Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 13
Fimmtuclagur 14. aprfl 1966 MORCU N B LAÞIÐ 13 Fermingargf af ir Svefnbekkir — Svefnstólar Skrifborð — Skrifborðsstólar Snyrtiborð — Gærukollar Gærustólar — Vegghúsgögn Sent heim meðan á fermingu stendur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún — Sími 18520. Skrifstofuvinna Karl eða kona óskast til að skrifa reikninga hjá iðnfyrirtæki ca. 3 tíma á dag frá kl. 15—18. — Tilboð, merkt: „Skrifstofuvinna — 8807“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. laugardag. Bílakaup Er kaupandi að 5—6 manna bifreið gegn greiðslu með fasteignatryggðu skuldabréfi. Eldra módel en 1961 kemur ekki til greina. — Upplýsingar í síma 35553 eftir kl. 8 í síma 19560. Sandblástur »g málmhiiðun Tökum að okkur sandblástur og málmhúðun. — Sgekjum og sendum. — Stuttur afgreiðslutími. Stormur hf Garðavegi 13. — Hafnarfirði. — Sími 51887. Húsgagnasmiðir óskast Vantar húsgagnasmiði eða menn vana innréttingu. — Tilboð, merkt: „Húsgagna- smiðir — 9047“ sendist afgr. Mbl. Atvinna Okkur vantar duglegan starfsmann í verksmiðju okkar. — Umsækjendur snúi sér til verkstjórans. • • H.F. Olgerðin Egill Skaflagrímsson Frakkastíg 14. — Sími 11390. íbúðir til sölu Seljum næstu daga 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í smíð- um við Kleppsveg. — íbúðirnar seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu. — Upplýsingar í símum 18105 og 16223 og utan skrifstofutíma í 36714. FYRIRGREIDSLU SKRIFSTOFAN Hafnarstræti 22, — Gevafotohúsinu við Lækjartorg. Atvinna Verkamenn óskast í stöðuga vinnu hjá Áburðar- ’ verícsriiiéjunni í Gufunesi. Gott kaup, dagleg eftir vinna, frítt fæði og férðir. — Upplýsingar á dag- ' 'irtn í síma 3200-0 og á kvöldin kl. 7—9 í síma 36681. ■ Áburðarverksmiðjan hf Skrifstofustúlka Vér óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunar frá 2. maí nk. — Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suðurlantls- braut 6, — 2. hæð. Dráttarvélar hf Nérvus RAFGIRÐING Knúln með 6 volta batteríi. Einangrarar fyrir tréstaura. Einangrarar fyri hliff. Einangrarar fyrir horn. Polyten vafinn vír. Aros-staurar ódýrir. Armúia 3 'jM? Síml 38900 í tilefni af 50 ára afmæli Karlakórsins Fóstbræðra, í Austurbæjarbíói, laugar- daginn 16. apríl 1966, kl. 15.00. Á EFNISSKRÁ M. A.: Lög eftir Mozart, Hándel og Hu go Wolf. Jón Þórarinsson: Of Love and Death. L.v. Beethoven: An die ferne Geliebte. J. Brahms: Liebeslieder-walsar fyrir blandaðan kvartett og tvö píanó. Söngvarar: Sieglinde Kahmann, sópran; Sigurveig Hjaltested, alt; Erlingur Vigfússon, tenór; Kristinn Hallsson, baryton og Sigurður Björnsson, tenór. Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri. «. *■ . i . < ... ... Kcarlakórinn Fóstbræður Vantar fólk til frystihússtarfa Upplýsingar hjá verkstjóra. ‘ Sænsk-íslenzka frystihúsið Atvinna Oss vantar karlmann til þess að starfa í kjötvinnslu vorri og stúlku til starfa við salatgerð. Kjötver hf Dugguvogi 3. — Sími 31451. Iltboð Tilboð óskast í að reisa fyrsta áfanga íþróttahúss á Akranesi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu bygg- ingafulltrúa á Akranesi og hjá verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Miklubraut 34, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð í skrifstofu bæjarstjórans á Akranesi, þriðjudaginn 3. maí kl. 11. Akranesi, 13. apríl 1966. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.