65 (steinhús)
Þriðja og fjórða hæðin í húsinu eru til sölu. Hvor
hæð 3 herb., eldhús og bað og fylgir eitt herb. í
risi hvorri hæð ásamt góðum geymslum í kjallara.
3. hæðin gæti hentað fyrir heildsölu, snyrtistofu,
teiknistofu eða fyrir tannlækni. — Eignarlóð.
Nánari upplýsingar gefur:
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Gúmmist'igvéf
svört — hvít — rauð
tnniskór,
Gott úrval.
Karlmanna-
og kvenskór
fjölbreytt úrval.
Afgreiðslustúlka
óskast strax.
Radiónaust H.f.
Laugaveg 133 • Sími 16525
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300.
Viljum ráða
kjötiðnaðarmann
til starfa, ennfremur mann, sem annast getur reyk-
ingu á kjöti, er æskilegt að hann hafi reynslu í því
starfi. — Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson,
Búvörudeild SÍS. — Sími 17080.
FAST COLOURS
Siikitvinnd
Nælontvinni
Hörtvinni
Iðnaðartyinni
fyrirliggjandi, > miklu úrvali.
Heildsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co h.f.
Sími 24333.
HREIN6IJIII
VEL
HREINSUIVI
FLJÓTT
HREINSUIti
SAItlDÆGURS
Glnalaugln i&ndin
Skúlagötu 51.
Hafnarstræti 18.
Dalbraut 1.
Sjálfvirkar dælur
Stimpildælur
Miðflóttadælur
Spaðadælur
Tannhjóladælur
=HÉÐINN=
Vélaverzlun . Slmi 24260 !
Maðurinn, sem skiptir máli,
velur sér - Plymouth 1966
Plymouth Valiant
er bílíinn, sem farið hefur sigur-
för meðal þeirra, sem. aðeins
vélja það beztd í meðal stórum
bíl. JÚtlitið er fallegt og stílhreint.
Vélavalið er fró 101 hestafla, 6
cyl. vél og upp í 235 hestafla, V8
vél. Verðið er mjög hagstætt.
J966 Pívmouth Volíant
Plymouth Belvedere
er bæði sterkur og glæsilegur
bíll, enda þegar farið sigurför
meðal íslenzkra ökumanna. —•
PLYMOUTH BELVEDERE er
fromleiddur í 10 mismunandi
gerðum og með fimm vélar-
stærðum. BELVEDERE er bíllinn,
sem allir vilja eiga.
i 966 Piymoutb Belyeder©
Plymouth Fury
er byggður fyrir þann, sem vill
eitthvað meira. FURY er fóan-
Jegur með öllum nýtízku útbún-
aði og aukahiutum, sem auka
ónægju ökumannsins. FURY er
glæsilegasti billinn í ór.
CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f.