Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 27. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 Vinna við kvikmynd Chaplins gamla, „Greifafrúna frá Hong Kong“ mun ganga skv. áætlun, og eykst eftirvænting manna | með hverjum degi. Myndina sem , ihér birtist rákujnst við á um Flynn fetað að nokkru leyti í fót- spor föður síns. Hún er sýningar- stúlka og er gift listmálara sem bíður þess að venða frægur. Þau lifa vægast sagt undarlegu lífi. Rory fer á fætur eldsnemma á morgnana og starfar við fata- sýningar aðeins það lengi að hún vinni sér inn næga peninga ti'l að þau geti lifað þann daginn. En þau eru víst mjög nægjusöm, og lifa að mestu leyti á eplamús. Þegar hún svo kemur heim fer bún að sofa, og sefur fram- á kvöld, en þá fara þau hjónin út að sbemmta sér og dansa allar nætur. Það sannast á þessu sem oft áður hið gamla máltæki „snemma beygist krókurinn". Sean Connery, alias James Bond, er sagður vera orðinn mjög heimakær, og vi'lji helzt hvergi vera nema í skauti fjöl- skyldu sinnar. Þetta finnst mörg um án efa ótrúlegt, en málinu til sönnunar getum við skýrt frá þvi, að nýlega hafnaði hann hlut verki í nýrri kvikmynd þar sem margir frægir leikarar koma fram í. M.a. Ursúla Andress, Peter Sellers, Orson Welles, Jean-Paul Belmondo, David Niven, en ekki Sean Connery. Hann sagði einfaldlega að hann vildi heldur vera hjá eiginkonu og börnum. Chaplin og Loren. Dansi, dansi dúkkan mín. daginn, og sýnir hún meistarann gamla þar sem hann er að veita aðailleikkonunni Sophiu Loren tilsögn í dansi. Hinn frægi kvikmyndaleikari Errol Plynn, sem nú er látinn, \f Sean Connery og fjölskylda. F[ Fyrirmyndar eiginmaður. var alla tíð þekktur sem mikill aðdáandi hins ljúfa lífs og tók virkan þátt í því sjálfur, og var algengasta umræðuefni slúður- dálkahöfunda í Bandaríkjunum og víðar, og er þá mikið sagt. Nú hefur dóttir hans, Rory 4 ný frímerki á þessu ári NÝTT frímerki verður gefið út þriðjudaginn 26. apríl nk. Verð- ur það með mynd af íslenzka erninum. Verðgildi þess er 50 krónur. Af öðrum frímerkjum, sem fyrirhugað er að gefa út á þessu ári má nefna frímerki með lands lagsmyndum. Koma þau væntan- lega út snemma í sumar. Næsta frímerki verður Evrópu frímerkið, sem kemur út 26. september og verður það að þessu sinni með mynd eftir þýzku listamennina Josef og Gregor Bender. Þá er og fyrirhugað að gefa út síðar á árinu frímerki í til- efni af 150 ára afmæli Hins ís- lenzka bókmenntafélags. (Fr éttatilkynning). A T II U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. JAMES BOND —>f— —>f ->f-* Eítir IAN FLEMING v HÉ COt &URIE0 AllVf james Bond tl IAN FlEMMfi JNUWIIIE IY JOHN MtLUSKY •Hf ARMOURED MARSH 5UGGY 'LOUGHS ACROSS THE LAKí I AND WHEN THEY ú FIMD HE’S DEAD. THEY’LL JUST PANIC' IN THAT BlRD STUFF V- THE GUANO A THEY'Ll NEED ORDERS FROM DR. N0 BEFORE THEY CAN ORGANISE A CHASE, HONEY... UGH' THAT EVIL MAN. A HOW DID YOU MANAGE T0, T0 KILL HIM. JAMES? Hinn brynvarði vatnsvagn plægir sig yfir vatnið .. þeir þarfnast skipana frá Dr. No áður en þeir geta skipulagt eftir- för, Honey ...... Og þegar þeir finna hann er hann dauður. Þeir verða skelfingu lostnir! Úhhh! Sá vandi maður....! Hvernig tókst þér að drepa hann, James? Hann var grafinn lifandl í fugladrit- inu. Já, það var ágæt hugmynd! Á meðan hafði Júmbó komið auga á glæpamennina t vo. Hann varð mjög undrandi yfir því að sjá þá við vinnu á þilfarinu. Já, yfir því að sjá þá yfir- leitt vinna nokkurn skapaðan hlut. Hann spurði skipstjórann, hvort það væri hann sem hefði látið þá fá vinnu á þilfarinu, og jánkaði skipstjórinn því. Það var alveg nauðsynlegt að þilfarið yrði hreinsað almennilega, þar sem stormurinn hafði borið með sér alls kyns óhreinindi, sagði hann. Og þar sem Júmbó virtist taka sög- una góða og gilda, notaði skipstjórinn tækifærið til þess að koma með aðra lygasögu: — Því miður hefur storm- urinn einnig haft það í för með sér að snarlega hefur gengið á kolaforðann, og verðum við því að leita til næstu hafn- ar til þess að ná í meiri birgðir. — Það er ágætt, hugsaði Júmbó, þá losnum við um leið við smyglaraflokk- inn. SANNAR FRÁSAGNIR Eftir VERUS HÁSKÓLI Chicagoborgar, sem er eitt þekktasta skóla- setur í heiminum var opnaður. 1892. Það var skipulagt sem há- skóli, helgað rannsóknum og fræðinámi jafnt og kennslu. Chicagoháskóli hefur notið gjafa góðra manna og hefur haft með höndum sumar mikil- vægustu vísindarannsóknir síð- ari tíma. Það var í þessum há- skóla sem atómið var klofið meðan á seinni heimsstyrjöld- inni stóð. Háskólinn og skólar í sanibandi við hann hafa um 6.000 nemendur. Listasafnið Chieago er eitt hið fremsta í Bandaríkjunum. Það sér stutt með einkagjöfum og að litlum hluta með styrkj- um 50.000 upprunaleg málverk öld og allt fram á síðustu ár. um frá borginni. I safninu eru og teikningar. Þær uá frá 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.