Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. marz 1966
Suzy Wong og Auður
Þessa mynd fengum við senda á dögnnum og hún er svo sann-
arlega sunnudagsmynd. Stúlkan heitir Auður, og á heima í næsta
húsi við hundinn, sem ber hið austurlenzka nafn Suzy Wong, og á
heima í Faxaskjóli. Og svo banna þeir hundahaid í Reykjavík.
Hvers vegna?
Málmar
Kaupum alla málma nema
járn hæðsta verði. Stað-
greiðsla. Arinco, Rauðarár-
porti. Sími 12806 og 33821.
Húsmæður athugið
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. — Sækjum
— Sendum. Þvottahúsið
Eimir, Síðumúla 4. S. 31460
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa Ámunda
Sigurðssonar, Skipholti 23.
Sími 16812.
Þrír Danir
óska eftir íbúð frá 1. apríl
(eða herbergjum). Tilboð
sendist Mbl. sem fyrst,
markt: „9579“.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Sækjum og sendum.
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Simi 23375.
Bíll óskast til kaups
Vil kaupa Moskwitch, ekki
eldri árg. en ’57 kemur til
greina. Er við í síma 21928
sunnudag kl. 1—6.
Svartir dömuhanzkar
(Hand made) nýkomnir.
Ólafsson og Lorange
Klapparstíg 10. Sími 17223.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum hús-
gögnum bæsuð og póleruð.
Upplýsingar á Guðrúnar-
götu 4. Sími 23912.
Heimavinna óskast
Margt kemur til greina.
Hefur lært skósaum. —
Upplýsingar í síma 30088.
Kona óskast
til að sjá um 4ra manna
fjölskyldu kl. 8.30-1, mánu
dag — laugard. frá 1. apríl.
Baldur Ingólfsson, Háaleit-
isbraut 24. S. 35364 e. kl. 16
Keflavík — Suðumes
Munið smurstöðina Vatnes-
vegi 16 í B. S. K. húsinu.
Nýir glæsilegir
svefnsófar seljast með 1500
kr. afslætti. Nýir svefnbekk
ir 2900 kr. Sófaborð 800 kr.
Sófaverkstæðið, Grettisg.
69. Sími 20676.
Keflavík — Suðumes
Hreinsum gólfteppi og hús-
gögn í heimahúsum.
Gólfteppa- og húsgagna-
þreinsun, Suðumesja s.f.
Símar 1979 - 2375.
Ung hjón
(arkitekt) með 1 barn óska
eftir 2—3 herb. góðri íbúð
til leigu frá 1. ágúst næstk.
Regiusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
30845.
að hann hefði fyrir skömmu
flo-gið yfir strandlengju hér í
nágrenni Stór-Reykjavík, og mér
hlýnaði um hjartaræturnar, þeg
ar ég sá, að hún var ósnortin af
mannavöldum. Hún moraði ÖU
af skemmtilegu dýralífi, bæði
landdýra og sjávardýra, sem
syntu þar í lónum, en yfir svifu
alliskyns máfar og nær landi
synfu kollur og andartegundir
aðrar.
Mér varð hugsað til Filippus-
ar prins, sagði storkurinn en
eins og kunnugt er er hann mik-
iil náttúrúunnandi og veitir raun
ar forstöðu félagsskap í Bret-
landi, sem beitir sér fyrir frið-
un skemmtilegra landsvæða, sem
hafa sérstakt náttúrufræðilegt
gildi.
Á einum þanggrónum fjöm-
steini hitti ég mann, sem virti
fyrir sér hið iðandi fjörulíf og
var í blendnu skapi.
Storkurinn: Hvað angrar þig
í dag, maður minn?
Maðurinn á fjörusteininum:
O, það er nú margt, en eitt helzt,
og það er í stuttu máli þetta:
Nú kvu eiga að skipuleggja öll
landssvæði, allstaðar á manns-
höndin að spilla hinni ósnortnu
náttúm. Ekkert er gert til þess,
þegar heildarskipulag er gert, að
gera ráð fyrir friðuðum lands-
svæðum, þar sem hægt yrði í
framtíðinni að skoða náttúmna.
Auðvitað er Heiðmörk góð, en
hún dugar ekki. Hér í nágrenn-
inu em mörg vötn og margar
tjarnir, þar sem fuglar verpa.
Það þarf að draga friðunarmörk
í kringum þau og banna bygging
ar við þau. Við vitum öll, hvern-
ig farið var með Rauðhóla.
Hér eru margar skemmtilegar
strandlengjur eins og þessi.
Nokkrum slíkum alfriðuðum
af byggingum þarf að hadda til
haga. Hugsa sér hve dýrmætt
það yrði í framtíðinni að eiga
slíka friðaða reiti rétt við borg-
armörkin? Hér þarf að taka í
taumana í tíma. Það getur orð-
ið of seint á morgun. Eiginlega
duga hér engin opinber náttúru-
verndarráð. Hér þanf að skapa
öfluga almenningshreyfingu í
líkingu við þá í Bretlandi, og
helzt sem fyrst.
Þetta átti nú við hana Vindu,
eins og sagt var í gamla daga, og
storkurinn var manninum hjart
anlega sammála, og með það
flaug hann út í Viðey, og velti
ÓTTAST þú ekki, Zion, lát ekki
hugfallast, Drottinn Guð þinn, er
hjá þér, hetjan, er sigur veitir (Zef.
3,17).
f dag er sunnudagur 27. marz og
er það 86. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 279 dagar. 5. sunnudagur í
föstu. Boðunardagur Mariu. Árdeg-
isháflæði kl. 8:11. Síðdegisháflæði
kl. 29:35.
Lrpplýsingar um læknapjon-
nstu í borginni gefnar í síni-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Sjysavarðstofan i Heilsnvcrnd-
arstöðinnl. — Opin allan sólir-
kringinn — símJ 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavík-
urapóteki vikuna 26. marz til 2.
apríl.
Næturiæknir í Keflavík 24/3
til 25/3 Arnbjörn Ólafsson sími
1840, 26/3—27/3 Guðjón Klem-
enzson simi 1567, 28/3 Jón K.
Jóhnnsson sími 1800, 29/3 Kjart-
an Ólafsson sími 1700. 30/3 Am-
björn Ólafsson sími 1840.
Nætur- og helgarvarzla lækna
í Hafnarfirði dagana: 26—28 þm.
er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
því fyrir sér, hvort þar væri |
ekki einmitt einn slikur staður?
Áheit og gjafir
Höfðingleg minningargjöf um
HaMgrím Scheving Árnason, út-
vegsbónda, Vogum, Vatnleysu-
strönd, f. 1. okt. 1852, d. 20. júni
1931, hefur Blindravinafélagi ís-
lands borizt frá börnum hans,
kr. 20.000,00, sem verja á til
kaupa á segulbandstækjum til
afnota fyrir blinda menn. Félag-
ið færir gefendum sínar innileg-
ustu þakkir. Blindravinafélag ís-
lands, Þórsteinn Bjarnason.
29. þm. er Hannes Blöndal síml
50745.
Kúpavogsapótck er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis vertiar tekld á mótl þelm,
er gefa vilja blóð I BlóSbankann, sen
hér gegir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
fJi. Sérstök athygli skal vakin á miB-
vikudögum. vegna kvöidtímans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugaraesapóte.k og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7„ nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasíml Bafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutíma 18222. Nætu>
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, síml 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar 1 síma 10009.
p GIMLI 59663287 — 1. FrL
I.O.O.F. 3 = 1473288 = Kvm.
I.O.O.F. 10 = 1473288J4 =
□ EDDA 59663297 — 1
IS HELGAFELL 59663307 TV/V. *.
Strandarkirkja afh. Mi>l. L.K. 100
K.V. 300; SÓ 100; H.Ó. 200; NN 30;
3 gömul áh. ÓÓ 225; J.G. 06; MG
200; SK 100; HFP 100; BJ Sauðárkrókl
100; g.áii. SJ 50; Guðrún 50; A.H. 100;
MÞ 25; NN 125; Ómerkt í bréfi 100;
SS 100; Oddur 500; KR 100; VI 300;
AJ 100; GB 100; GF 400; FH 1000;
JA 500; Halldór 1000; ÁB 200; BJAB
300; Sigurjón Þorbjörnsson 100; NN
200; NN 30 NN 25; SJ 50; SK 100;
GG 76; GG 100; J.P. 100; RE 25; JJ
100; Kristján R 001; ómerkt áh. 100;
HPS 200; EE 100; Nafnlaust 25; Ómrkt
áh 100; A.Kr. 50; Nói 500; BSK 160;
ómerkit 25; Kristjana 25. Magga 100;
Hallgrímskirkja í Saurhæ.
L.K. 100; J.A. 500.
Áðeins ein leið tií
V/ ^
.. ........— •
ER LÍFSGÁTAN LEYST ? ?
Stalin „hreinsaður"
Frá Moskvu er hermt að meðal Rússa
sé mikið tilstand á döfinni.
Það eigi að fara að fága og pússa
„föður Stalin“ í gröfinni.
En munu þeir finna svo megnan lút
að megi hann þurka glæpina út?
Og hvar mun svo eiga að geyma gripinn,
gljáfægðan eftir hið mikla bað?
Kannski þeir honum holi í svipinn
við hliðina á Lenin — eða hvað?
Alltaf má flytja hann enn á ný
utan garðs, — ef að tekur því.
K e 1 i .