Morgunblaðið - 14.05.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 14.05.1966, Síða 9
Laugar3agtn* 34. maí 1966 MORGUNBLADIÐ 9 GARÐYRKJUVERKFÆRI alls konar. HANDSLÁTTUVÉLAR einnig MÓTORVÉLAR GÚMMÍSLÖNGUR SLÖNGUDREIFARAR SLÖNGUSTÚTAR GEYSIRhf. Vesturgötu 1. til sölu 4ra herb. ibúð við Álfheima #• Ólafui* Þorgpfmsson MÆSTARÉTTAm-ÖGMAOUR Fasteigna- ög verðbrétaviðskitti Austurstrefetí 14. Sími 21785 Hús og ibúðir i smiðum Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sæviðarsund, tilbúið undir tréverk. íbúðin er í húsi sem er 2 hæðir og kjallari og er sérinngangur, sérhiti og sérþvottahús fyrir þessa hæð. Fjórða herbergi fylgir í kjallara. Einbýlishús við Vallarbraut á Seltjarnamesi um 128 ferm., auk bílskúrs. Búið er að einangra útveggL Allt miðstöðvarefni fylgir. 2ja herb. einstaklingsíbúð við Kleppsveg, tilbúin undir tréverk. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Fálkagötu, tilbúnar undir tréverk. Fokhelt parhús við Kleppsv., 130.ferm., auk kjallara, alls 8—9 herb. íbúð. Fokhelt garðhús við Hraun- bæ, um 140 ferm. Fokhelt einbýlishús 156 ferm. auk bílskúrs að Mánabraut í KópavogL Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma \ sima 1-47-72 TIL SÖLU 2/o herb. ibúð við Alfheima ólalup þ opgrímsson hæstaréttarlögmaður Fastöigná- og vefðbíéfaviðskifti Austurstraeti 14, Sími 21785 Isaumuð stólseta tapaðist síðastliðinn sunnudag á leiðinni frá Mjólk- urstöðinni niður á Rauðarárstíg. Skilist á lögreglu- stöðina. — Fundarlaun. Volvo Amazon árg. 1963 til sýnis og sölu að Kaplaskjólsvegi 3. Selst milliliðalaust. Upplýsingar kl. 15 og 18 í dag og á morgun. Til sýnis og sölu 14. Stórar húseignir á eignarlóð- um í borginni með þremum til sex ibúðum. 5 herb. íbúðir m. a. nýstand- sett íbúð við Efstasund. Sérhiti og inngangur. Útb. kr. 440 þúsund Nokkrar þriggja herb. íbúðir. Minnsta útborgun 200 þús. Sumar lausar nú þegar. 4ra herb. íbúðir sumar með bílskúrum, einnig góðar risíbúðir. Sumarbústaðir og sumar-bú- staðalöúd í nágrenni borg- arinnar. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasafan 7/7 sölu Bedford ’61 sendiferðabíU með góðu húsi. Bedford ’62 vönrbíll. Skipti óskast á 4—5 manna bíl. Benz ’61 vörubíll með krana og skóflu. Austin Gipsy ’65, bensínbíll, sem nýr. bílasalq GUÐMUNDAR Ðergþórufötu 3. Símar 19032, 20070 Vöggui Körfur og bréfakörfur, marg- ar stærðir. Tágastólar og kollar hentugir í sumarbústað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Til sölu Willys Til sölu Willys ’65 með blæj- um til sýnis í dag í Sörla- skjóli 36. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum óska eftir bréfasambandi við yður. Uppl. og 150 myndir sendar ókeypis. Correspondence Club Hermes 1 Berlín 11, Box 17, Germany Eyjólfur K. Sigui jónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Hveragerði Til sölu er íbúðin Frumskógar 3 efri hæð 4 herb. og eldhús ca. 72 ferm. HILMAR MAGNÚSSON sími 82. Sumardvöl barna Sumardvöl barna verður starfrækt í Steinsstaða- skóla í Skagafirði mánuðina júní, júlí og ágúst. Nokkur börn á aldrinum 5 til 8 ára geta enn komist að. — Upplýsingar gefnar í síma 34872 í dag síð- degis kl. 5 til 7. ■ ■ o- OUL Stórglæsileg sér hæð 6-7 herb. við Goðheima Ölafur Þopgpfmsson H/tSTAR ÉTTAHUÖG M AÐUR Fasteigna- og verðbrétaviðskiiti Austurstrseti 14. Sími 21785 Tilboð öskast í kirkjujörðina Torfastaði í Biskupstungum. Ef til sölu á jörðinni kemur, verður salan háð samþykki Alþingis. Tilboð sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu eigi síðar en 25. maí 1966. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. maí 1966. Bazar — Bazar Kvenfélag Kjósarhrepps heldur BAZAR og kaffisölu í Félagsgarði sunnudaginn 15. þ.m. kl. 3. Margt góðra muna. NEFNDIN. Blfreiðastfóri Óskum eftir traustum manni vönum stórum bif- reiðum, til afleysinga vegna sumarfría, við akstur sérleyfisbifreiða. Upplýsingar er greini fyrri störf sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næst- komandi mánudagskvöld merkt: „Traustur — 9742“. Atviniiía óskast Piltur nýútskrifaður úr Verzlunarskóla fslands óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. T. d. starf við bifreiða- eða vélaínnflutning. Tilboð merkt: „9319“ óskast send afgr. Mbl. Sknfstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 24 (3. hæð) 1. júní n.k. Upplýsingar e. h. í síma 17266. Rafvirki Vantar rafvirkja. Gott kaup, og nema. Upplýsingar í síma 20670 og 33932. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er cá. 60 ferm. húsnæði einstaklega huggu- legt og á bezta stað í miðborginni. Húsnæðið leigist fyrir skrifstofu eða svipaða starfsemi. Upplýsingar í símum 12644 og 17213. Atvinna Óskum eftir að ráða mann vanan bifreiðaviðgerð- um sem fyrst, getum útvegað húsnæði. Þeir sem hafa áhuga fyrir starfi þessu sendi upplýsingar og greini fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld merkt: „Atvinna — 9743“. Kjöt og !\lýlenduvöruverzlun (kjörbúð) með kvöldsölu til sölu í nýbyggðu hverfL Tilboð merkt: „Verzlun — 9688“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.