Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 23
MORGUNBLAOID /■ SunrtUdagur 27. marz 1966 Höfum hafið standard framleiðslu á fata og forstofuskáputn Fast verð miðað við uppsett og frágengið. Gefið upp lengd, hæð og annað, sem þér óskið, og við gefum upp verð og afgreiðslu- tíma. — Spónn eftir vali. Smíðastofan Valviður sf Sími 30260. — Dugguvogi 15. F.U.S. Týr Kópavogi Kvikmyndasýning verður sunudagskvöld 27. marz kl. 9 í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut. Sýnd verður brezka litmyndin: ROMEO og JÚLÍA. Veitingar í hléi. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. STJÓRNIN. Glæsileg íbúð Til sölu er mjög vönduð 5 herb. íbúð á 3. hæð í vesturenda á sambýlishúsi í Háaleitishverfi. — íbúðin er 2 stofur, húsbóndakrókur, 3 svefnherb., eldhús, bað, skáli. Stærð um 115 ferm. Sér hiti. — Teppi á öllum gólfum. Viðarloft í stofum. — Vandaðar innréttingar í eldhúsi. — Bílskýlisréttur. Laugavegi 40. — Sími 14197. Nýjor vörur Terylene Chiffon, nýir litir. Alullarefni, baukamynstruð. Bamaúlpur, verð frá kr. 420. Ungbarnafatnaður, gott úrval. Póstsendum. Peningaskápar lilafurGíslason&Cohf Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. BÍLALYFTUR margar stærðir. Útgerðarmenn og skipstjórar Höfum til sölu 180 tonna skip 3ja ára gamalt. — í skipinu er 8 tonna dekk spil, línuspil og tilheyr- andi, 2000 metra asdik, 2 kraftblakkir 28 og 32 tommur, 40 hesta Lister ljósavél, miðstöðvarhitun, stór frystiklefi, nætur geta fylgt bæði fyrir loðnu og síld. — Skipið er til afhendingar í maí eða eftir samkomulagi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 — (skipadeild) Skrifstofusími 14120 — heimasími 35259. ARNI STEFANSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. =HÉÐINN= Vélaverzlun . Slm1 24260 Spónlagningapressur Traustar Hagkvæmar Hagstæð verð. Þetta er mest keypta pressan á íslandi Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá </). Farimagsgade 42 Kóbenhavn 0. Benedikt Sveinsson lögfræðingur Austurstræti 3. Opið milli 2 og 5. Sími 10223 ÍON EYSTl IINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. -- Simi 21516. TTtvegum frá italíu flestar gerðir snónlímingapressa. — Stuttur afgreiðslu- tími. Stefánsson & Sigurðsson Sími 41381 — Pósthólf 398. Reykjavík. jOhannfs l.l. helgason JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Símj 17517. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. Málflutningsski-ifstofa BIRGIR ISL GUNNARSSON Lækjargötu 6 B. — II. hæð Jóhann Ragnarsson héraðsdómslogmaður. Vonarstræti 4. — Simj 19085 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Simi 18354. GUSTAF A. SVEINSSON hæstarettarlógmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. skin tonic lotion • foundation cream (fyrír normal og viðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid • calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream. Verzlunin Edda Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.