Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 72. tbl. — Sunnudagur 27. marz 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Þótti mest um vert að koma til Nazaret Fcnrseta ísla®id!s ef fil vill bedí5 fyrstum þjéðhöfðingja að ávarpa Israelsþiiig Jörgensen skip- stjóri í heimsókn Fréttaskeyti til Morgun'blaðs- ins frá Emil Björnssyni. FERÐAL.AG forsetans gekk sam- kvæmt áætlun í gær. Forsetan- jim þ<ótti mest um vert að koma til Naæaret. Þar var hann við- staddur guðþjónustustu i boðun- arkirkju Maríu og friðarmosk- unni í Nazaret og siðdegis í sam- komuhúsi Gyðinga við Genes- aretvatnið. í dag er áformuð sigling eftir Genesaretvatninu og skoðun bi.biíuiegra sögustaða þar í grenndinni, svo sem Kapernaum, áin Jordan og fer iik.lega.st tii fjailteinis, þar sem ta'lið er að fjaiil ræðan hafi verið flutt. I>á fór forsetinn með fylgdarliði sínu og UM ellefuleytið á föstudagskvöld varð það slys skammt frá sam- komuhúsinu Fannahlið í Skil- mannahreppi, að Moskvitsbill frá Akranesi fór út af veginum og valt á hvolf. í bíinum voru þrír farþegar, auk ökumanns, og sluppu allir ómeiddir. Hins vegar er bíiiinn stórskemmdur. ÁBYRÐARMAÐUR Nýrra Viku tíðinda hefur verið dæmdur í Borgardómi Reykjavikur vegna ummæla í blaðinu um kynsjúk- dómafaraldur í Vestmannaeyjum og fleira, sem fjórar fiskvinnslu Skoðaði þann sitað í Nazaret, sero talið er að haifi verið æskubeimiili Jesiis. MORGUNBLAÐIÐ snerl sér í gær til Jóhanns Hafsteins, iðnað- armálaráðherra, og spurðist fyrir um samningagerðina við Swiss Aluminium, um byggingu álbræðslu við Straum. Ráðherra sagði, að í dag, sunnudag, kæmu til landsins tveir aðalforstjórar svissneska stöðvar þar og frystihús töldu vera meiðandi fyrir sig. Stefnendur voru 15 stjórnend- ur fyrirtækjanna og var hverj- um þeiira dæmdar 3 þús. kr. í FramhaJd á bls. 31 Einning skoðaði forsetinn í gær kvöld elzta samyrkjulbú landsins, og var 'þar gestur forseta ísraels- þings. Það þykir tíðindum sæta að þjóöþingið hafi rætt um að for- setinn fái að halda þar svarræðu er hann heimsækir þingið á mánudag, en hingað til hefur það verið óleyfiJegt, en það yrði regla hér eftir ef úr yrði að er- Jendir þjóðhöfðingjar ávarpi þingið. Um þetta er mikið talað í tiJefni þess að forseti íslands kemur frá Jandi elzta Jöggjafar- þings heims. félagsins, þeir Meyer og dr. Miiller, og væri ráð fyrir því gert að samningar yrðu undir- ritaðir á mánudag. Myndi iðnaðarmáJaráðherra undirrita samningana fyrir hönd rikisstjórnarinnar með þeim fyrirvara, að Alþingi staðfesti þá. Þeir Meyer og dr. Múller myndu undirrita samningana fyrir hönd Swiss Aluminium. Ráðherra sagði, að samningur inn yrði væntanlega Jagður fyrir Alþingi fyrir lok vikunnar og að fyrstu umræðu um málið lyki í neðri deild fyrir páska og því vísað til nefndar. Þá sagði Jóhann Hafstein, að samþykki AJþingi samningana muni hið svissneska félag gera samninga við Landsvirkjun um orkusölu og Hafnarfjarðbæ um hafnargerð við Straum og loks við íslenzka álfélagið um ýmis framkvæmdaatriði. MEÐAL farþega um borð í Krónprins Friðrik í síðus'tu ferð var hinn gamalkunni og vinsæli skipstjóri Ryg Jörg- ensen, sem um árabil var skipstjóri á Drottningunni. Blaðamaður Mbl. hitti i gær Jörgensen skipstjóra oig ræddi stuttlega við hann um íslands siglingar hans. Jörgensen kvaðst hafa byrj að að sigla til íslands árið 1615 sem léttadrengur á segl- skipi. Hann varð síðan stýri- roaður á Drottningunni 1927 og skipstjóri 1950. — Hvernig finnst yður að sigla nú sem farþegi Jörg- ensen? — Það má segja að það sé dálítið einkennileg tilfinning en það fer mjög vel um mig hér um borð og ég er inni- Framhald á bls. 31 Útvarpstruflanir rannsakaðnr EINS og kunnugt er hefur mikið verið kvartað um slæm hlustunarskilyrði útvai'ps í ýms- um landshlutum í vetur, m. a. á Vestfjörðum, á einstökum stöðum á Norðurlandi og Aust- fjörðum. Hefur' Ríkisútvarpið gert ýmsar ráðstafanir til þess að bæta úr þessu. Nú nýlega ákvað útvarpsstjóri og útvarps- ráð að senda tæknifróða menn til þeirra staða, er mestar kvart anir hafa borizt frá, bæði til þess að ræða við hlustendur og framkvæma rannsókn á því hváð hægt sé að gera til að bæta hlustunarskilyrðin. Er gert ráð fyrir að þessir menn hefji ferðalag sitt næstu .daga. Mun einskis látið ófreistað til þess að ráða fram úr þessu vandamáli. Kaldur sjór og þrálát NA átt hafa valdið óvenju köldum vetri Vflelzt i hemfur við mikinn hafis norður utidan ÞETTA hefur verið harður vetur. Samkvæmt meðaltölu hafa allir 4 mánuðirnir frá nóvemberbyrjun til febrúar- loka verið talsvert undir með- allagi hvað kulda snertir um allt land. Þetta stafar fyrst og fremst af þvi, að verið hefur þrálát norðan- og norðaustan- átt. Og önnur ástæða mun vera lágur sjávarhiti norðan og austanlánds, sem helzt í hendur við mikinn hafis norð ur undan og hvort tveggja stafar vafalast af því að Aust- ur-Grænlandsstraumurinn er sterkari en áður. Þetta er kjarninn í því sem Jónas Jakobsson, veðurfræð- ingur sagði okkur, er Mbl. ræddi við hann um veðrátt- una í vetur. Jónas sagði, að samkvæmt mælingum væri þetta kaldasti vetur, sem kom ið hefur síðan 1917—18 á Akureyri. Þar hefði meðalhit- inn þessa fjóra mánuði verið 4 stigum fyrir neðan frost- marK, en I meðalári væri hita Jónas Jakobsson, veðurfræðingur stigið á sama tima 0,8 stig fyrir neðarx. Frost hefur sem sagt verið 3 stigum meira en í meðalári. Árið 1917—1918 var meðalhitinn 6 stiga frost. Hér í Reykjavík hefur mun- urinn ekki verið svona mik- ill. Þar hefur verið 1,6 stigs meira frost en meðallagshiti á árunum 1931—1960. Þetta er þó allmikið, þegar tekið er til- lit til þess hve langan tíma þetta hefur verið, Þessar tvær mælingastöðvar norðanlands og sunnan gefa góða hug- mynd um kuldann í vetur. — Eðlilegt er að hvergi á landinu hafi verið hlýtt, því verið hefur óvenju þrálát norðan átt og norðaustan, og miklu sjaldnar suðlæg átt en venja er til á vetrum, sagði Jónas ennfremur. Önnur ástæða til kuldans mun vera Jágur sjávarhiti norðan og austanlands. Sjómenn á Húsa- vík sögðu mér að í vetur hafi verið svo mikill sjávarkuldi, að þó frost færi ekki nema í 5 stig, þá hafi oft krapað við bryggjurnar. — Landhelgisgæzlan hefur haldið uppi reglubundnu ís- könnunarflugi í vetur og það hefur komið í ljós, að hafís- breiðan norðurundan nær miklu lengra austur en venja var fyrir nokkrum árum. Þá var oftast auður sjór við Jan Mayen, en nú nær ísrekið nokkuð austur fyrir eyjuna. Það er augljóst, að lágur sjávarhiti við norður- og austurströndina helzt i hend- ur við mikinn hafís norður undan og hvort tveggja stafar vafalaust af því að Austur- Grænlandsstraumurinn er sterkari en fyrr. En það eru aftur vafalaust áhrif af veðr- áttunni á norðurslóðum sem gera hann sterkari en ella, þó ekki sé auðvelt að rekja or- sakasambandið í fljótu bragði. — í fyrra var hafísinn land fastur í febrúarlok, eins og menn muna. Og í, vetur hafa menn verið uggandi um að ís- inn legðist að aftur. Fram að þessu hefur það þó ekki orðið. En seinni hluta janúar Framhald á bls. 31 Dœmdar 45 þús. i miskabœtur Alsamningarnir undir- ritaöir á mánudag Iðnabarmáfará&herra skrifar undir med fyrirvara um samþykki Alþingis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.