Morgunblaðið - 14.05.1966, Page 1

Morgunblaðið - 14.05.1966, Page 1
y ' ^AV.yywír 'v " s' V ' Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi sem nú er verið að taka í notkun. Ljósm. Ól. K. M. Er fdtunum kippt undan S.A.S.? með leyfisveitingu norsku stjórnarinnar til handa Braathen að flfúga til N-Noregs Stokkhólmj, 13. mai, — NXB — SÆNSKA stjórnin gagnrýndi í dag harðlega þá ákvörðun norsku stjórnarinnar að veita flugfélagi Braathens, SAFE leyfi til að halda uppi flugsamgöng- um við Norður-Noreg og sagði að með þessari ráðstöfun brygð- ist norska stjórnin alvarlega trausti því sem henni hefði ver- ið sýnt og hefði að engu grund- vallarsjónarmið þau sem laegju að baki samvinnu Danmerkur Noregs og Svíþjóðar um SAS. Tage Erlander forsætisráð- herra og Olof Palme, samgöngu- málai’áðherra, sögðu að norska stjórnin hefði ekki gert stjórn- um Danmerkur og Svíþjóðar að- vart um þessa fyrirætlan sína og virt að vettugi eindregin tilmæli forsætisráðherra landanna um að fresta málinu. Sendu forsæt- isráðherrarnir Per Borten, forsæt isráðherra Noregs skeyti, þar sem þeir fóru þess á leit og hafa skeytasendingar þessar, nú ver- ið gerðar heyrinkurinar. Sænska stjórnin hélt tveggja klukkustunda fund í dag að ræða leyfisveitingu norsku stjórnarinnar og áður hélt stjórn ABA (móðurféiags SAS í Sví- þjóð) annan fund. Einnig ræddi Erlander við Jens Otto Krag, forsætisráðherra Danmerkur og Palme samgöngumálaráðiherra hafði tal af starfsbróður sinum í Danmörku Kai Lindberg. Móð urfélag SAS í Danmörku, DDL, heldur fund um málið á mánu- dag og danska ríkisstjórnin á þriðjudag og munu stjórnir Danmerkur og Svíþjóðar að þeim fundi loknum taka ákvarðanir um hvað gera beri í málinu. StaShæfingarnar stangast á Klriver|ar storyrtir en hót«i engu Saigon, 13. maí. — NTB. BANDABÍSKDR flugmaður, maj ór i flughernum, sagði á fundi Fyrsti áfangi Borgarsjúkra hússins tekinn í notkun Htontgendeild senn búin er fuifk omniistu tækjum sem völ er á — Bætir úr brýnni þörf, segir borgarlæknir í GÆE var fyrsti áfangi Borg arsjúkrahússins í Fossvogi tekin í notkun. Er það rönt- gendeild sjúkrahússins, sem er búin fulikomnustu tækj- mm, sem völ er á, og leysir hrýna þörf á því sviði. Ás- mundur Brekkan, yfiriæknir Töntgendeildar sjúkrahússins skýrði blaðamönnum og öðr- Tim gestum frá fyrirkomulagi Tönlgendeildarinnar og lækn ar deildarinnar sýndu gestum liin nýju húsakynni. Borgarlæknir, Jón Sigurðs- son, sagði að merkum áfanga væri náð með því að starf- semi væri hafin í þessum glæsta spítala. Borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, ffutti þakkir sjúkrahúsnefnd og öll- um þeim aðilum öðrum, sem unnið hafa að byggingu Borg- arsjúkrahússins. Hann bar einnig fram hugheilar ham- ingjuóskir til yfirlæknis, lækna og starfsliðs röntgen- deildarinnar og kvaðst vona að starf þeirra gengi eins og bezt yrði á kosið. Hann lét í ljós þá von, að sem fyrst yrði hægt að vígja sjúkrahús- ið formlega eftir að allar deildir þess hefðu tekið til starfa. „Nú á þessum tíma- mótum í heilbrigðismálum borgarinnar óskum við þess öll, að gæfan fylgi þeim, sem hér starfa og þeim sem hér eiga eftir að njóta umönnun- ar og aðhlynningar“, sagði borgarstjóri. Sjúkrahús, sem fullnægir ströngustu kröfum Við opnun röntgendeildarinn- ar í gær flutti Jón Sigurðsson, borgarlæknir ræðu, þar sem Framhald á bls. 14 með fréttamönnum í Da Nang í S-Vietnam í <lag að hann hefði siðdegis í gær skotið niður sovézka þotu af gerðinni MIG-17 yfir N-Vietnam, átta mínútum síðar en opinberar fregnir frá Kína hermdu að skotin hefði ver ið niður kínversk vél yfir kín- versku landi, og segir í fregn Kinverja að bandarískar vélar hafi þar verið að verki. Að sögn flugmannsins, majór Wilbur Dudleys, hittust véiarnar yfir N-Vietnam, 80 km. sunnan kínversku landamæranna. — Kvaðst hann hafa séð fjórar MIG-17 vélar koma aðvífandi og ráðast á bandaríska könnunarvél, óvopnaða. Könnunarvélin bað um aðstoð og major Dudley elti uppi eina árásarvélanna, skaut að henni eldflaug, sem hitti í Framhald á bls. 31. Dominum áfrýjað Kaupmannahöfn, 13, maí NTB STJÓRN Árnasafns áfrýj- aði í dag dómi þeim er féll 5. maí sl. í Eystri Landsrétti og sýknaði danska ríkið (kennslumálaráðuneýtið) af ákæru safnsins u.m að fyrir- huguð afhending hluta af handritum safnsins stríddi gegn dönskum lögum. Var málinu áfrýjað beint til hæstaréttar, en fyrirfram var vitað að Árnasafn myndi áfrýja dóminum ef það tap- aði málinu. Tryggjum 'AHMM trausta stjórn I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.