Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. apríl 19B6 3 MORGUNBLAÐIÐ Góður afli á Skaga Akranes 13. apríl. ÞEIR komu samt aS með þorsk- inn í gær. — 13 bátar löndu&u Ihér alls 290 tonnum. Allt var það þriggja og íjögurra nátta tfiskur nema hjá Skírni, einnar inætur .Aflahæstur var Sólifari með 57 tonn, þá Ólafur Sigurðs- son með 40, Höfrungur II 40. Rán 37, Haförnin 37, Skírnir 33, Keil- ir 15, Sigurborg 10 og allt ofan í 6 tonn á bát. — Oddur. Gerðir litaðir gluggar í Hornafjarðarkirkju 1 ÞÝZKALANDI er verið að vinna litaða kirkjuglugga í nýja kirkju í H'orniafirði, sem ætlunin er að vigja í vor eða sumar. Þýzka listakonan María Krazgrau frá Achen hefur teiknað kirkju- gluggana og verður hún í för með Oidtman forstjóra glugga- verkstæðisins í Linnieh, er hann kemur til íslands í maímánuði, segir í þýzku blaði, sem skýrir frá þessu. Þar segir einnig að Ragnar Emilsson, ankitekt hafi teiknað þessa kirkju, sem sé í byggingu „undir stærsta jökli Islands". Mbl. hafði samtoand við Ragn- ar, sem kvað það rétt vera að hann hefði að ósk sóknarnefndar innar í Honnafirði leitað tilboða hjá Oidtman í gerð sl'íkra glugga í kirkjuna og hefði hann útveg- að listakonuna sem sendi ti'llögu Þetta er bandaríska sprengjan, s em náðist af hafsbotni við Spán- arstrendur. Er myndin tekin um borð í björgunarskipinu „Petr- el“. uppdrætti til íslands. Er þarna um að ræða alla gluggana í suð- ur- og vesturhlið kirkjunnar, 10 að tölu, en hver gluggi er um 2 ferm. að stærð. Ekki er f jallað um ákveðið efni í listaverkunum, hver gluggi er „kompasition". Kirkjan í Hornafirði hefur ver ið í smiðum í um 3 ár og er ætl- unin að vígja hana í vor eða sumar og eiga gluggarnir að vera komnir fyrir þann tíma. Munu Oidtman og þýzka lista- konan ætla að hafa þá með sér hingað í maímánuði. I kirkju- toyggingunni er einnig safnaðar- heimili. Sjálf kirkjan rúmar 200 manns í sæti, en safnaðarheim- ilið 100 manns. Verð á kúafóðurblöndu í Evrópu Tónras Guðmundsson les Ijóð á kvöldvöku hjá Alliance Francise Frakklandsvinafélagið Alliance Francise heldur skemmtifund í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, fimmtudag kl. 20:30. Þar les Tóm &s Guðmundsson- skáld nokkur ljóða sinna, en Anne-Matie Vile- spy fer síðan með þau í franskri þýðingu eftir Pierre Naert. Þá leika Guðrún Kristinsdótt- ir og Kristján Stephensen sam- leik á píanó og obó. Og nemend- ur úr dansskóla Hermanns Ragn ars sýna nýjustu dansa. Að lok- um verður dansað til kl. 1. VEGNA þeirra miklu umræðna, sem fyrir skömmu urðu um verð á fóðurvörum snéri Morgunblað- ið sér til fréttastofu sinnar er- lendis, Associated Press, og fór þess á leit að hún aflaði upplýs- inga um markaðsverð á fóður- vörum í nokkrum aðalútflutnimgs höfnum Evrópu. í skeytinu var óskað eftir upplýsingum um verð á kúafóðurblöndu (cattle meal) miðað við 1000 tonna magn fob. í Liverpool, Kaupmannahöfn, Hamborg og Le Havre í Frakk- landi. Tekið var fram að fóður- blandan skyldi innihalda 14% meltamlega hráeggjahvítu. Blaðið hefur nú fengið svar við fyrirspurn sinni. Hljóðar það svo: Kúafóðurblanda fob. í Liver- pool með 14% meltanlegri hrá- eggjahvítu, og köggluð, kostar 105 $ tonnið, miðað við 1000 tonn, eða 4.515,00 kr. (gengi á $ 43,00 kr.). Verðið getur lækk- að allt niður í 102 $ tonnið mán uðina júní—júlí. 1 Kaupmanna- höfn er verðið 110 $, en þá er miðað við 7% feiti í blöndunni og að hún innihaldi 115 fóður- einingar, en hér á landi er yfir- leitt miðað við að blandan inni- haldi 102 fóðureiningar, miðað við 100 kg. Þessi blanda kostar því 4.730,00 kr.t en sé það verð umreiknað eftir fóðurgildi, venju legrar kúafóðurblöndu hér, er verðið 4.300,00 kr., eða nokkru ódýrara heldur en í Bretlandi. Hins vegar er hér um mjöl að ræða, en ekki köggla. 1000 tonn fob. Hamtoorg eru á meðalverði 03000 $ eða 03 $ tonn ið, sem samsvarar 3.999,00 kr. ísl. á mjöli sem inniheldur 14% sojabauna- eða jarðhnetueggja- hvítu aðallega. I Frakklandi er verð kúafóður blöndu, miðað við 1000 tonn í 50 kg. sekkjum, 68 $ pr. tonn, með aðaleggjahvítuinnihaldi úr rapsi, en 104 $ þar sem aðal eggjahvítuinnihaldið er úr jarð- hnetum og 120 $ þar sem eggja- hvítan er úr hörfræi. Þessar upp lýsingar eru miðaðar við innan- landsverð í Frakklandi, en hugs- Varðstjóra var óheimilt að biðja um miðun BLAÐIÐ hafði nýlega spurn- ir af því, að Carl Eiríksson, verkfræðingur, hefði fram- kvæmt radíómiðun á neyðar- kallbylgjunni 2182 kilórið, sem flest skip og allir bátar nota í neyðartilfellum, ef þeir hafa talstöð. Sneri blaðið sér til Carls og spurðist fyrir um sannleiks- gildi þessarar fregnar. Kvað hann þetta rétt vera, og sagði, að verkið sem hann fram- kvæmdi hefði falizt í því, að finna sendistöð sem lokaði fyrir notkun neyðarbylgjunn- ar í 5—6 klukkustundir að næturlagi. Taldi Carl, að stöð in hefði getað valdið mann- skaða, ef skip hefði skyndi- lega lent í neyð. Fann Carl þessa stöð og reyndist hún vera biluð sendistöð í skipi, sem lá í Reykjavíkurhöfn. Skipsmenn voru þá beðnir að taka stöðina úr samtoandi, en þeir vissu ekki að hún sendi út. Skipið var .M.S. Palliser. Sagði Karl, að hann hafi verið beðinn að framkvæma miðunina af varðstjóra í Gufu nesi, en sú stöð hefur neyðar vakt allan sólarhringinn vegna skipa og báta. Carl sagði ennfremur, að hann hefði boðið fram aðstoð sína, sökum þess að hann hafði aðstöðu til að fram- kvæma verkið mjög fljótt eins og á stóð. Hins vegar taldi Póst og símamálastjórn- in, að sögn Carls, að varðstjór anum í Gufunesstöðinni hafi verið óheimilt að biðja hann um þessa miðunar-aðstoð, og lagði Carl fram bréf fyrr- greindra aðila, stílað til sín, þar sem staðfest er að undir- mönnum sé óheimilt að biðja um slíka vinnu. anlegt að verðið sé nokkru hærra til útflutnings. Umreiknað í ísl. kr. er þetta verð 2.924,00 kr. lægsta verðið, 4.572,00 og 5.160,00 Iþað hæsta. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskipafélagi íslands er skráð flutningsgjald frá fyrrgreindum höfnum þ.e. Liverpool, Hamtoorg og Kaupmannahöfn, 127 shilling- ar á tonn eða sem svarar 764,00 kr. ísl. Rétt er að geta þess að þegar mikið flutningsmagn er boðið út getur flutningsgjaldið lækkað að mun. Um framhaldsflutning gaf Eim skip Mbl. þær upplýsingar, að félagið flytti á þriggja vikna fresti vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Reykjavík, ísa- fjörð, Siglufjörð, Akureyri. Húsa vik, Seyðis.fjörð, Norðfjörð og Reyðarfjörð og á aðrar hafnir með því að félagið sé látið vita með nokkrum fyrirvara og að magnið sé ekki minna en 20—30 tonn. Þá fékk blaðið einnig þær upp- lýsingar að flutningsgjald frá Bandaríkjunum (New York) væri 29,95 $ eða sem svarar kr. 1288,00 ísl. á tonn. IMýtt húsnæði bæjarskrifstof- anna i Keflavík Keflavik 13. apríl. NÝLEGA flutti bæjarfógetaem- bættið í Keflavík í nýtt og veg- legt húsnæði að Vatnsnesveg 33. I hinu nýja húsnæði verður einn ig bifreiðaeftirlitið og tollgæzl- an til húsa, ásamt öðrum skrif- stofum embættisins, svo sem bæjanþingi. Húsið er sem fyrr segir nýbyggt og hið vandaðasta að allri gerð. — Helgi S. SMSÍHMR Dýrkeypt reynsla Þeir eru orðnir nokkuð margir vinstrisinnuðu jafnaðarmennirn- ir hér á landi og annars staðar, sem gert hafa tilraun til þess aff vinna með kommúnistum. Reynsl an hefur jafnan orðið sú, að í, sliku samstarfi hafa kommún-ý istar haft undirtökin og smátt og smátt vikið til hliðar samstarfs- aðilunum. Þetta gerðist í sam- bandi við stofnun Sósialista- flokksins, er Héðinn Valdemars- 9on og fylgismenn hans urðu fyrr en varði pólitískir fangar kommúnista og þessi hefur raunin aftur orðið i samvinnu Sósíalistaflokks- ins og Málfundafélags Jafnaðar- manna imdir forustu Hannibals Valdemarssonar. Það samstarf hófst fyrir tíu árum. Alla tíð síð- an hafa kommúnistar veriff meginstoð þess kosninigasam- starfs, og þeir hafa komið í veg fyrir allar tilraunir til þess aff koma betra skipulagi á það sam- starf en verið hefur. Fyrir _ skömmu var þó stofnað svonefnt Alþýðubandalag í Reykjavík eft- ir margra ára harða baráttu, og eftir stofnfund þess voru sam- starfsaðilar kommúnista sigur- glaðir mjög vegna þess, að þeir höfðu unniff sigur í einni at- kvæðagreiðslu og töldu sér alla vegi færa. Standast Einari ekki snúning En þaff er þegar komið í Ijós, að þrátt fyrir sigur í einmi at- kvæðagreiðslu á fjölmennum fundi standast samstarfsmenn kommúnista Einari gamla Ol- . geirssyni ekki snúning. Og þegar framboffslisti Alþýðubandalags- ins verður birtur, mun öllum verða ljóst, aff þaff er rétt, sem Morgunblaffiff hefur haldið fram frá upphafi, að kommúnistar hafa öll tök í Alþýffubandalag- inu í Reykjavík, eins og þeir* hafa jafnan haft áður, og að samstarfsmönnum þeirra hefur ekki tekizt að snúa viff spilinu sér í vil. Kommúnistum hefur tekizt aff koma samstarfsaðilum sínum í varnarstöðu, og greini- legt er að þeim mun ekki takast að losna úr þeirri stöðu í þessari kosninigabaráttu sem framundan er. Flokksbundnir kommúnistar munu skipa veigamestu sætin á framboðslista Alþýðubandalags- ins í Reykjavík, yfirstjórn kosn- inganna mun verða í hönd- um gallharðra og flokksbund- inna kommúnista. Samstarfsað- ilar þeirra, sem voru sigurglaðir í nokkra daga fá þaff hlutverk að vera hjálparkokkar Einars Olgeirssonar og hins gamla og # þrautþjálfaffa hóps sem í kring- um hann er. Sýndarsamtök Ein þeirra fjölmörgu sýndar- samtaka, sem kommúnistar hafa komið á fót „Menningar- og frið- arsamtök íslenzkra kvenna“ hafa nýlega „átaliff harðlega það ger- ræði“ að fyrirhugað skuli vera að setja á stofn álverksmiðju hér á landi. Samtök þessi telja einiv- ig „slák vinnubrögð að ráð- herra undirskrifi samninga áður en þeir eru lagðir fyrir Alþingi ^ ekki sæmandi starfsaðferðir fyr- ir lýðræðisríki." Það er með þessi kommúnistasamtök eins og f jölmörg önnur, að þeim er tamt að tala hátt um það hvað sé ,.sa>mandi“ fyrir lýðræðisriki. Þeirra hugmyndir um það komu hins vegar greinálega í ljós 30. marz 1949, þegar trylltur komm- únistaskrill ruddist að Alþingi Is- lendinga með grjótkasti og skít.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.