Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 7
7 Fimmi*dagur 14. aprfi 1966 MORCU NBLAÐIÐ Fram nú, allar í röð! Það er eins með sauðkindina og mannsskepnuna, að hún er nösk með að komast upp á lagið að | velja það heldur, sem þægilegra er. Þarna er hópur kinda að ganga á hitaveitustokk í ná- grenni borgarinnar, sem sjálfsagt er ólíkt huggulegra en iskaldur snjórinn. Væntanlega fer einhver forustusauður fyrir fénu, sem hefur gefið þá fyrirskipun: „Fram nú, allir í röð!“ Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinni. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í morgun. Væntanleg tir aftur til Rvíkur kl. 22:36 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Patreks fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Egilsstaðá. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 13.00 í dag austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Skjald- br.eið er á Húnaflóahöfnum á austur- leið. Herðubreið er á Austurlandshöfn um á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell fór 11. þ.m. frá Rvík til Gloucester. Jökulfell er í Rendsburg. DísarfeU er í Zand- voorde. Litlafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell losar á Eyjafjarð- arhöfnum. Hamrafell fór í gær frá Hamborg til Constanza. Stapafell fer frá Rvík í dag áleiðis til Norðurlands hafna. Mælifell fer í dag frá Rotter- dam áleiðis til Sas van Ghent. Fer þaðan til Zandvoorde og síðan til Rvlkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er frá Hull 15. til Rvíkur. Brúar- foss fór frá Stykkishólmi í dag 13. til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar. Þingeyr ar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísa- fjarðar. Dettifoss fer frá Grimsby 14. til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði í dag 13. til Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Goðafoss fór frá NY 13. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 11. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá Patrekefirði 13. til Hafnarfjarðar og Rvíkur. Mánafoss iór fná Reyðarfirði 9. til Ardrossan og Manchester. Reykjafoss fór frá Akur- eyri 11. tál Zandvoorde, Riem, Ant- werpen og Hamborgar, Selfoss fór frá NY 7. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Antspils í dag 13. til Turku. Kotka og Rvíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 12. til Rvíkur. Askja fór frá Eskifirði 12. til Rvíkur. Katla fer frá Akureyri í dag 13. til Sauðárkróks, Skagastrand ar og Vestfjarðahafna. Rannö fer frá Ólafsvík í dag 13. til Akraness. Gunn- vör Strömer kom til Rvíkur 10. írá Kristiansand. Annet S. fór frá Helsing borg 9. til Rvíkur. Anne Presthus fór frá Hamborg 12. til Rvíkur. Echo fer frá Dieppe 13. til Hafnarfjarðar. Vin- land Saga fer frá Kaupmannahöfn 14. til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. H.f. Jöklar: Drangajökull er í River- port, Nova scotia, fer þaðan væntan- lega í kvöld til North Sidney. Hofs- jökull fór í gær frá London til Dubl- in. Langjökull er 1 London, fer paðan væntanlega í kvöld til Las Palmas og Sao Vieente. Vatnajökull er 1 Rvík, fer þaðan væntanlega í fyrramálið til Akraness og Keflavíkur. Hafskip h.f.: Langá fór væntanlega frá Stralsund í gær til Nörköping. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er á leið til Hull. Selá er í Rvík. Elsa F er í Antwerpen. Star lestar í Gauta- borg. Ottopreis lestar í Hamborg 14. til Rvíikur. Pan Ameriran þota kom frá New York kl. 07:20 1 morgun. Fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. (>8:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 19:20 1 kvöld. Fer tU New York kl. 20 00. Hafskip h.f.: Langá fór frá Stral- I sund í gær til Nörrkoping. Laxá er í Reykjavík. Rangá kemur til Hull í dag. Selá fór frá Rvík 1 gær til Belfast og Hamborgar. Elsa F er 1 Antverpen. Star lestar í Gautaborg. j Ottopreis lestar í Hamborg til Rvík- ur. Spakmœli dagsins Líferni manns er alltaf kröft- ugra en ræða hans. >egar ein- hver er metinn, þá eru gerðir hans reiknaðar í krónum, en orð hans í aurum. — Spurgeon. GAMALT oc con Huldumaður og bóndadóttir Hann: Margt býr í þokunni, þokaðu úr lokunni, lindin mín ljúf og trú. Hún: Fólkið mín saknar, og faðir minn vaknar, hann vakir svo vel sem þú VfSUKORiXI Lífsins endadægur. Brestur fjalla-brákuð-eik, bol af fallin verjan. ,.Ellin hallar öllum leik“. Á mig kallar ferjan. St. D. í fyrravetur var þátturinn Kaupstaðirnir keppa- Nú í vetur er svo: Sýslurnar svara. Næsta vetur kemur röðin sjálfsagt að hreppunum. Ég er að velta ] því fyrir mér, hvort það sé rétt hermt, að það sé þegar búið að | velja næsta þætti heiti: HREPPARNIR HALDA KJAFTI! SAMI JRAUÐGRAUT- UR í SÖMU SKÁL 3&C . Reiðhestar til sölu Upplýsingar í síma 13494 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Til sölu sumarbústaður sem hægt er að flytja á bil; þeir sem eiga land, tilvalið. Sími 32326 eftir kl. 7. Til sölu vegna brottflutnings eikar borðstofuborð og stólar, sporöskjulagað sófaborð, — einnig búsáhöld o. fl. — Selst ódýrt frá kl. 6—9. Sími 14368. Tveir Spánverjar óska eftir 1—2 herb. í tvo mán. Uppl. í skrifstofu Hjálpræðishersins, — sími 13203. Petro Bertol. Keflavík — Suðurnes Kínverska hunangið og sólarsafinn komið aftur. Pantanir óskast sóttar. Ut- sæðiskartöflur væntanleg- ar, Smáraborg, sími 1777. Kemisk fatahreinsun fatapressun, blettahrdinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæði. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Forhitarar Til sölu örfá stykki af for- hituirum, sem skila mjög góðri nýtni og taika aðeins lítið veggpláss. Uppl. í sima 36415. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. Sendum í póst- kröfu. öldugötu 11, Hafnar firði. Sími 50481. Til sölu nýinnfluttur Opel Reikord, árgerð 1962. Uppl. í síma 16084. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 2424. Stúlka eða miðaldra kona óskast í viist. Grímur Jónsson, héraðs- læknir í Laugarási. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum- MIMIR Vornámskeið Hefst mánudaginn 18. apríl nk. og stendur yfir til maíloka. Kennt verður tvisvar í viku, tvær stundir í senn. Einkum verður lögð áherzla á það er við- kemur ferðalögum til útlanda. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA og SPÁNSKA. ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Næst síðasti innritunardagur. IVIálaskólinn IViímir Brautarholti 4 — Sími 1-000-4, kl. 1—7 e.h. Atvinna Tvær stúlkur vantar til afgreiðslustarfa í biðskýli í Hafnarfirði. Ennfremur tvær stúlkur á veitinga- stofu í Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 13992 milli kl. 6 og 8 e.h. Ibúð Lokið «c nú mikilli „uaglasupu" gerð sem blotið helir nainið „Alþý ðubandalag“. Einhleyp kona, sem vinnur úti allan daginn óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð til leigu. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „íbúð — 8805“. Nýtt — Nýtt Hollenzkar sumardragtir með samsvarandi buxum og blússum Bernhafð Laxdal Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.