Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ Finuntudagur 14. apríl 1968 Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mannshöndin er dýrasta tæki, sem völ er á, til meðhöndlunar vöru í vöruskemmum. I»ar er því fjárhagslegur ávinningur, að nota vélar, hvar sem'þeim verður við komið. Vér getum boðið frá Evrópu eða U.S.A. hina heimskunnu YALE lyftara allt frá létt- um og liprum, raf- drifnum tækjum, til stórra og öflugra vagna með benzín eða diesel vél. Um allan heim eru þúsundir YALE Iyftara í notkun, þar á meðai hjá eftirtöldum íslenzkum f yrirtækjum: Síldarverksmiðjur ríkisins, Kassagerð Reykjavíkur h.f. Eimskipafélag íslands h.f. Vegagerð ríkisins Sölunefnd varnariiðseigna Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins Niðursuðu- og Hraðfrystihús Langeyrar Flugfélag íslands h.f. ísbjörninn h.f. Hafaldan h.f. H. Benediktsson h.f. Bernharð Petersen J- Þorláksson & Norðmann Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Leitið upplýsiriga, og vér munum aðstoða yður um val á því tæki, sem hentar yðar aðstæðum. YALE ER ALLTAF Á UNDAN t. iIUTSIIIiOI (JOIIIOIII. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Yfirkjörstjórn við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, er fram eiga að fara 22. maí 1966, skipa: Torfi Hjartarson, tollstjóri, oddviti. Einar B. Guðmundsson, hæstarréttar- lögmaður, varaoddviti. horvaldur Þórarinsson, hæstaréttar- lögmaður, ritari. Franiboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjörstjórnar eigi síðar en miðvikudag- inn 20. apríl nk. Reykjavík, 12. apríl 1966. Borgarstjórínn í Reykjavík. Vinna Viljum ráða húsgagnasmiði, húsasmiði og lagtæka menn. — Mikil og góð vinna. Upplýsingar ekki gefnar í síma. G. Skúlason og Hlíðberg Þóroddsstöðum. Stúlka vön vélritun óskast sem fyrst til starfa á skrifstofu vorri. Innkaupastofnun ríkisins. Borgartúni 7. Viljum ráða mann til að annast innkaup og stjórn verzlunar úti á landi. Starfinu fylgir gott húsnæði, leigufrítt. Vinsarulegast vitjið umsóknareyðublaða og upplýsinga til Starfsmannahalds S. í. S. Verkamenn óskast strax Einnig gröfumenn og vélamenn. IVffalbikun hf Suðurlandsbraut 6. Sími 36454, eftir kl. 7 37757. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki vill ráða nú þegar stúlku til vélritunar og símavörzlu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Skrifstofustörf — 9621“. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Sænsk-íslenzka frystihúsið I verzlunarhúsinu Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 eru þessar verzlanir og fyrirtæki: Soebechsverzlun Mjólkurbúð Brauða og kökuverzlun Fiskverzlunin Sœver Söluturninn Miðbœ Efnalaugin Björg Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Barnafata- og barnaleikfanga- verzlunin Bambi Blóma og gjafavöruverzlunin Erika-blóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.