Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 25
> Fimmluðagur 14. a^ríl 1966 MORGU NBLAÐID F3A LÁndiström, dóttir Ingrid Bergman, er nú að leika sitt fyrsta aðalhlutverk 1 kvikmynd, sem heitir „Djöfsi verður ást- t£anginn.“ Segja menn að sú kvik mynd sé talsvert frá/brugðin fyrstu mynd Ingrid, sem var Heilög Jóhanna. Ástæðan fyrir því að Pia, sem nú er 26 ára gömul, hefur ekki fyrr leikið í kvikmytndum er að sögn hennar sjálfrar sú, að hún hafi ekki vilj- að notfæra sér frægðarljómann sem hvílir yfir nafni móðurinn- ar. Hún hefur þó leikið smáhlut- verk í þrem myndum, meðal annars lék hún ástmey Mareello Mastroianni í kvikmyndinni „ítölsk gifting“. 1 „Djöfsi verður ástfanginn" leikur Pia 14. aldar greifafrú, sem æsir satan upp þegar hann kemur í heimsókn til hennar. — Fóstbræður Framhald af bls. 5 fóníuhljómleikum í Háskóla- bíói hinn 24. marz s.L fluttu Fóstbræður ásamt hljóm- sveitinni „Stríðsmessu" eftir Bohuslav Martinu, undir stjórn Bohdan Wodiczko. Sem fyrr getur, er aldur kórsins talinn frá árinu 1916, er Jón Halldórsson tók að sér söngstjórn hans. Jón stýrði síðan kórnum við mikinn orð- stír í samfleytt 34 ár, eða fram til ársins 1950. Verður Jóns Halldórssonar æfinlega minnzt sem einhVers glæsilegasta og mikilhæfasta stjórnanda, sem starfað hefur að söngstjórn hér á landL 1 Er Jón Halldórsson lét af stjórn Fóstbræðra árið 1950, þá rúmlega sextugur að aldrL tók við söngstjórninni Jón Þórarinsson tónskáld. Stýrði I hann kórnum í 4 ár, og var | m. a. stjórnandi hans í mikilli : söngför til meginlands Evrópu og Bretlands, sem farin var haustið 1954. i Frá árinu 1955 hefur Ragn- ■ ar Björnsson verið söngstjóri ! kórsins, þar til nú í vetur, er } hann dvelst ytra við fram- ! haldsnám, en Jón Þórarinsson tók þá söngstjórnina að sér i öðru sinni, og er hann aðal- ! stjórnandi kórsins á afmælis- ; söngvunum. Ragnar Björns- son hefur þó skroppið hingað heim í tilefni af afmælinu og mun hann stjórna hluta söng- skrárinnar, m. a. nýju lagi eftir sig sjálfan. ! Þá verður og frumflutt nýtt lag eftir Jón Þórarinsson, iindir stjórn höfundar. Af ððru íslenzku efni á söng- skránni má nefna lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Einarsson, Þórarin Jónsson, Pál ísólfsson og Sig- urð Þórðarson. Eftir erlenda höfunda syngur kórinn m. a. ‘ lög eftir Schubert, Schumann, ! Jarnefelt og Erik Bergman. i Einsöngvarar með kórnum eru að þessu sinni Erlingur Vigfússon, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson, en þeir eru allir fyrrverandi kór félagar. Þeir Erlingur og Sig- urður koma heim frá Þýzka- landi gagngert vegna afmælis Fóstbræðra. — Undirleik á samsöngvunum annast Carl Billich, að vanda. ( Árið 1959 var stofnað fé- lagið „Gamlir Fóstbræður", en það er, eins og nafnið bendir til, vettvangur eldri fé- laga, sem hætt hafa þátttöku í hinum starfandi kór um lengri eða skemmri tíma. } „Gamlir Fóstbræður" bæt- ast nú í hóp hinna starfandi félaga sinna, og verður síðasti hluti söngskrárinnar fluttur af nærfellt 100 manna kór. ! í þeim hópi eru m. a. 8 nú- lifandi stofnendur Karlakórs K.F.U.M., sem tóku þátt í fyrsta samsöng hans í Báru- búð vorið 1917. Þessir menn eru Bjarni Nikulásson, vél- stjóri, Gísli Sigurðsson rakara meistari, Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri, Hallur Þor- leifsson aðalbókari, Helgi Sig urðsson húsgagnabólstrarL Ludvig C. Magnússon endur- skoðandi, Magnús Guðbrands- son fulltrúi og Sæmundur Runólfsson innheimtumaður. Núverandi formaður Fóst- bræðra er Þorsteinn Helga- son, aðrir í stjórn eru Árni Sveinsson, Magnús Guð- mundsson, og Jóhann Guð- mundsson. Formaður „Gam- alla Fóstbræðra“ er Ágúst Bjarnason. 1 sambandi við afmælið hafa Fóstbræður boðið hing- að tveimur fulltrúum kór- samtaka á Norðurlöndum, eru það þeir Nils Tönnesen, for- maður norska kórasambands- ins og Gunnar Federley full- trúi frá finnska kórnum Muntre Musikanter. 1 undirbúningi er útgáfa ýtarlegs og vandaðs afmælis rits Fóstbræðra, sem þeir Haraldur Hannesson hagfræð ingur og Jón Þórarinsson tón- skáld munu hafa mestan veg og vanda af. Afmælihátíð Fóstbræðra mun ljúka með veglegu hófi á Hótel Sögu miðvikudaginn 20. apríl. SÁ atburður skeði nýlega á Spáni við eitt nautaatið, að boli varð hálf óhress yfir öllum lát- unum og fylltist skelfingu er nautaibaninn nálgaðist hann. Hann tók á rás um leikvanginn og hljóp af sér alla ofsækjendur sína og geystist að áhorfenda- pöllunum þar sem hann stökk léttilega yfir 2 metra háar grind- ur og inn á áhorfendasvæðið. En menn voru ekki á hví að láta hann sleppa svo vel, ctö var hann umsvifalaust rekinn inn í hring- inn aftur þar sem hann mætti örlögum sínum. I Boli varff óhress. JAMES BOND James Bónd It IAK FLEMHM ->f- Eftir IAN FLEMING 1 garffi lystihúss á Krim nuddaði rúss- Þaff var mikilvægt fyrir manninn, Dono- Rússneskir yfirboffarar hans ætluffu nesk nuddkona vöðva nýjasta „sjúklings- van Grant, að vera í góðu bardagaformi. honum mikiff verkefni . . . ins“ síns. Síminn, félagi! J'ÚMB 'Ö Teiknari: J. MORA Vinur Álfs lifnaði allur við tilhugsun- ina um rommflöskurnar tvær, en Álfur sagði honum þá að þeir myndu ekki koma til með aff drekka þær sjálfir, heldur væri þaff liður í áætluninni. Álfur læddist á eftir skipstjóranum til þess aff vera öruggur um aff hann stæði við orð sín. Þaff fór þó allt eins og um hafði verið talað en þegar skipstjórinn hafffi komið flöskunum fyrir á umsömdum stað, var hann allt annað en ánægður. Hann var nefnilega alvarlega hræddur um að Álfur og félagar hans myndu koma upp um vafasama fortíð sína. — Þeir verða að vera komnir frá borði á þessum tíma á morgun, hugsaði hann bitur. Spori, sem átti leið þar framhjá í sömu mund, sá aff eitthvað var að. SANNAR FRASAGNIR Eftir að Drake fann olíulind sína byrjaði að bóla á furðu- legum hugmyndum um olíu. Sumt fólk trúði því, að undir yfirborði jarffar streymdu stór olíufljót, hundruð mílna á lengd. Nokkur olíufyrirtæki leigðu sér menn, sem kváðust hafa sérstæða hæfileika til að finna olíu. Menn þessir voru kallaðir „dowsers“ og höfðu áð- ur en olían kom til sögunnar, affallega leitaff að vatni með aðstoff trjágreinar. John F. Carll, bandarískur jarðfræffingur, fékk áhuga á oliulindunum og rannsóknum þeirra. Hann fór um allt Titus- ville-olíusvæðið og safnaði skýrslum um borun eftir olíu og árangur þessara borana. Vís- •*- Eítir VERUS indalegar aðferðir Carll’s hafa urs annars manns. nú einna helzt að þremur jarff- að öllum likindum gert meira Af rannsóknum Carll’s kom í lagamyndunum, eins og sýndar til að gera olíujarðfræði að vís- ljós að olían safnast saman í eru á myndum 1, 2 og 3 hér aff indagrein, en rannsóknir nokk- „polla”. Oliuleitarmenn leita ofan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.