Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. april 1966 Herbergi óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi. Þeir, sem vilja sinna þessu, hringi í sima 41815 milli kl. 4—6 í dag. íbúð Reglusöm, einhleyp kona, sem viimur úti, óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í símum 35221 og 31177. 100 þúsund kr. óskast í 1 ár. Góð fasteignatrygg- ing. Tiliboð sendist Mbl. fyrir nk. miðvikudag, merkt: „Lán — 9003“. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnar- firði til 1. nóverwber nk. Uppl. í síma 37161. Matvöruverzlun óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrix 16. þ. m., merkt: „9041“. Óskum eftir að ráða pilt 17—19 ára með brlpróf til léttra starfa. Chrysler umboðið Vökoll, Hringbraut 121. Sími 10600. Nemi — Húsasmíði Get tekið nema strax, ekki yngri en 18 ára. Nöfn ásamt frekari uppl. leggist á afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Nemi — 9091“. Fimm manna bíll óskast gegn fasteignatryggðu skuldabréfL Uppl. milli 8—9 e. h. í síma 15050. íbúð Óskum eftir 2—5 henb. íbúð fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. Sími 10752. Skrifborð, stólar til fermingargjafa. Sent meðan á fermingu stendur. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Skni 18520. Vön verksmiðjustúlka óskast strax. Nærfataverksmiðjan Lilla, Víðimel 64. Sími 15104. íbúð til sölu 5 herb. Sérinaig. og sérhiti. Til greina kerreur skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í blokk. Uppl. í sáma 41470. íbúð Tvö herb., eldhús og bað með húsgöngum og búslóð til leigu í sex mánuði. Tilboð sendist Mibl., merkt: „tbúð 9043“. 16 ára skólastúlka óskar eftir vinnu yfir sumarmánuðina. M a r g t kemur tU greina. Uppl. í sima 37561. Chevrolet eldri árgangur, til sölu. Upplýsingar í síma 35553. Kisa lærir á ritvél Þessa mynd af ketti, sem er að læra á ritvél, fengum við aðsenda á dögunum. Eigandi kisunnar, segir í bréfi, að hann langi til að sýna okkur, hvemig kisa hans lærir á ritvél. „Hún fer svolítið skakkt að því, finnst ykkur ekki?“ Við þökkum fyrir myndina, en undir bréfið var skrifað: Kisuvinur. z FRÉTTIR Hjálpræðisherinn: Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkoma. Heather Goffin frá Englandi tek ur þátt. Söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. Föstudag: Hjálp arflokkur. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal fundur Hringsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn 18. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfund- arstönf. Spilað verður Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Ás- grímur Stefánsson og Daniel Jónasson tala. Skemmtifundur verður hald- inn í Réttarholtsskóla fimmtu- dagskvöld kl. 8:30. Mæður fé- lagskvenna og konur í sókninni, 60 ára og eldri, sérstaklega boðn ar. Stjórnin. Mæðrafélagið. Fundur verður í Aðalstræti 12 íöstudaginn 15. apríl kl. 8:30. Mörg áríðandi félagsmál á dagskrá. Sýndar skuggamyndir og myndir frá 30 ára afmælishóíi félagsins verða til sýnis á fundinum. Félag austfirzkra kvenna held- ur skemmtifund fimmtudaginn 14. apríl að Hverfisgötu 21 kl. 8:30 stundvíslega. Spiluð verður félagsvist. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík. Munið félagsvistina í kvöld kl. 8 í Tjarnarbúð. Mætið stund- víslega og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bústaðasóknar. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavik heldur skemmti- og fræðslufund mánu- daginn 18. apríl kl. 8:30 I Lind- arbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vestanvatna- Jónas steinsmiður Þorsteins son í Reykjavík sagði frá: — Ég átti góðan, vel gef- inn og vandaðan góðkunningja í Reykjavík, er Þórður hét, sem hneigðist þó um of að óminniselfum Bakkusar. sem margir fleiri góðir drengir. Óttuðust menn að hann mundi skjótt eyðileggja sig. Mig sár langaði til að hindra þá ógaefu. Ég hafði oft greitt úr peninga vandræðum hans og þó minna en mig langaði til og skyld- ugt var. í maí 1906 töluðum saman. Sýndi ég honum alvar lega hvern enda þetta drykkju háttalag hans hlyti að hafa, og bað hann að sjá að sér i tíma. Tók hann því ágætlega. Ég bjó þá i herbergi með einum félaga mínum. Þegar ég vaknaði næst3 morgun og ætlaði að klæða mig, varð ég allt í einu kveik- máttlaus og þung og ömurleg utanað komandi áhrif gripu mig og gagntóku með leiðind um og óhægð. Sagði ég félaga mínum að ég gæti ómögutega klætt mig, lá svo vakandi og gat hvorki hreytft legg né lið, unz svo bráir af mér að get litið á klukkuna, og var hún þá rétt hálfníu. Vildi ég þá risa upp, en hneig máttvana niður atftur. En í sömu and- rá heyri ég lokið upp útidyra hurðum, þeim skeilt aftur, svo gengið upp tröppur og kippt upp stofuhurðinni, og inn kom Þórður vinur minn. Hann gekk rakleitt til mín, laut að mér og hvíslaði að mér nokkr um orðum, sem ég gleymdi í brað, en grunur segir mér að rifjast muni upp með tíman- um. Svo snýst hann frá mér og út úr stofunni, og ég heyri skóhljóðið og gangdyninn of- an tröppumar, út og otfan á veginn frá húsinu og hverfa í fjarlægð. Og á sama augna- bliki er ömurleikinn og mátt- leysið horfið og ég eins og þegar ég er bezt ástígs. Byrja ég að klæða mig í snatri. En áður en ég var alklseddur, kom inn maður og sagði mér þau tíðindi, að 'hann Þórður vinur minn, sem var nýtfarinn frá mér, hetfði hengt sig klukkan rúmlega hálfniu. Ég leit á klukkuna, hana vantaði fimm minútur í _ tíu þegar ég var klæddur. Ég grennslaðist ít- arlega eftir þessu og fékk sönn un fyrir því, að Þórður hefði farið heim frá verkamönnum sínum ki. hál.fníu, en klukkan tæplega níu var hann örendur, öldungis á >ama tíma og hann birtist mér. Þetta gerðist í næsta húsi við mig. Undarleg ur þótti mér Þórður er hann kom inn til mín, en ekki vissi ég fyr en á eftir að það hatfði verið svipur hans. Ég veið aldrei svo gamall, að ég gleymi þessu, og fyrir það etfa ég ekkj hin merku sann- indi ýmsra fyrirbæra sem hafa gerzt og eru ematt að gerast og munu gera3t. Drottinn opna varlr mínar, svo aS munnur minn kunngjöri lof þitt (Sálm. 51, 17). í dag er fimmtndagnr 14. april og er það 104. dagur ársins 1966. Eftir lifa 261 dagnr. Tíbúrtiusmessa. Árdegisbáflæði kl. 1:35. 'Síðdegisháflæði kl. 14:35. Nætur- vörður vikuna 9. apríl til 16. april er í Vesturbæjarapóteki Næturlæknir í Keflavík 14. apríl til 15. apríl Kjartan Ólafs- son sími 1700, 16. til 17. apríl 18. apríl Guðjón Klemenzson smi il57, 19. apríl Jón K. Jóhanns son simi 1800 20. april Kjartan Ólafsson simi 1700. Nætnrlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 15. apríl er Hannes Blöndal sírni 50745. L/pplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnl gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavikuz, Símin er 18888. Slysavarðstofan i fleilsnvernð arstöðinni. — Opin allan sóLir- bringinn — siml 2-12-39. Kopavogsapótok er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. lang- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Framvegis veröur teklð á mðtl pelm, er gefa vUJa blðð t Blððbaokann, sem bér scglr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtndaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJi. oe 2—4 e.n. miðvikudaga frá kl. 2—8 ejr. Laugardaga fra kl. 9—11 1Ji. Sérstök atbygU skal vakln á mlð- vlkudögum. vegna kvðldtlmans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapóte.k og Apótek Keflavikur eru opin alla virkp. daga kl. 9. — 7„ nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kL 6-7 OrS iifsins svarar i sima 10000. St ’. St/. 59664147 - VUI. - 7. I.O.O.F. 11 = 14731481/4 = 9. 0. I.O.O.F. 5 = 1474148)4 = 9. I. K HELGAFELL 59664157 VI. 2. kvenna. Kynning á síldarrétt- um. Sextettsöngur. Fjölmenmð og takið með ykkur gestL Stjórn- in. Storkurinn sagði að sól hetfði skinið sunnan, þeg- ar hann glennti upp skjána í gær morgun, honum til mikillar gleði og hughreystingar, því að allt- atf er mér heldur verr við þennan kulda, en óþarft er að taka það fram, að eiginlega er ég ættað- ur sunnan úr Afríku, og hef stundum elt ferðamenn á Safari ferðum, því að auðvitað geta þeir ekki fremur en aðrir verið án storksins. Ekki var ég fyrr kominn á áfangastað. en mér bárust 2 myndir í hendurnar, frá einum stéttarbróður mínum á öðru blaði nokkurs konar páska- kveðja. og birti' ég myndirnar, sem eiga vist að vera myndir af okkur storkihjónunum, sennilega teknar af einhverjum HOF-fótó- grafnum. En sem ég flögraði niður Bankastrætið um 10 leytið, sá ég mann, sem gaut til mín horn- auga. Storkurinn: Hvað er mí á seyði, maður minn? Maðurinn, sem gaut til min homauga: Finnst þér þetta vera hægt, storkur góður? Sjáðu þessa hópa fólks, sem híma utan við aðaldyr bankanna, hér í nágrenn inu. Finnst þér þetta ekki kuída leg gestrisni af þeim almáttku bankayfirvöldum? Véit ég þó ekki betur en þær ágætu stofn- anir lifi á því að lána út til þessa fólks sparifé hinna aðsjálnu, og svo er þeim ekki einu sinni boð- ið inn, en látnir hima þarna í höm eins og útigangshross, þar til opnað er. Væri ekki hægt að opna einhvem biðsal fyrir 10, fyrst svona mikil ös er? Á þetta máski í framtóðinni að vera ein- hvers konar lúgumenning, eins- konar söluop, sem áttu að hindra unglinga í að híma á sjoppum? Hvað á það líka að þýða, a3 opinbera svo einkamál manua, því að ailir sem um göturnar fara, vita í hvaða skyni þessi bið er? Máski þeir láti sig hafa það að setja upp stöðumæla fyr- ir fólkið? Eru þeir ekki alltaf að byggja stærri og veglegri hus fyrir bankastarísemina? Var þeim máski ekki ætlað að vera fyrir viðskiptavinina? Ja, ekki veit ég, maður minn, sagði storkurinn, en ég held það væri heillaráð að þú færir með vandkvæði þín í Umtferðarnefnd ina. Hún kynni að komast að þeirri niðurstöðu, að það stafaði umferðarhætta af þessu, og henni væri vel trúandi til bess, að leggja blátt bann við svona mannsöfnuði á aðalumferðar- götum bæjarins, og með það flaug storkurinn upp á hring- snúningsklukkuna á Útvegs- bankanum, en hún sýnir, eins og kunnugt er, islenzkan sumar- tíma öðrumegin, en falldaga vixl- anna hinumegin, og hugsaði sitt. só NÆST bezti Einn af hinum ágætu borgurum Keflavíkurbæjar ferðast oft um götur bæjarinns á reiðhjóli. Eitt kvöld kom hann í heimsókn til vinar síns, og ræddu þeir saman fram eftir kvöldinu og voru lítið eitt við skál. Er hann nú hugði til heimferðar var komið hið versta veður, rok og rigning. Þá segir vinur hans: „Það kemur ekki til máia að þú farir gangandi heim í þessu veðrL ég hringi auðvitað á bíl handa þér“. „Nei, nei, ég vil ekki sjá bíl“, svaraði hinn, „ég sem á þetta fína hjód heima, ég fer bara befm og sæki það'f. f '«•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.