Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 29
Fimmtuclagirr 14. apríl 1966 MORGUNBLAÐID 29 SPÍItvarpiö Fimmtudagur 14. aprll 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veóurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinni'*: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum. Margrét Bjamason talar uim Clöru Schumann. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — ís> lenzk lög og klasslsk tónlist: Guðmundur Guðjónsson syngur þrjú lög. Wilhelm Backhaus leikur píanó konsert nr. 1, op. 15 eftir Beethoven. Michael Rabin leikur á fiðlu og Leon Pommern á píanó, La Capricieuse eftir Elgar og Kuðunginn eftir Carl Engel. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik; — (17:00 Fréttir). Sinfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur „Glaðlyndu Parísar stúlkuna“ eftir Offenbach. Nelson Eddy, Virginia Haskins o.fl. syngja lög úr „Oklahoma". Art van Damme kvintettinn, Comedian kvartettinn o.fl. leika og syngja. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna 1 tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur“ 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 Gestur í útvarpssal: Fredell Lack fiðluleikari frá Bandaríkjunum og Árni Kristjánsson píanóleik- ari flytja Fiðlusónötu nr. 2 í A-dúr op. 100 eftir Brahms. 20:25 „Sælir eru hógværir“ Grétar Fells rithöfundur flytur erindi. 20:50 Alþýðukórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Hal'lgrímiur Helgason. a „Skógargildi**; íslenztot al- þýðulag. b „Sólin hekn úr suðri snýr“ eftir Sigursvein D. Kristinsson e „Hreiðrið mitt'* eftir Sigur- inga Hjörleifsson. 4 „LitU vinur" eftir Bjarna Jónsson. e .Jlerrann er athvarfið eina" eftir Mozart. f „Lævirkinn'4 eftir Kristínu Einarsdóttur. g „Borgin mín44 efltir Hallgrím Helgason. 21:10 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand marg. fjallar um „Dægradvöl" Bene- dikts Gröndals með tveimur öðr um bófcmenntamönnum. 21:46 „Til Eulenepiegel" — Ugluspegill — tónaljóð op. 26 eftir Richard Strauss. Filharmoníusveit Ber- línar leikur; Karl Böhm stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 „Heljarslóðarorusta" eftir Bene- dikt Gröndal. Lárus Páleson leifc ari les (10). 22:35 Djassþáttur ÓLafur Stephensen kynnir. 23.Ú6 Bridgeþáttur. Hallur Símonarson flytur. 23:30 Dagskrárlok. 7:00 12:00 13:15 13:30 14:40 15:00 16:30 17:00 17:05 Föstudagur 15. aprfl Mo^g'inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnir — Tilkynningar Lesin dagskrá næstu vlku. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (12). Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur Prelúdíu og Kansónu eftir Helga Pálsson. Hans Antolitsch stjórnar. Robert Shaw kórinn syngur kóra úr óperum. Gina Bachauser leikur valsa op. 39, eftir Brahms. í=íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Count Basie, Paul og Paula, Del Oro hljómsveitin, Monica Zetter lund söngkonan og Karl Grön- stedt með söng og hljóðfæra- leik. Fréttir. í valdi hljómanna. Jón Örn Marinósson kynnir sí- gilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn lngs fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson lés sögu um prinsinn og hundinn. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Haildórsson cand. mag. les (7). b Minningar um Þjófa-Láea. Séra Jón Skagan flytur frásögu- þátt. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans syngja alþýðulög. d. Gengið til refaveiða . Stefán Jónsson flytur frásögu- þátt eftir Njál Friðbjarnarson á Sandi 1 Aðaldal. e. Kvæðalög. Margrét Hjálmarsdóttir kveður stökur eftir Maríu Bjarnadóttur 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin" eftir Johan Bojer í þýðingu Jóhannesar Guðmunds sonar. Hjörtur Pálsson les (16). 22:00 Fréttlr og veðurfregmr 22:10 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22:30 Næturhljómleikar: Sinfóniuhljómsveitin í Pittsborg leikur. Stjórnandi: Haig Yabhji- an. Einleikari á píanó: Hilde Somer. a „Homenaje a la Tonadila* eftir Julian Orbon. b. Píanókonsert eftir Alberto Ginastera. I 23:15 Dagskrárlok. Bladburðarfólk vantar í eftirtalin liverfi: Laugav. frd 33 - 80 Laugarteig Bergstaðastræti Hverfisgata I frd 4 — 62 Þingholtsstræti Freyjugata SÍMI 22-4-80 Iðnaðarhús Stórt 3ja hæða iðnaðarhús í byggingu er til sölu nú þegar. Fyrirspurnir sendist afgr. Mbl., merktar: „Iðnaðarhús — 9036“. Viðgerðarþjónusta Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til að annast viðgerðarþjónustu á heimilistækjum. — Æskilegt að um hálfs dags vinnu gæti verið að ræða. — Tilboð, merkt: „Viðgerðar- þjónusta — 9065“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. HELyCA s/ðbt/xur mm\ s kiðabuxur POSTSENDUM — LOMDOINi, dömudeild íbúðir í smiðum Höfum til sölu nokkrar 4ra herb. íbúðir í fjölbýl- ishúsi við Hraunbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. Lán húsnæðismálastjórnar tekin, sem greiðsla. — Allar teikningar til sýnis á skrifstofunnL M0JSS ODCO MÝDBÝILD B M □ HARALDUR MAGNÚSSON Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25. Staða framkvæmdastjóra Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra stúdenta erlendis óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra er sjái m.a. um rekstur skrifstofu beggja. — Starfið yrði til að byrja með hálfs dags vinna, en gæti fljótlega orðið fullt starf, með ágætum launa- kjörum. — Umsækjendur þurfa að vera stúdentar eða kandidatar og áherzla er lögð á að þeir geti starfað mest sjálfstætt. — Umsækjendur snúi sér til ofangreindra aðila fyrir 20. apríl í síma 15959 milli kl. 2 og 4 alla virka daga. ÍSLAND FRAKKLAND LANDSLEIKUR í HANDKNATTLEIK fer fram í íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld kl. 8,15. Dómari: LENNART LARSSON frá Svíþjóð. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg og í Íþróttahöílinni frá kl. 7. Lúðrasvcit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Handknattleikssamband íslands Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 125,00. Barnamiðar kr. 50,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.