Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 29
TjauganJafur 14. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 gHtltvarpiö Laugardagur 14. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tðnleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikíiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 22:0“ Hádegísútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristin Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 A nótum æskunnar Jón Þór Hannessoii og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 16:30 Veðurfregnir — Umferðarmál. í>etta vil ég heyra Kristín Sveinbjamardóttir vel ur sér hljómplötur. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Hootenanny Singers syngja fjög ur sænsk lög. Kór og hljóm- sveit Rudolfs Lamys flytja „Sögu Trappfjölskylduhnar*41 Rusty Draper syngur nokkur verðlauna lög. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Sómi íslands suður í Genf**, gamansaga eftir Gísla 'J. Ást- þórsson Höfundur flytur. 20:25 Kórsöngur: Karlakór Reykja- víkur syngur. Hljóðritað á sam söngvum kórsins í Austurbæjar bíói i apriilok. SÖngstjóri: Páll Pampictiler Pálsson. Einsöngvarar: Friðbjörn G. Jónsson. Svala Nieísen og Guð- mundur GTuðjónsson. Píanóleik- ari: Guðrún Kristinsdóttir. 21:06 Leikrit pjóóleikhússins: *Á rúmsjó“» gamanleikur eftir Slawomir Mroxek. l>ýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22:00 Fréttir og ve&urfregnir. 22:1Q Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Bifreiðasölu- sýning í dag Skoda Octavia ’63 selst gegn s t u 11 u fasteignatryggðu bréfi. Opel Kadett árgerS '64. Verð 70 þúsund, ef samið er strax. Volkswagen árg. 1964. Verð kr. 105 þúsund. Útborgun 70 þúsund. Gjörið svo vel og skoðið bílana. BÍLASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. PÖNIK og EINAR PÖNIK og EINAR LOKSINS leikur þessi vinsæla hljómsveit á laugardagskvöldi í Reykjavík. Ungt fólk! Komið í Sigtún í kvöld. ÖIl nýjustu lögin. FJÖRIÐ VERÐUR í SIGTÚNI. FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK! PONIK - SIGTtiN OPID í KVÖLD Reynir Sigurðsson og félagar leika og syngja. ELDRIDANSA KLÚBBURINN verður í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. G. E. Þ. E. Ieika. Athugið! Þeir sem ætla að taka þátt í skemmtiferð klúbbsins eru beðnir að tilkynna það í kvöld í fata geymslunni. OG HLJOMSVEIT SKEMMTA HLJÓMSVEIT ELFARS BERG í ítalska salnum. Aage Lorange leikur í hléum. Matur frá VI. 7. — Omð t?I VI. 1. .KLÚBBURINN Borðp. í simá 35355 eftir kl. 4. OPIÐ TIL KL 1.00 O > 70 SÆTAFERÐIRNAR Á DANSLEIKINN AÐ HLÉGARÐII KVÖLD ERU FRÁ UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI KL 9 og 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.