Morgunblaðið - 14.05.1966, Side 32

Morgunblaðið - 14.05.1966, Side 32
'AFRAM ffatpntlrfttfrftr 108. tbl. — Lauðardagur 14. maí 1966 BráHablrgpðaleg gefliri úf í gær: Skattvísitala nær einnig til útsvara útsvör á Eæcjri barnafjölskylcEur, segir í GÆR voru gefin út bráða- birgðalög um breytingu á lög- um um tekjustofna sveitar- félaga og eru helztu ákvæði þeirra, að frá og með gjald- árinu 1966 er skylt að hækka eða lækka útsvör og þrep út- svarsstiga í samræmi við skattvísitöluna. Mbl. sneri sér í gær til Geirs Hallgrímssonar, borg- arstjóra og spurði hann álits á hinum nýju bráðabirgða- lögum. Geir Hallgrímsson sagði, að gerð hefði verið úr- taksathugun á skattaframtöl- um og benti hún til þess, að svo mikil tekjuhækkun hefði orðið, að auk þess að nota skattvísitöluna, sem er 112,5 stig miðað við 100 stig í fyrra, mundi vera unnt að gefa af slátt af útsvörum. Hann kvaðst telja þessi nýju lög réttmæt þar sem þau leiddu til þess að útsvarsbyrðin á lágtekjufólki og harnafjöl- skyldum yrði léttari en þótt stóraukin afsláttur hefði ver- ið gefin almennt af útsvörum. Tilkynning félagsmálaráðu- neytisins um bráðabirgðalög- in fer hér á eftir í heild. Forseti íslands gjörir kunnugt: Félagsmálaráðherra hefur tjáð mér, að í iög um álagningu út- svara vanti ákvæði um breytingu á persónufrádrætti og á þrepum í útvarpsstiga til samræmis við þau ákvæði, sem nú gilda um áiagningu tekjuskatts, samkvæmt lögum nr. 90, 7. okt. 1965 um tekjuskatt og eignarskatt. Þar eð þörf siíkra tekjubreytinga sé sízt minni við álagningu útsvars en við álagningu tekjuskatts beri fekjur og borgarstjöri brýna nauðsyn til þess að setja nú þegar lög, sem ákveði, að skattvísitaia samkvæmt 53. gr. laga nr. 90/1965, gildi einnig um álagningu tekjuútsvara, sam- kvæmt lögum nr. 67/1965. Með skírskotun til framanrit- aðs eru hér með sett bráðabirgða lög samkvæmt 28. gr. stjórnar- SR kaupa skip til síldarflutninga IINDANFARNAR vikur hafa staðið yfir samningar milli Sild- arverksmiðju ríkisins og norska skpafélagsins AS. Odfjell í Berg- en, að S.R. keyptu tankskipið m.s. „Iá»nn“, sem er að stærð 3700 D.W. tonn og getur lestað um 22000 mál síldar. Samningar um þessi kaup tók- ust í gær og verður skipið af- hent Siidarverksmiðjum rí'kisins í Ham'borg eða Rotterdam um næstu mánaðamót. Gert er ráð fyrir að breyting- ar á skipinu taki um mánaðar- tíma og það geti bafið síMar- flutninga í byrjun júlímánaðar. Skipið er byggt árið 1957 og fyrir mánuði var lokið á því 8 ára ílokkun. 1 tankskipinu er Burmeister Og Wain dieselvél og er gang- hraðinn 11—12 sjómílur á klukku Sjómaiuiadag- oiinn í Hufnuilirði HÁTÍÐAHÖLD Sjómannadags ins í Hafnarfirði verða með svipuðu móti og undanfarin ár, og fjölbreytt að venju. Dags- skrá Sjómannadagsins þar hefst með því, að kl. 8 eru fánar dregnir að hún. Hátíðaguðþjón- usta í Þjóðkirkjunni kl. 13.30, sr. Garðar Þorsteinsson prédik- ar. Kl. 14.30 verður gengið frá Þjóðkirkjunni á hátiðasvæðið við Thorsplan en þar verður hátíðin sett. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur fyrir göngunni og á miJli skerrimtiatriða. Þulur á útihátíðinni verður Kristján Ey- fjörð. Dansleikir verða haJdnir um kvöldið í Alþýðuhúsinu og í GóðtempJarahúsinu. Merki dags ins og Sjómannadagsblaðið verð ur afhent sölubö-rnum í skrif- stofu Sjómannaíélagsins að Vest ungötu 10. stund. Djúprista skipsins full- hlaðins er 18 fet og 9 iþumlung- ar og lengd þess 100 metrar. Skipið er ætiað til fiutninga á bræðslusíld frá síldveiðiflotan- um á fjarlægum miðum til Síld- arverksmiðja ríkisins á Noröur- Jandi. Gnmln slikkvi- stiðin kvidd í dng HIN nýja ©g veglega hygging Reykjavikurslökkviliðsins verð- ur tekin í. notkun í dag og verður slökkvistöðin gamla við Tjarnargötu kvödd með nokk- rum viðbúnaði. Kl. 2.15 eftir bádegi munu allar bifreiðar slökkviiiðsins aka í kringum tjörnina með hljóð- merkjum, en bilarnir eru 12 að tölu. Á bílunum verða allir fast ir starfsmenn slökkviliðsins. Kl. 2.30 afhendir borgarstjóri bina nýju slökkvistöð við Reykjanes- braut. Verður slökkvibifreiðum um þá raðað fyrir framan stöð- ina og Lúðrasveit drengja leika nokkur lög. skrárinnar, á þessa leið. 1. gr. Frá og með gjaJdárinu 1966 er skyJt að hækka eða Jækka þær fjárhæðir, sem um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laga nr. 67/1965 svo og þrepin í útsvarsstiga þeim, sem um ræðir í 3. gr. sömu laga í samræmi við skattvísitölu, sam- kvæmt 53. gr. Jaga nr. 90 frá 1965. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar giJdi. FéJagsmáJaráðuneytið, 13. maí 1966. Síld til Akraiiess Akranesi, 13. maí. 250 TONN af Jpðnumjöli lest ar m.s. Vatnajökull í dag frá Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunni. í gær lönduðu tveir bátar hér, Anna sem fisk aði 9 tonn og tók upp netin og Sigurborg 5,5 tonn, og tók upp heJminginn af þorskanet unUm sem hún átti í sjó. VéHbáturi.nn Hafrún land- aði 750 tunnum af siJd hér í morgun sem hann veiddi í nott i flóanum. SíJdin var mjög bJönduð og ruslborin og var allri landað i bræðslu. IfggWmmrn. Vorskólabömin koma úr Lang holtsskólanum og halda heim. JÞan þurfa yfir Lanigtholtsveginn að fara, þar sem sérstakiega hefur verið merkt ganghraut og girt hornin vegna skólagöngu litlu barnanna. Þar var líka lögregluþjónn í gæir við að hjálpa þeim yfir. Lítlu börnin í vorskólann BCenria þarf þelm leíðína og umfer5arreglur í GÆR byrjuðu börnin, sem eru skólaskyld næsta haust, í vorskólanum, til að vemjast skólanum og gefa kennurum kost á að kynnast þeim. Stór hópur af börnunum í Lang- holtsskóla eiga yfir Langholts veg að sækja, og þótti JögTegl unni ekki nægilega vel merkt akbraut yfir þessa miklu um- ferðargötu. Fyrir forgöngu Sverris Guðmundssonar, yfir- lögregluþjóns, var því komið upp sérstökum áberandi skilt- um við gangbrautina yfir Langholtsveginn beint upp af skólanum og jafnframt horn- in girt af, svo krakkarnir gengju rétt að götunni. Einn- ig var þar lögregluþjónn í gær á þeim tínaa sem litlu krakkarnir voru á ferli úr og í skólann. Sá hann um að hjáipa born- unum að komast yfir götuna og gætti þess að bílar stönz- uðu til að hleypa þeim yfir. Sigurður Ágúst&son, um- ferðarfuJltrúi hjá SJysavama- félaginu, bað MbJ. að hvetja foreJdra til að fyligja yngstu Jjörnunuim fyrstu dagana í skóJann, velja með iþeim bezim Jeiðjna og brýna fyrir þeim helztu umferðarreglur. Þarf að segja þeim að fara eftir afmörkuðum gangvegum í skólann, ganga á móti akandi umferð, svo þau sjái bíJana fara yfir götur að stanza, líta til beggja hJiða, en fara eJtki út á akibrautina nema hæfileg eyða sé í umferðinni. Þyrfti að kertna þeim -þetta á leið- inni í skólann, um leið og leiðin frá heimiiinu þangað er vaJin. Eins þyrftu foreitlr- ar að gæta þess að búa tximin tíimanlega af stað, svo þau verði ekki taugaóstyrk yfir að vera að verða of sein í skól- ann. Lögregluþjónninn, sem í gær var að hjálpa íitlu t>öm- unum yfir La ngh olts veg i nn, sagði að tkirnin virtu nokkuð vel umferðarregJumax. En ekki væri nógu mikið um það að foreldrar fylgdu bömum sínum fyrstu dagana á svo nýrxi Jeið. Þetta væru Iþó ekki neroa 6—7 ára Joörn. Hafþór lóðar á síld á 100 mílna svæði SlLD ARLEITA RSKIPIÐ Haf- þór leitað'i í fyrrinótt og í gær nær landi en áður og var í gær- kvöldi 150 sjómílur austsuð- austur af Gerpi. Á fimmtudag var skipið 250 sjómílur út af norðausturlandj og á þessu 100 mtlna svæði hefur hann stöðugt lóðað á síld og hafa verið sæmi- legar torfur innan um. Hafþór var í gærkvöldi á svipuðum slóðum og Jón Kjartansson, sem fékk 1600 tunnur í fyrrinótt og frá var skýrt í blaðinu. Fréttaritari blaðsins á Norð- firði síinaöi í gærdag, að Jód Kjartansson væri enn á miðun- um og væri ætlunin að reyna að fylia skipið áður en það kæmi inn. Sagði hann, að þá um daginn hefði sildin staðið djúpt eins og daginn áður, en í fyrrinótt kom hún upp á minna dýpi. Gott veður var á miðun- um í gær, en ekki var vitað nm fleirí báta úti, Bla'ðið hafði samband í gær við Jakob Jakobsson fiskifræð- ing og sagði hann, að síld sú sem Jón Kjartansson fékk hafi að öllum líkindum verið Fær- eyjasíld, en það er grein úr norska stofninum, sem brygnir við Færeyjar. Fékk Jón Kjart- ansson sildina 150 sjómílur aust suðaustur af Seley. Hins vegar mun síldin sem Hafþór fann daginn áður hafa verið gömul NoregssíldL AFftAM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.