Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 2
MORGUNBLABIÐ Miðvikudagur 1. júní 1966 Sísnstöðin í Giundoifirði brnnn n luugardagsmorguninn —- Ovlst um eldsupptök — ný slm- stöðvarbygging tilbúin undir tréverk Grundarfirði, 31. maí. A LAUGARDAGSMORGUNINN kom upp eldur í símstöðinni í Grundarfirði og brann húsið, sem er um 20 ára gamalt stein- hús, allt að innan. Hvort tveggja, innanstokksmunir og hús var vátryggt. Sunnan stormur var á og rigning. Um klukkan 6 á laugardags- morguninn vaknaði símstöðvar- stjórinn, Guðríður Sigurðardótt ir, en varð í fyrstu einskis vör. Gekk hún fram í eldhús og gaus þá á móti henni reykjarmökkur. Vakti hún þá son sinn, sem býr með henni og reyndu þau að ráða niðurlögum eldsins með vatni, en þegar allt kom fyrir ekkert gerðu þau slökkviliði stað arins viðvart. Nutu slökkviliðs- menn aðstoðar manna, sem voru að fara til vinnu sinnar og réðu þeir niðurlögum eldsins um kl. 9, en allt innanstokks brann, sem brunnið gat eða eyðilagðist af vatni og reyk. Allt innbú er ó- nýtt, þar með talinn fatnaður mæðginanna. Slökkviliðið varð að rjúfa gat á þekjuna á tveimur stöðum. Bruninn hefur haft mjög baga leg áhrif á alla símaþjónustu í Grundarfirði, en nýtt hús er í smíðum og var verkfræðingur frá símanum væntanlegur vest- ur í dag til þess að ráða fram úr þeim vanda, sem skapazt hefur Gamla símstöðvarhúsið var stað- sett í miðju þorpinu, en ekki munu nærliggjandi hús hafa ver ið í bráðri hættu. — Emil. Símaþjónustan aðalvandamálið. Þá hafði Mbl. í gær tal af sím- stöðvarstjóranum, Guðríði Sig- urðardóttur og spurðist fyrir um skemmdir á eignum pósts og síma. Sagði hún að lögð hefði verið áherzla á að bjarga eign- um símans. I>ær hefðu verið í einu herbergi, nema hvað nýaf- greiddur póstur hefði verið í hliðarherbergi og hefði hann brunnið að mestu. öll veruleg verðmæti s.s. peningar o.fl. hefðu verið í eldtraustum skáp og á- byrgðarpóstur hefði að mestu sloppið utan eitt bréf. Um bæt- ur á því kvað Guðriður myndi farið að reglum pósts og síma. Reynt hafði verið að rekja feril bréfanna aftur á bak, en bækur, sem póstur er skráður í hefur bjargazt. Pakkar og annað slíkt hefði skemmzt af vatni. Aðspurð um, hvernig unnt væri að svo komnu máli að veita þá símaþjónustu, sem æskilegt væri, sagði Guðríður það hið mesta vandamál. Gamla húsið væri nú ókynnt og rafmagnslaust Hið nýja stöðvarhús, sem enn er í byggingu. Kirkjufell í baksýn. (Ljósm. Mbl. Sv. I»orm.) og fengju þau nú rafmagn frá næsta húsi um raftaug. Væri hús næðið vdrt boðlegt símastúlkun- um í þessu ástandi, en eftir er þar vestra að fá húsnæði undir starfsemi sem þessa. Nýja sím-' stöðvarhúsið yrði ekki tilbúið í Bráð, þar eð það væri einungis tilbúið undir tréverk og ætti eft- ir að mála það allt að innan. Vonaði hún samt að það yrði sem allra fyrst. í gær komu menn frá Reykjavík til Grundarfjarðar til þess að ráða fram úr vandræð- um símans þar. Að Iokum sagði Guðríður að hún hrósaði happi yfir því, hve snemma hún hefði vaknað. Hefði hún sofið lengur hefði sonur hennar verið hætt kominn, því að hann svaf í þeim hluta húss- ins, sem eldurinn kom upp í. Um orsök eldsins kvað hún ekki vit- að. Stöðvarhúsið, sem brann. Þunghlaðinn vö-ubíll fastur í veginum skammt frá Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þorm.) Vegir víða torfærir Vfirlit um ástand þeirra kringum landið UM þessar mundir eru vegir víðast hvar á landinu ýmist ‘veikir yfirferðar eða ófærir, sem stafar af því að klaki er um það bil í þeirri dýpt, ef svo má segja, sem hættulegust er vegum. Hinir svonefndu pittir og slörk, sem myndast í vegina, eru þannig til komin, að það þiðnar nið- ur fyrir malarlag veganna og klakahella stendur enn þar fyrir neðan. Aurinn undir malarlaginu þrýstist því upp gegnum malarlagið og mynd- ar leirpolla í vegina. Reynt er að lagfæra polla þessa með viðgerðum, en meðan klaki er að þiðna úr jörðu getur það orðið mjög erfitt og því eru þungatakmarkanir settar á vegina ineðan stendur á því að klaki fari úr þeim. Mbl. átti í gaer samtal við Yegamálaskrifstofuna og spurð- ist fyrir um ástand vega um land aLlt. Nú fyrs-t eru víða klakaslit, sem svo em nefnd, á vegum i lágsveitum Árnessýslu, svo sem í Flóa og Grímsnesi. Fært er nú all't frá Reykjavík og austur á Síðu og er vegurinn sæmilegur, nema hvað Flóinn hefir verið erfiður þótt nú sé hann fær öll- um bílum sé varlega 'farið. Allir vegir eru nú varasamir þar sem víðast hafa farið fram á þeim viðgerðir og ekki verið kostur að hefla þá eftir viðgerðirnar, og þeir því mjög ójafnir á köfl- um. Grímsnes er fært allt að Geysi en þaðan ófært að Gulifossi. Lyngdalsheíði er ófær og Uxa- hryggir og Kaldidalur. Hinsveg- ar eru hringirnir um Þingvelli og Krísuvík sæmilega færir, en Grafningsvegur er og lokaður nema frá Heiðarbæ og niður í Svínanes. Framhald á bls. 23 Fyrsti fundur nýkjör- innar bæjarstjórnar Ólafsfjarðar ólafsfirði 31. maí. HIN nýkjörna bæjarstjórn Ólafs- fjarðar kom saman til fundar í dag, en hana skipa. Fyrir Sjálf- stæðisflokkinn Ásgrímur Hart- mannsson, Þorsteinn Jónsson og Petrosjon vann 20. skókina MOSKVU, 31. maí: — Tuttug- asta skák þeirra Tigran Petr- osjan og Boris Spasskýs fór í bið eftir 40 leiki, en Spassky gaf liana siðan án frekari tafl- mennsku. í fyrsta skipti í einvíginu kom upp svonefnt Nimzonvitch- afbrigði. Petrosjan átti frum- kvæðið, náði yfirburðum í stöðu á milli 15. og 25. leiks og hélt þeim eftir það. Hafði heims- meistarinn tvo biskupa á móti biskup og riddara og auk þess miklu sterkari peðastöðu á mið- borðinu. Eftir 19. skákina voru kepp- endur jafnir að vinningum, með 9 Mt vinning hvor, þar sem Spasský vann þá skák síðasta i laugardag, en nú er Petrosjan kominn vinning yfir. Petrosjan nægja 12 vinningar til þess að halda heimsmeistara- titlinum. Síldin er stygg Blaðið hafði samband við síldarleitarskipið Hafþór í gærkvöldi og fékk þær upp- lýsingar að skipin væru að kasta á svæðinu 220—250 mílur réttvísandi N.A. frá Glettinganesi. Síldin er stygg og margir fá lítið út úr köstunum, en ein- staka þó góð köst. Veður var ágætt, Flutningaskipin Síldin og Dag stjarnan voru komin austur á miðin og taka af þeim sem afla, og spara þeim þar með ferðina til lands. Síldin er aðeins hæf til bræðslu en betri síld er þó á svæðinu næst landi. í fyrradag fengu þessir bátar síld samkvæmt upplýsingum Landssambands íslenzkra útvegs manna. Þá fengu þessi skip afla í gær: Seley 2700 tunnur, Jón Kjartans- son 2.300, Barði NK 2.000, Jör- undur II 2.700, Björk NK 1700, Krossanes 1.600 og Auðunn 1500. Eina bræðslan sem tekin er til starfa er á Eskifirði og hefir þegar tekið á móti 50 þúsund tunnum, Jón Kjartansson hefir iþegar borið á land 11.000 tunnur. S i g v a 1 d i Þorleifsson. Fyrir vinstri menn: Ármann Þórðarson og Bragi Halldórsson O'g fyrir Allþýðuflokkinn Hreggviður Her- mannsson. Aldursforseti bæjarstjórnar, Ásgrímur Hartmannsson stjórn- aði forsetakjöri. Forseti bæjar- stjórnar var kjörinn Sigvaldi Þorleifsson og varaforseti Lárus Jónsson. Þá fór fram kosning í bæjar- ráð og aðrar nefndir. Bæjarráð: Sigvaldi Þorleifsson, Þorsteinia Jónsson og Ármann Þórðarson, Bæjarstjóri var kjörinn Ás- grímur Hartmannsson með 4 at- kvæðum Sjálfstæðismanna, en aðrir bæjarfulltrúar sátu hjá. Blóð vantar SEM stendur eru blóðbirgðir Blóðbankans við Barónsstíg í minna lagi, og nauðsynleg að auka þær. Einkum er það blóð- flokkurinn ORh + sem skortur er á. Vill Blóðbankinn skora á fólk að bregða nú vel við, og bendir á að í kvöld er opið í Blóðbankanum til klukkan 20. Rétt er að benda fólki á sem aldrei hefur gefið blóð, að koma í kvöld ef tök eru á. Sannast að segjá er nauðsynlegt fyrir hvern mann . að vita í hvaða flokki hann á heima. Hægviðri súld og þoka ein- staðar lygnara og víðast and- kenna veðurkortið í gær, svo vari eða gola. Heldur kólnaði óvanalegt má teljast. Á einu og birti vestan lands, er skil- skipi V. af Grænlandi voru 25 in fóru yfir og smálægð yfir hnútar (6 vindstig), en annars landinu þokaðist A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.