Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. marz 1966 Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R. O. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. """ Óvenju glæsileg glös frá Boda Svíþjóö Frá snaps- til wiskíglasa. FÆST HJÁ: LIVERPOOL Heildsala: ÍSLENZK-AMERÍSKA Verzlunarfélagið. — Sími 17011. SKÓLAR í EIMGLAIMDI Mímir leiðbeinir foreldrum við val skóla í Eng- landi daglega kl. 1—7 e.h. Beztu skólarnir eru oft fullskipaðir löngu fyrirfram, svo að foreldrum er ráðlagt að leita upplýsinga snemma. Verið er nú að ganga frá sumarnámskeiðum. Viðtalstími skóla- stjóra Mímis er kl. 4—5 daglega. Haldið verður námskeið fyrir þá unglinga, sem ætla til Englands í sumar, 13.—28. npríl. Er öllum ungl- ingum heimil þátttaka, hvort sem þeir fara út á veg- um Mímis eða ekki. Á því námskeiði kennir enskur kennari, og verður farið yfir það helzta, sem ungl- ingunum ber að vita við komuna út, svo sem svör í útlendingaeftirliti, tolli, við pöntun leigubíla, síma, ferð á matsölustað, verzlun o. s. frv. MÁLASKÓLINN MIMIR Brautarholti 4. — Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h. Luxor sjónvörp fyriiliggjandi með 19”, 23” og 25” myndskermi. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. — Sími 18520. Diesel vörulyftari í góðu lagi til sölu. Lyftikraftur 1 tonn. Upplýsingar í síma 17642. FYLGIZT MEÐ ATBURÐUM LIÐANDI STUNDAR í GÓÐU SJÓNVARPI HERFER ALLT SAMAN © 1. flokks sjónvarpstæki, fallegt sjónvarpstæki, ódýrt sjónvarpstæki. EKCO er framleitt af PYE fyrirtækinu á Bretlandi, er hefur 30 ára reynslu í gerð sjónvarpstækja og er þekktasti framleiðand- inn á því sviði á Bretlandi. EKCO hefur bæði kerfin, 23” dynavision skerm, sem synir óvenju skýrar myndir. EKCOgetið þér keypt með greiðsluskilmálum, eða sérstaklega hagstæðum staðgreiðslukj örum. EINKAUMBOÐ: ORKA H.F. ÚTSÖLUSTAÐIR: (ímpUco Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, sem annast einnig vara- hluta- og viðgerðarþjónustu. Einangrunarplast allar þykktir - hagstætt verð. LÆKJARGÖTU 34, - HAFNARFIRÐl - SlMI 5097S Skáða- BUXUR PEYSUR ÚLPUR HANZKAR HÚFUR Nýkomnair mjaðmabuxur í 4 kven- og unglingastærðum, margir litir. Hagsfœtt verð Póstsendum. W\flUKKJA Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austuhhlið. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.