Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 1
32 siður i EFRJ myndin sýnir (t.h. oliu- flutningaskipið „Manuela“, undan Beira. Þá sést á mynd- inni brenka freigátan ,,Ber- wick", sem kom í veg fyrir olíuskipið. Ekki kom til neinna átaka, og sneri „Man- uela“ burt frá Beira. Neðri myndin sýnir olíu- skipið „Johanna V“, sem legið hefur í höfn í Beira, en skipið hefur innanborðs oliu. sem talið hefur verið, að dæla eigi til Rhódesiu. — AP. De Gaulle neitar að. veita USA frest París og London, 13. apríl. — (AP-NTB) — DE GAULLE, Frakklands- forseti, tilkynnti í dagfrönsku stjórninni, að hann gæti ekki séð, að nein ástæða væri til þess að veita Bandaríkjun- um lengri frest en þann, sem hann hefði ákveðið, til að flytja bandarískt herlið af franskri grund. Frestur sá, sem forsetinn hefur sett, rennur út 1. apríl 1967. Hefur Bandaríkjastjórn tilkynnt frönsku stjórninni, að hún treysti sér ekki til að ljúka brottflutningi hersins innan þessa tíma. Það var Yvon Bourges, upplýs- ingamálaráðherra, sem kunn- gerði þessa ákvörðun forsetans í dag. Framhald á bls. 31. Búddatrúarmenn samningsþýðari — en krefjast kosninga innan hálts árs Olíustríðið heldur áfram Aiimikið fjón varð á Saigon-flugvelíi Saigon, 13. apríl. (AP-NTB) LEIÐTOGAR Búddatrúar- manna hafa tilkynnt, að þeir muni senda fulltrúa til loka- beita sér fyrir því, að ráð- stefnan samþykki yfirlýs- ingu, þar sem kveðið verði á um frjálsar kosningar í land- ,,Johanna V" heimahafnariaust — S-Afríka kann að segja sig úr SÞ, fái iandið ekki að hafa „hlautlausar" skoðanir Durban og Beira, 13, — (AP-NTB) — GRÍSKA oiíuflutningaskipið „Manuela“, sem ekki komst til hafnar í Beira á Mozam- bique, lagðist í dag að bryggju í Durban í S-Afríku, eftir að hafa legið þar á ytri höfninni í hálfan annan sólar- hring. Ekkert hefur enn verið um það sagt, hvar ætlunin er að skipa á land olíu þeirri, sem skipið flytur, og vera mun um 15.000 tonn. Talsmaður hafnaryfirvald- anna í Durban, sem að því var spurður, hvert olían ætti að fara, sagði í dag, að sér á Rhódesíumálinu apríl. ræða hefði verið bannað að málið við fréttamenn. „Manuela“ er í eigu sama olíufélags og olíuflutn- ingaskipið „Johanna V“, sem legið hefur í höfn í Beira und anfarna daga. Það skip hefur Fram'hald á bls. 31. i fundar ráðstefnu þeirrar, sem nú stendur í Saigon. Er þar fjallað um leiðir til að binda endi á ófremdarástand það, sem ríkt hefur í innanríkis- málum. Hafa leiðtogar trúarhreyf- ingarinnar sagt, að þeir muni inu innan sex mánaða. Hins vegar er haft eftir áreið- anlegum heimildum, að fáist slák' yfirlýsing ekki samiþykkt, muni Búddatrúarmenn grípa til allra til-tækilegra ráða til að steypa stjórn Ky, forsætisráðherra. Ky, sem sagður er sannfærður um, að stjórn hans muni standá, hefur látið flytja herlið til Sai- gon, kunni að -koma þar til átaka. Engin opinber yfirlýsíng hefur þó verið gefin út um herflutn- inga þessa. Þá er frá því skýrt í Saigon í dag, að tjón það sem varð, er skæruliðar Viet Cong gerðu árás á flugvöllinn við Saigon í gær, sé ekki eins mikið og talið var í fyrstu. Vitað er, að sjö bandariskir her menn létu lifið í árás þessari, og rúmlega 150 særðust. Þá voru tvær herflutningaflugvélar eyði- lagðar, og þyrlur. Ekki hefur fengizt staðfest, hve margar þyrlur ónýttust, en í sumum fregnum segir, að þær hafi verið iþrjátíu. * Her nað ar ley ndarmál á botni Stössen vatns? fræðingar rannsakað ná- kvæmlega og ljósmyndað alla hluta flaksins. Flugvélin, sem féll í vatnið, var sprengjuþota af gerðinni Yak-25, og sérstaklega er ætluð til að flytja kjarnorku- sprengjur. Er hún sögð ákaf- lega hraðfleyg. Brezkir sérfræðingar íeita enn í Stössenvatni, og óstað- festar fregnir herma, að þotan hafi haft að geyma nýtízku tæki, sem mikil leynd hvílir yfir. Munu því hlutar af flak- inu enn vera á botni vatnsins. Berlín, 13. apríl — NTB. YFIRVÖLD brezka hergæzlu- svæðisins í Berlín afhentu í dag fulltrúum sovézka hers- ins leifar þotu þeirrar, sem féll í Stössenvatn í V-Berlín fyrir skemmstu. Flakið, eða það, sem af því hefur fundizt, var afhent úti á miðri Havelánni, sem skiptir löndum. Flakið var flutt á brezkri ferju, og sett um borð í bát, sem sovézku yfirvöldin sendu á vettvang. Áður höfðu þó brezkir sér- Sjálfstæðar varnir styrkja samstöðuna Pompidou, forsœtisráðherra Frakka, „heimsœkir44 þingið og rœðir varnarmál Vesturlanda París, 13. apríl — (AP-NTB) FORSÆTISRÁÐHERRA Frakklands, Georges Pompi- dou, sagði í ræðu í franska þinginu í dag, að sá dagur myndi koma, að Bandaríkin myndu telja de Gaulle, Frakk landsforseta, „framsýnan leiðtoga tryggs bandalags- ríkis“. Pompidou lýsti því jafn- framt yfir, að franska stjóin- in væri reiðubúin til þess að taka upp viðræður við önnur ríki í Atlantshafsbandalag- inu, 14 að tölu, þá einkum og sér í lagi Bandaríkin og V- Þýzkaland, um það, á hvern hátt franskur herafli yrði skilinn frá her bandalagsins. • Það vakti nokkra athygli, er Pompidou sást á þrngi í dag, en þangað hefur forsætisráðherraain ekki vanið kömu<r sinar, síöan forsetakosningarnar fóru fram í desember s.i. • Fyrir dyrum standa nú þriggja daga umræður um varnarmál Frakka, og er m.a. gert ráð fyrir, að utanríkisráðherrann, Couve de Murville, taki til máls. Búizt er við, að hann muni þá sérstaklega ræða þá yfirlýsingu ba.ndarisku stjórnarinnar, að hún treysti sér ekki tii að Ijúka flutningi bandarísks herliðs frá Frakklandi innan þess tíma, sem Frakkar hafa nefnt í þvi sam- bandi. 1. apríl 1967. • Pompidou gagnrýndi harðlega sameiginlegar hervarnir, og kvað þær geta leitt til þess, að Frakk- land yrði þátttakandi að styrjöid sem iandinu væri með öllu óvið- komandi. Hins vegar sagði hann, að sjálfstæðar varnir Frakka myndu alls ekki verða Þrándur Fjamhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.