Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Sunmidagur 27. marz 1966
Rannsóknarstörf
Við Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins eru
lausar til umsókna eftirfarandi stöður:
a. Staða byggingaverkfræðings (sérgrein stein-
steypa).
b. Staða sérfræðings við rannsóknir
á byggingakostnaði.
Upplýsingar að Lækjarteigi 2.
Movielampen
Heildsölu/Innflytjandi óskast til dreifingar og sölu
á kvikmyndalömpum á íslandi. Afhentir beint frá
verksmiðju. — Vinsamlega hafið samband við hr.
O. Skærbæk, Hótel Holt, eftir kl. 19.00.
Múrarar —
húsbyggjendur
Höfum fyrirliggjandi
milliveggjaplötur
5, 7 og 10 cm. þykkar.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Bústaðablett 8 — Sími 30322.
i VANDIÐ VALIÐ -VELJID VOLVO
NÝTT FRÁ VOLVO
AMAZON FAVORIT
Amazon Favorit býður yður glæsileik og þægindi stórra bifreiða,
en verð og sparneytni lítilla bifreiða.
Amazon Favorit kostar aðeins kr. 227.000,00. — Volvo Amason
er nú mest selda bifreiðin í Danmörku.
Sýningarbifreið hjá oss.
unnai Sfyzámm Lf
HIN VINSÆLU AMERISKU BLONDUNARTÆKI
ELDHÚS OG BAÐHERBERGI.
TRUVOX
Ákjósanlegasta segulbandstækið, það er:
★ 3 hraða
-jár 4ra eða 2ja spora, eftir vild.
-jAr Fyrir 7” spólur, sem og aðrar
stærðir allar.
★ AL-transistora. Hitnar samstundis.
-Ár Létt í meðförum.
★ Óbrothættur kassi (klætt tré).
ik Einfalt í meðförum.
Með teljara.
-jA' Með styrkmæli.
Með árs ábyrgð.
Hijómur
Skipholti 9 — Sími 10278.
PIERPOIMT-IJR model 1966
Vinsælasta fermingarúrið í ár.
100 mismunandi gerðir
Vatns og höggvarin.
Garðar Ólafsson úrsm.
Lækjartorgi — Sími 10081.