Morgunblaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLADIÐ
Sunnudagur 27. marz 1966
n
FALLER" HÚSAMÓDEL
/■
TOMSTUNDABUÐIN
Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi.
VERZLUNIN
SIMÍ IZ5ZH
SK0LAV5TS
IMYKOIVIID
Mikið úrval af sængurgjöfum.
Smábarna úlpur — -gallar og -kjólar
í úrvali.
Skírnarkjólar, margar gerðir.
PÓSTSENDUM.
CH AMPION-kraf tkveik ju-
kertin eru óviðjafnanleg
gæðavara.
CHAMPION
Hvers vegna borgar sig að
kaupa CHAMPOON-KRAFT-
KVEIK JUKERTIN ?
Það er vegna þess að CHAMPION-KRAFT-
KVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL-
ALLOY“ neistaoddum, sem þola mun
meiri hita og bruna og endast því
lengur.
Endurnýið kertin reglulega. Það er
smávægilegur kostnaður að endur-
nýja kertin, borið
saman við þá auknu
benzíneyðslu, sem lé-
leg kerti orsaka.
Ræsing verður auð-
veldari í kuldum.
Aflið eykst.
Minna vélarslit.
Allt að 10%
eldsneytissparnaður.
H.F. EGILl VILHJAIMSSOIV
Skrifstofuhúsnæði
um 150 ferm. að stærð, óskast á leigu hið fyrsta.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8425“.
Vermir sf.
Ráðgjafaverkfræðingar.
Skrifstofufólk
Skrifstofumaður eða stúlka vön bókhaldi óskast
til þess að taka að sér bókhald fyrir iðnfyrirtæki.
Tilboð skilist til afgr. blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt:
„Bókhaldari — 8481“.
Deildarhjúkrunarkonur
Stöður 4 deildarhjúkrunarkvenna við lyflækninga-
og handlækningadeildir Borgarspítalans í Fossvogi
eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. —
Upplsýingar um stöðurnar veitir forstöðukona spít-
alans í síma 41520. — Umsóknir, ásamt upplýsing-
um um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd
Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 20. apríl
nk.
Reykjavik, 25. 3. 1966.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur..
Gömul húsgögn
sem ný
gerð
Endurnýjum, lagfærum og klæðum
bólstruð húsgögn.
Áklæði bæði íslenzk og erlend
í miklu úrvali.
ATHUGID: Vegna eftirspurnar er nauð-
synlegt að panta viðgerðartíma með fyrir-
vara.
BÓLSTRUN HARÐAR PÉTURSSONAR
Laugavegi 58 — Sími 13896.
(Verkstæði Brautarholti 3 sími 13896).
Karlmannaskór
frá Frakklandi og Þýzkalandi.
Fjölbreytt úrval.
Nýjar sendingar.
Vortízkan
Skóbúð Austurbæjar — Laugavegi 100.
CREPE
NYLON
SOKKAR