Morgunblaðið - 14.05.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.05.1966, Qupperneq 6
t MORCUNBLADIÐ Laugardagur 14. maí 1968 Vanir menn óskast til að rífa og hreinsa steypumót. Ákvæðisvinna. Uppl. í síma 31322. Menn óskast í timburhreinsun og hand- löngun fyrir trésmiði. — Sími 34619 og 12370. Óskum eftir íbúð 1 eða 2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Uppl. í síma 10418 eftir kl. 6 á kvöldin. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Húsbyggjendur — Verktakar Til leigu J.C.B. skurðgrafa í allskonar skurðgröft og ámokstur. UppL í síma 41451. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél og blokkþvingur til sölu að Hraunbæ 24. Uppl. í síma 35230 og 60148. Bíll til sölu Mercedes-Benz, árg. 1954, diesel. Mjög góður. Nýleg dekk og útvarp. Síimi 35740. Trésmíðaverkstæði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 40377 laugardag og sunnudag kl. 1—4. Ibúð til sölu við Hringbraut. 3ja herb. og 1 herto. í kjallara. Uppl. í símá 41470. Bíll til sölu Ford Zhepyr, árg. 1955. Selst ódýr. Uppl. e.h. í dag og næstu kvöld í sima 52203. Góð íbúð til leigu í 4 mán. með teppum á gólf um, gluggatjöldum, síma, kæliskáp og sjálfvirkri þvottavél. Tilboð óskast, merkt: „Strax 9694“. Ung stúlka óskax eftir herbergi, helzt með sérsnyrtingu og að- gang að eldhúsi. UppL í sima 34524 eftir kl. 6. Chevrolet ’51 til söhi. Uppl. í síma 40421 milli kl. 3—6 í dag. Stúlka óskast í sveit má hafa bam. Uppl. í síma 40421. Sumarbústaður Lítill sumarbústaður, helzt í strætisvagnaleið óskast til kaups. Sími 24588, kl. 5—8 næstu daga. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Á morgun er Sjómanna- dagurinn- Þótti okkur því hlýða að birta með messutilkynn- ingum mynd af sjómannakirkju. Það er Jóhanna Björnsdóttir úr Kópavogi, sem myndina tekur. Bænadagurinn Dómkirkjan. Messa kl. 11. Samnorræn guðs þjónusta. Biskup herra Sigur- björn Einarsson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns og séra Kristján Róbertsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2 (Bænadagur- inn) Séra Gunnar Árnason. Laugameskirkja Messa kl. 2. Bænadagurinn- Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Garðar Svavars- son. Langholtsprestakall Guðsþjónusta hinn almenna bænadag kl. 10-30 (athugið breittan messutima). Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Dir. Jakob Jónsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Guðsþjónusta kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Keflavíkurkirkja. Sjómanna- og bænadags- messa kl. 10. f.h. Séra Björn Jónsson. Bústaðaprestakall. Guð9þjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Hafnarfjarðarkirkja. Sjómannaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Garðar Þorsteins- son. Mosfellsprestakall- Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Filadelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Filadelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl- 4. Harald- * ur Guðjónsson. Ásprestakall. Almennur bænadagur. Sjó- mannadagur. Messa í Laugar- ásbiói kL 11. Séra Grímur Grímsson. Elliheimilið Grand. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson messar. Heimilisprestur. Neskirkja Messa kl. 2. Bænadagur. Séra Björn Jónsson frá Kefla vík. Kirkjukór Ytri-Njarðvík- ur syngur. Séra Jón Thoraren sen. ÚtskállaprestakaU Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grindavíkurkirkja Sjómannamessa kl. 11. Séra Jón Ámi Sigurðssson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Akr&nessferðir með sérleyfisbifreið- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, tniðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvik alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl- 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla 1 Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag islands h.f.: Bakka- foss fer frá London 16. til HuU og Kvikur. Brúarfoss fer frá NY i dag 13. tU Bvikur. Dettiföss fór frá Kefla vik 9. tU Gloucester, Cambriöge og NY. FjalLfoss fer frá Gautaborg 14. tu Osló. Goðafoss fór frá Vestmanna eyjum 12. til Gloucester, Cambridge, Camden og NY. Gullfoss kemur tU Kaupmannahafnar i dag 13. frá Ham- borg. Lagarfoss er í Kaupmannaböfn. Mánafoss kom tU Rvíkur 1 nótt 13. frá Grundarfirði. Reykjafoss fer frá Húsa vik i dag 13. tU Rotterdam. Hamborg ar og Gautaborgar. Setfoss fór frá Hamborg 12. tU Kristiansand og Rvik. Skógafoss fór frá Eskifirði 9. U1 Valkom og Kotka. Tungufoss fer frá ReynivallaprestakaU. Messa á Reynivöllum kl. 11 Messa að Saurbæ kl. 1.30. Séra Kristján Bjarnason. Stórólfshvolfskirkja Messa kl. 11. Séra Stefán Lárusson. ODDI | Messa kl- 2. Séra Stefán Lárusson. Keldur á Rangárvölium Messa kl. 4.30. Safnaðarfund ur eftir messu. Séra Stefán Lárusson. isafirðl i dag 13. til Skagastrandar, Siglufjarðar. Akureyrar, Húsavíkur og Þórshafnar. Askja fór frá Bíldu- dal i gær 13. tU ísafjarðar, Blöndu- óss, Ólaffjarðar, Akureyrar og Húsa- vikur. Katla fór frá Gufunesi 12. til Patreksf j arðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar. Rannö kom tu Rvíkur i gær 13. frá Siglufirðl. Arne Presthus fer frá Ventspils I dag 13. tU Kiel. Echo fer frá Ventspils i dag 13. til Rvikur. Hanseatic fór frá Ventspils 12. tU Kotka og Rvíkur. Felto fór frá Kaupmannahöfn 9. vænt anleg til Rvikur 1 dag 14. Stokkvik fór frá Kotka 9. tH Austfjarðahafna. Utan skrifstofuttma eru ekipafréttir lesnar i sjáifvirkan simsvara 2-14-66. LofUeiðir h.f.: Guðríður Þorbjamar dóttir er væntanleg frá NY kl. 09 Ú0. Fer til baka tU NY kl. 01:«. Bjamí Herjólfsson er væntanlegur írá NY kl. 11:00. Heldur áfram tU Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:«. Heldur áfram tU NY lcl. 03:«. Þorvaldur Eiriksson fer tU Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:00. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson fer tU Óslóar kl. 10 :lö. Er væntanlegur tU ba-ka kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. MUlilandaflug Því að viska er betri en perlur og 1700, 14/5. engir dýrgripir jafnast á við hana. (Orðsk. 8, 11). í dag er laugardagur 14. maí og er það 134. dagur ársins 1966. Eftir Ufa 231 dagur. Vinnuhjúaskil- dagi. Árdegisháflæði kl. 2:05. Síðdegisháflæði kl. 14:54. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 14. maí til 21. maí Á uppstigningardag er vakt í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. 15/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840 16/5. Guðjón Klemenzson sími 1567, 17/5. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 18/5. Kjartan Ólafsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Helgidagsvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 14. — 16. maí Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir aðfara- nótt 17. maí er Eirkíkur Björns Framvegis verður tekið á móti þeira, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- son sími 50235. °e helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Næturlæknir í Keflavík 12/5. Hverfisgötu ne, sími 16373. Opin aila — 13/5. Kjartan Ólafsson sími Virka daga frá kl. 6—7. Sólfaxi fór til G-lasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 í morgun væntanleg- ur aftur til Rvikur kl. 21:50 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestanannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Patrekafjarðar. Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Hafskip h.f.: Langá kom til Rvíkur 8. þjn. Laxá er í Gautaborg. Rangá er í Hamborg. Seló er í Ólafsrvík. Astrid Barberg kom til Rvikur 12. þjn. frá Hamborg. H.f. Jöklar: Drangajökull kom 1 gærkvöldi til Grimeby frá Antwerpen Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Char- leston til Gloucester. Langjökull fer væntanlega í dag frá Mayaguez á Puerto Rico til Canavaral, Florida. Vatnajökull lestar á Porlákshöfn. Hermann Sif fór í fyrradag frá Hamborg til Rvíkur. Star fór i gær- kvöldi frá Hamborg til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. lö í dag austur um land í hringferð Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Herjólfur fór frá Hornafirði í gærkvöldi til Vestmannai eyja. Skjaldbreið kemur til Akureyrar 1 dag. Herðubreið er á Austfjarðar- höfnum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á fjörðum. Dísarfell fór frá Dalvík 13. Akureyri. Jökulfell lestar á Aust- þ.m. til Aabo og Mantylouto. Litlafell er á ieið til Austfjarðahafna. Helga- fell er í Rvík. Hamrafell er í Rvík. Stapafell fer í dag frá Rautfariiöfa áleiðis til V-Evrópu. Mæliifell er í Hamina. Joreefer kemur til Bergea í dag. X-D sá NÆST bezti Björn Jónsson „keyrari" á Siglufirði ók einu sinni Ja'kobi Hav- steen kaupmanni á Akureyri og nokkrum öðrum heldri mönnum frá skipsfjöl upp að Hvanneyri í SiglufirðL Á leiðinni spurði Jakob: „Keyrið þér síld?“ „Já, — og þorska,“ svaraði Bjöm. — Þeir þögðu. Fuglaskoðun Gamli Garðskagavitinn á Reykjanesi. Þar er íuglarannsóknarstöS 1 dag era síðustu forvöð fyrir þá, sem ætla með í fuglaskoðunar ferðina á Reykjanesskaga á sunnudag að hringja í síma 40241 og tilkynna þátttöku sína. Veðurguðirnir virðast ætia að verða þátt- takendum hliðhollir, og það er margt að sjá og skoða á Reykja- nesskaga undir leiðsögn Áraa Waag. Sannið til, að fuglaskoðun er hið bezta meðal við öllu því amstri og áhyggjum sem sífellt eru að hrella mannfólkið í dagsius önn. Fjaran frá Garðskagavita að Sandgerði er perla til fuglaskoðun- ar, og Hafnaberg hjá höfnum er fjölskrúðugt af fuglategundum. Síminn er 40241, og síðustu forvöð eru í dag að tilkynna þátttöku, en lagt er afstað kl. 9 á sunnudagsmorgni frá Miðbæjarskólanum. Fólk þarf að hafa með sér nesti. Sjómannadagurinn er á morgun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.