Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 29
Sunnucfagur 27. marz 1966 MORCUNBLADIÐ 29 aitltvarpiö Sunnudagur 27. marz. 8:30 Létt morgunlög: Danslög frá Norðurlöndum og og lög frá Bretlandseyjum. J 8:55 Fréttir. Útdráttur úr foruátu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morgunhugleiðing og morgun- tónleikar. Listamenn hlýða á tónverk; VI: Boris Pasternak. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur pistil eftir Pasternak. a. Tvö tónverk eftir Skrajbín: Fíladelfíuhljórrusveitin leikur „Poéme d’Éxtase", op. 54. Stjórn andi: Leopold Stokowski. b. Boris Christoff syngur lög eft ir Rachmaninoff. Við píanóið: Alexandre Labinsky. c. ÍHljómsveitin Philharmonia leikur Sinfóniu nr. 2 1 h-moll eftir Borodin. Stjórnandi: Ni- colai Malko. 11:00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Sjra Grímur Gríms- son. Kirkjukór Ássóknar syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og \ ( veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Efnisheimurinn — nýr flokkur hádegiserinda Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðinugr flytur fyrsta erindið: Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur flytur fyrsta erindið: \ Drög að heimsmynd nútímans; fyrri hluti. 14:00 Miðdegistónleikar 1: Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona syngur í útvarpssal. Við píanóið Guðrún Kristins- dóttir. a. „Varst þú þar?“, negrasálm- Ur.' ^ b. „Næturgalinn* 'eftir Delius. c. „Svartar rósir'" eftir Sibel- ius. d. „Haust" eftir Fauré. e. „Mistur" eftir Respighi. f. „Á Sprengisandi" eftir Sig- valda Kaldalóns. g. „I>ú ert" eftir Þórarinn Guð- mundsson. h. „Minning" eftir Þórarin Guðmundsson. i. Aría Marenku úr ,3eldu brúðinni" eftir Smetana. j. „Sígaunasöngvar" op. 56 eftir Dvorák. k. Aría úr óperunni „Mærin frá Orleans" eftir Tjaikvsky. */ í sönghléi les Andrés Björns- son kvæði eftir Tómas Guð- mundsson. 1!. Sinfóníuhljómaveit íslands leikur tvö tónverk Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. a. Svíta í þremur köflum eftir Henry Purcell. b. „Fjórar aldir", svíta eftir Eric Coates. 15:30 í kaffitímanum Þýzk lúðrasveit leikur göngu- lög. 16.*00 Veðurfregnir. Landsflokkaglíman Lárus Salómonsson lögreglu- þjónn lýsir beztu glímum keppninnar, sem háð var sd. sunnudag. Kjartan Bergmann flytur setningarávarp. Einar Sæ- mundsson lýsir úrslitium og af- hendir verðlaun. 16:45 Endurtekið efni a. Bjarni Jónsson yfirlæknir tal ar um skófatnað. (Áður útv. í Röddum lækna 10. nóv. s.l. b. Margrét Bjarnason ræðir við mæðgurnar Klöru Tryggvason og Þórunni J6hannsdóttur i Lundúnum. (Áður útv. i miðdegistímanum „Við, sem heima sitjum" 18. nóv. sJ.). 17^0 Bamatími: Skeggi Ásbjarnarson Helena Rubinstein ný seiuling. Úrval af Revlon snyrtivörum. Gjafakassar Austurstræti 16. Sími 19866. (Reykjavíkuiapóteki), stjórnar a. „Blálenzki drengurinn", frá sögn Benedikts Arnkelssonar. Höfundur flytur. b. Framhaldsleikritið „Víkinga drengirnir", byggt á sam- nefndri sögu eftir Hedvig Coll- in, í þýðingu Ólafs Jóh. Sigurðs- sonar. Annar þáttur. Kristján Jónsson bjó söguna í leikritsform og er jafnfrá'mt leikstjóri. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög: Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Þórarinn Guðmundsson sjötug- ur Dr. Hallgrímur Helgason flytur stutt erindi. Margrét Eggertsdóttir syngur sjö lög eftir Þórarin Guðmunds son við píanóleik Guðrúnar Kristinsdóttur og orgelleik Mána Sigurjónssonar: a. „Cantilene". b. „Til Erlu". c. „Inga". d. „Litli vinur". e. „Vertu Guð faðir, faðir minn." f. „Kveikt er ljós við ljós". g. „Bæn" . 20:30 Fáein orð í fullri einlægnl. Úlfur Ragnarsson læknir flytur erindi um áfengisneyzlu. 20:45 Sýslurnar svara. Norðmýlingar og Þingeyingar enda aðra yfirferð. Birgir ísleif- ur Gunnarsson og Guðni Þórðar- son stjórna. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. marz. 7:00 Mörgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn: Séra Grímur Grímsson 8.00 Morg unleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir . Tónleikar . 9:10 Veðurfregnir . Tónleikar . 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnír — Tilkynnmgar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur Ölver Karlsson bóndi í Þjórsár- túni talar um mjólkurflutninga oil. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (6). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — Is- lenzk lög og klassisk tónlist: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur þrjú lög. Sondra Bianca og hljómsveit leika Konsert í F-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Gershwin; Hans-Jurgen Walter 6tjórnar. Hljómsveit Hans Carte leikur polka eftir Smetana og vals eftir Tjaikovsky. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnír — Létt músik: (17:00 Fréttir) . Werner Miiller og hljómsveit leika lög úr kvikmyndum, Ruth Margaret Pútz, Heins Hoppe, Victor Silvester, Edith Piaf oil. syngja og leika. 17:201 FramburðarkeniLsla í frönsku og þýzku. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um körfublóm. 18:20 Veðunfregnúi. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.-00 Um daginn og veginn Rósa B. Blöndal talar. 20:20 .JManstu er saman við sátum" Gömlu lögin simgin og leikin. 20:40 Á blaðmannafundi Lúðvík Jósefsson formaður þingflokks Alþýðubandalagsins svarar spurningum. Spyrjendur: Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri og Svavar Gestsson blaðamaður. Umræðum stýrir Eiður Guðna- son. 21:20 Concerto grosso, op. 3 nr. 3 eftir Geminiani. Hljómsveit St. Martin-in-the- Fields leikur. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin" *eftir Johan Bojer þýðandi: Jóhannes Guðmunds- son. Hjörtur Pálsson les (13). 22 .-00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (41). Baldur Pálmason les sálmana. 22:20 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:10 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:45 Dagskrárlok. a8 auglýsing i útbreiddasta blafflnu borgar sig bezt. morgumblaðið Rýmingarsala Laugavegi 66. ÚR — KLUKKUR og margt til fermingar- gjafa. Magnús Ásmundsson Úrsmiffur. Laugavegi 66 - Ingólfsstr. 3 ALLRA SlDASTI UIMGLIIMGADANSLEiKIJRIIMIM í kvöld kl. 8-12.30 leika í tilefni kvöldsins 5 P E N S Ieik« UNGLINGADANSLEIKUR FRÁ KL. 2—5. Corofyn Somody. 20 óro, frá Ðandoríkjunum segir: • Þegar fil^emar þjóðu mig. reyndi ég morgvísleg tfnk Einungi* Cleoroiil hjóIpo9t raunveiulego ■ Nr. 1 ( USA því það cr rounhœf hjálp — Clearasll „sveltir” fílípensana \ Þetta visindalega samsetta efni getur hjálpað yður á sama hátt og það hefur hjáfpaá miljónum unglinga í Banda- ^ p . . rikjunum og viðar - Þvi þaá er raunverulega óhrifamikið... * . ... nuðina HörundslitaS: Ciearatil hyiur bólurnar á moffan ,—. þaff vinnur á þeim. f N Þar sem Clearasil er hörundsfitað leynast filípensarnir — samtimis þvf, sem Clearasi! þurrkar þá upp með því að ^ ^ ^ fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir' þá. ‘ 3. „Sv.ltirH fílípentana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.