Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 7
Surmuðagur 27. marz 1966
MORGU NBLADIÐ
FRÉTTIR
Bindindisdagur í Hafnarfirði:
í dag á bindindisdaginn verour
helgistund kl. 5 í Hafnarfjarðar-
kirkju á vegum áfengisvarnar-
nefndar Hafnarfjarðar. Ræðu
flytur séra Frank M. Halldórs-
son, séra Garðar Þorsteinsson
'flytur ávarp, Ingveldur Hjalte-
sted syngur einsöng. Kórsöng
annast kirkjukór Hafnarfjarðar-
kirkju og Páil Kr. Fálsson ann-
ast organleik og söngstjórn.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag
kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14
Sunnudagaskóli. Kl. 16 Samkoma
á Reykjalundi. Kl. 20.30 Hjálp-
ræðissamkoma. Ofursti Fiskna
talar á samkomum dagsins. Brig-
ader Driveklepp stjórnar. Ailir
velkomnir!
K.F.UJH. og K. í Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8:30. Lilja Kristjáns-
dóttir kennari talar. Allir vel-
komnir. Unglingadeildin heldur
kl. 8 á mánudagskvöld.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu sunnudaginn
27. marz kl. 2. Sögð verður saga,
sungið, leikrit. Kvikmynd. Öll
börn velkomin. Þjónustureglan.
Kristileg samkoma á Bæna-
staðnum Fálkagötu 10. Sunnu-
dginn 27. þm. kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7. e.h. Allir
velkomnir.
Æskulýðsxika
Æskulýðssamkoma K.F.U.M.
og K í Laugarneskirkju í kvöld.
„-------héðan í frá.“ (Lúk. 5,8).
Gunnar Sigurjónsson, guðfræð-
ingur. Rúna Gísladóttir, Gunnar
Örn Jónsson. Blandaður kór
; K.F.U.M. og K. Einsöngur.
i Kl. 2 e.h. Guðþjónusta (Sr.
, Garðar Svavarsson). Altaris-
. ganga.
Sjálfstæðisfélag Garða- og
Bessastaðahrepps. Spilað verð-
ur í samkomuhúsinu á Garða-
, holti mánudaginn 28. marz kl.
8:30. Stjórnin.
i Fíladelfía Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudaginn 27. þ.m.
1 kil. 8. Guðmundur Markússon tai
ar. Einsöngur: Hafliði Guðjóns-
eon.
Aðventkirkjan
Júlíus Guðmundsson flytur er-
Indi kil. 5 á sunnudag: Aðferð
Guðs til að útrýma hinu illa.
Uangholtsprestakall
Bindindisnefnd safnaðarins
gengst fyrir samkomu í Safnaðar
•heimilinu sunnudaginn kl. 5. AU-
ir velkomnir. Stjórnin.
Guðspekistúka Hafnarfjarðar
heldur fund sunnudaginn 27.
marz kl. 3 í Alþýðuhúsinu. Sig-
valdi Hjálmarsson flytur erindi
og sýnir myndir um hugrækt.
Einsöngur. Karffiveitingar. All-
ir velkomnir.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
helduT aðalfund þriðjudaginn 29.
marz kl. 8:30 í Iðnskólanum.
Auk venjulegra aðalfundastarfa
verða önnur áríðandi mál á dag-
skrá. Sameiginleg Kaffidrykkja.
Hermann Þorsteinsson skýrir frá
gangi kirkjubyggingarmálsins.
Austfirðingafélagið í Reykja-
vík heldur síðasta spilakvöld
vetrarins að Hótel Sögu (hliðar-
sal) sunnudaginn 27. marz kl.
8:30. Allir Ausitfirðingar og gest-
ir þeirra velkomnir.
Bræðrafélag Bústaðasóknar:
Fundur verður í Réttarholtsskóla
mánudagskvöld kl. 8,30. Stjórnin
Nemendasamband Kvenna-
skólans heldur aðalfund miðvi'ku-
daginn 30. marz kl. 9 i Leikhús-
Hinn 25. nóvember 1867
lágu fjögur skip hér í Reykja
víkurihöfn og biðu byrjar. Eitt
af þeim var póstskipið „Sö-
löven“ og hét skipstjóri þess
Stilhoff. Þá um kvöldið sat
hann oig kona hans í boði hjá
Halldóri Kr. Friðrikssyni
skólákennara. Á meðan þau
sátu þar, datt myndaispjald
ofan af vegg niður þar sem
Stilihoff sat, og söng við hátt
með skerandi hljóði í glerinu.
Skipstjóra brá hastarlega við
og taldi þetta slæman fyrir-
boða. Veður hafði gengið nið
ur þennan dag, en gerðist aft
ur ískyggilegra með kvöldinu.
Stil'hoff gekk þegar til hvílu
er hann kom úr boðinu og
vaknaði kl. 5 um morguninn.
Var þá enn dimmt af nótt.
Ætlaði hann þá að hafa tal
af skipstjóra á skipinu „Drei
Annars“ til þess að ráðgast um
við hann. En þá var „Drei
Annais“ á bak og burt, hafði
lagt á stað skömmu áður.
Stilihoff leizt ekki á veðrið,
enda var loftvog ört fallandi
og vildi hann helzt ekki
leggja á stað. En stýrimaður
kvað það skömm að póstskip-
ið lægi inni þegar miklu
minna skip léti í haf. Varð
Stillhoff þá reiður og skipaði
að gera allt „klárt“. Sigldi
hann svo út úr höfninni rétt
fyrir kl. 8 um morguninn og
fylgdi hafnsögumaður honum
út fyrir Gróttu. Daginn eftir
fórst skipið hjá Malarrifi á
Snæfelisnesi og drukknaði
hvert mannsbarn er á því var.
VÍSUkORN
Vorsins eru kaldar kveðjur.
Tímaskrá þó telji vor,
trauðla batnar hagur.
Ekur fönn í allra spor
Einmánaðar dagur.
Veður hvína, hreykist hrönn.
Húsin bylur skekúr.
Gaddur bítur, fögur fönn
fjöli og dali þekur.
St. D.
Spakmœli dagsins
Þar er hver maður veikastur
fyrir, sem hann heldur sig sterk-
astan. — N. Emmons.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband f séra Garðari Þor-
steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju
ungfrú Dagbjört Traustadóttir og
Jón Rúnar Jónsson. Heimili
þeirra er að Hraunkambi 10.
H.f. og ungfrú Sigríður Trausta-
dóttir og Eyjólfur Agnarsson.
Heimili þeirra er að Brekku-
götu 20. Hf. (Ljósmyndastofa
Hafnarfjarðar).
Nýlega hafa opinberað trúlóf-
un sína frk. Steinunn K. Gísla-
dóttir Grettisgötu 19 B. og Sig-
urður J. Guðjónsson, bifreiðar-
stjóri Grettisgötu 20 C. Reykja-
vík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína, ungfrú Lovise Biering
Skú/lagötu 72 og Magnús Arnar
Sigtryggsson, Heiðargerði 11.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigrún Gísladóttir
forstöðukona Akurgerði 10 Akra
nasi og Eyleifur Hafsteinsson
Mánabraut 4. Akranesi.
kjallaranum. Sigríður Haralds-
dóttir húsmæðrakennari flytur
fræðsluerindi og sýnir kvikmynd
Fjölmennum. Stjórnin.
Langholtssöfnuður
Spila- og kynnjngarkvöld verð
ur í Safnaðarheimilinu sunnu-
dagsikvöldið 27. marz kl. 8. Mæt-
ið vel og stundvíslega. Safnað-
arfélögin.
70 ára er á morgun 28. marz
María Guðnadóttir, Austurgötu
3, Hafnarfirði.
sá NÆST bezti
Kaupmaður hjá Giísla á Loftss töðum kvartaði eitt sinn undan
því hve snöggt væri á engjunum.
„Það er ekki annað en haia teigin stærri,“ svaraði GislL
Fjölritun — Vélritun
Björn Briem
Sími 32660.
Keflavík
Kona óskast til að gæta
ungbarna í nokkra tíma á
dag í 3—4 mánuði. Uppl.
i síma 2486.
Hafnarfjörður — Rvík
Óskúm eftir að taka á
leigu 3—4 herbergja íbúð
fyrir 1. júni. Sími 51540.
Regnklæðin
handa yngri og eldri eru
hjá
Vopna, Aðalstræti 16 (við
hliðina á bílasölunni).
Singer prjónavél
og stofuskápur til sölu.
Uppl. í síma 22109.
Hafnarfjörður
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu strax. Uppl. í síma
50698.
Volvo Amazon
Til sölu af sérstökum á-
stæðum Volvo Amazon, ’63
árg., 2ja dyra, lítið ekinn
og vel meðfarinn. Uppl. í
sima 32548.
Keflavík
Glæsilegt úrval af smá-
barnafatnaði nýkomið.
Elsa — Sími 2044.
7 ,
Trilla
óskast til kaups. Tilboðum
sé skilað á afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Trilla — 8483“.
Húsnæði
Ungur einhleypur lögfræð-
ingur óskar eftir lítilli íbúð
eða 2 herb. Tilb. sé skilað
á afgr. Mbl., merkt:
„Húsnæði — 8484“.
íbúð
Til sölu þriggja herbergja
íbúð milliliðalaust. Sanh-
gjörn útborgun. Uppl. í
síma 13460.
Bílskúr — Húsnæði
Óska eftir bílskúr eða svip-
uðu húsnæði til leigu,
stærð: 20—40 ferm. (helzt
sem næst Hlíðarhverfi) þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma
34758.
Keflavík
Annast dúka- og flísalagn-
ingu. Einnig hurðauppsetn-
ingar og fleira. Fagmaður,
sími 1533. »
Gerum við
kaldavatnskrana og w.c.
kassa. Sími 13134.
Vatnsveita Reykjavíkur.
Óska eftir að komast
í samband við mann, sem
vildi lána 100 þúsund kr.
til áramóta gegn 1. veði í
góðri fasteign. Tilb. merkt
„Traust 1000 — 8486“ send-
ist Mbl.
Múrarar
geta bætt við sig verkefn-
um í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í sima 41702
eftir kl. 7 sd.
Vitastígur 14A (steinhús)
er til sölu. Húsið er 2 hæðir og ris. Á neðri hæð-
inni er verzlunarpláss o. fl. Á efri hæðinni eru 3
svefnherb. og eldhús en í rishæð 2 svefnherb., bað,
geymsluherbergi og þurrkloft. — Eingarlóð. —
Nánari upplýsingar gefur:
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12. — Sími 24300.
Kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546.
í dagsins
önn
og nmstri
NAFN: ......
HEIMILI: _____
PÓSTSTÖÐ: ..
Nú er bókin
ÞÍN
loksins komin út,
manni minn og kona!
Taktu hana með þér í páska
fríið úr því þú fékkst ekki
að sjá hana í jólafríinu.
Hún er bráðódýr, fæst víða,
en ef þú býrð úti á lands-
byggðinni, skaltu bara út-
fylla pöntunarseðilinn hér
að neðan, láta 160 krónur
nieð í umslagið, bréfið í
ábyrgð, og þá verður bókin
send þér burðargjaldsfrítt.
Auðvitað er einnig hægt að
fá hana senda gegn póst-
kröfu.
Virðingarfyllst,
Sigmund og Storkurinn.
Sendist að Fjölnisvegi 2, Reykjavík.
— ........................ ■ ' ■ '*'■ ■»