Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur I. júní 1966 Loftpressa til leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 33544. Kýr til sölu 20 úrvals kýr til sölu með góðum kjörum að Helga- dal í Mosfellssveit. Síimi um Brúarland. Stúlka óskast strax til afgreiðslu í verzlun við Laugaveg. Tillboð merkt: „Vön 9889“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Til sölu Ford, árg. 1947, til sölu í gangfæru standi . Selst ódýrt. Uppl. í síima 51827. Ungur maður óskar eftir kaupavinnu. — Þarf að hafa með sér þrjá hesta. Tilboð leggist inin á afgr. Mbl., merkt: „9399“. Nýleg 4ra herb- íbúð í vesturbænum til sölu, gæti verið laus strax. Uppl. í kvöld og næstu kvöld efir kl. 7 í síma 21272. Til sölu Hot-Point þvottavél, vel með farin. Upplýsingar í síma 3-36-38. Góður 4ra manna bíll óskast til kaups. Viss mán- aðar afborgun eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. júní, merkt: „Bíll 9892“. Píanó til leigu Upplýsingar í síma 50331. Tökum að okkur að rífa og hreinsa steypu- mót. Vanir menin. — Sími 51972. Þvottavél Vel með farin þvottavél óskast til kaups. UppL í síma 36514 Jörðin Kolsstaðir í Miðdölum er til sölu og ábúðar. Skipti á ífoúð í Keflavík möguleg. UppL í síma 92 — 1663“. í Norðurmýri Stofa og eldhús í kjallara, nýstandsett, til leigu. Til- 'fooð merkt: „Fyrirfram- greiðsla 9888“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Ráðskona eða stúlka óskast á gott sveitaheimili austanfjalls. Rafmagn. Má hafa barn. Upplýsingar að Skeiðar- vogi 133 eða í síma 33128. Til leigu herbergi nálægt miðbæn- um. Algjör reglusemi og góð umgengni áskilin. — Uppl. í síma 10342. Sómi á dráfturvélinni SÓMI litli er hvolpur, sem á heima á Bjömólfsstöðum í Langadal, og þar var myndin tekin í fyrrasumar, og skemmti SÓMI sér ágæt- lega á dráttarvélinni. FRÉTTIR HringkonUr Hafnarfirði: basar- inn verður haldinn í Alþýðuhús- inu föstudaginn 3 júní kl. 20:30. Konur komið munum til stjórnar kvenna hið fyrsta. Basarnefndin. KVenfélag Grensárssóknar efn ir til skemmtiferðar þriðjudag- inn 7. júní. Nánari upplýsingar í símum: 35846, 40596 og 34614. Kvenfélag óháða safnaðarins: Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn, næstkom andi laugardag 4. júní kl. 2:00 í Kirkjubæ. Tekið á móti gjöfum föstudaga 4—7 og laugardaga 10—12. Bræðrafélag Bústaðapresta- kalls: Fundur í Réttarholtsskóla í kvöld kl. 8:30. Veiðimálastjóri, Þór Guðjónsson flytur erindi. Fjölmennið og takið með nýja félaga. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: í bamadeild á Baróns- stíg alla virka mánudaga kl. 1 — 3 e.h. Á barnadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtudaga kl. 1 — 2.30. Mæður eru sérstak lega minntar á, að mæta með börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með börn á aldrinum 1 — 6 ára til læknisskoðunar en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. Skógræiktarfélag Mosfells- hrepps heldur aðalfund 3. júní í Hlégarði kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf og kvikmyndasýning. Stjómin. Er kominn heim. Séra Árelius Níelsson. Kvennaskólinn í Reykjavík: Stúlkur sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur komi til við- tals í skólanum fimmtudaginn 2. júní kl. 8 e.h. og hafi með sér prófskírteini. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðju daginn 31. maí kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla í bast, tága og perluvinnu. Fé- lagskonur tilkynni þátttöku sína í síma 12523 og 19904. TIL HAMINGJU 50 ára er í dag Vilhjálmur H. H. Sehröder, framreiðslumaður, Goðatúni 9, Garðahreppi. 21. maí voru gefin saman af séra Frank M. Halldórssyni, ung frú Kristín K. Baldursdóttir og 60 ára verður í dag 1. júní Halldór Þorbjörnsson Stangar- holti 20. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Guðmundur F. Ottósson. Heimili þeirra er að Laufásveg 38. (Nýja myndastofan) . Fimmtug verður í dag frú Þór- ey Valdimarsdóttir, kona Vig- fúsar Auðunssonar, Höfðaborg 39. 27. maí s.l. opinberuðu trúlof- un sína Anna Guðný Brands- dóttir ballettdansari og Lenard Olsen leikstjóri við sama leik- hús. Laugardaginn 7. maí voru gef- in saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðný Bernhard og Ólafur Gústafsson. Heimili þeirra verð- L.ÁT mlg lieyra miskunn þína að morgni dags, því að j)ér treysti ég (Sálm. 143,8). f dag er miðvikudagur 1. júni og er það 152 dagur ársins 1966. Eftir lifa þa 213 dagar. Imbrudagur. Sæluvika. Árdegisflæði kl. 4:45. Síðdegisflæði kl. 17:12. Næturvörður vikuna 28. maí til 4. júni 1966 er í Ingólfs Apó- teki. Helgidagsvörður annan hvíta- sunnudag er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Helgarvarzla lækna í Hafnar- firði frá laugardag til mánudags morguns, 21. — 23. maí, Hannes Blöndal, sími 50745 og 50235. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 31. Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturvarzla aðfara- nótt 1. júní, kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknar í Keflavík: 26/5. — 27/5. Guðjón Klemensson, simi 1567. 28/5. — 29/5. Jón K. Jóhannsson, sími 1800. 30/5. Kjartan Ólafsson sími 1700. 31/5. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. 1/6. Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagaki. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Tannlæknavakt yfir hvítasunn una. Sunnudagur 29. maí (hvíta sunnudagur) Engilbert Guð- mundsson, Njálsgötu 16, simi 12547 kl. 2—4. Mánudaginn 30. maí Annar i hvitasunnu. Sigurgeir Steingríma son, Hverfisgötu 37, sími 23495 kl. 10—12. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Kafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Sunnudagur: RMR-1-6-20-VS-MT-HT. íy ur að Bjarnastíg 11, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugav.) 21. maí voru gefin saman af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Elín borg Kristjánsdóttir og Ágúst Ögmundsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 59. (Nýja mynda- stofan). 22. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Sylvía Viderö Gunnarstein og Napoleon Viderö Þjórsárgötu 4 (Nýja mynda. stofan, Laugavegi 43 b, sími 15-1-25). Laugardaginn 7. maí voru gef- in saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Kristín Jó- hannesdóttir og Kristinn Sölva- son. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 41, Reykjavík. ' (Ljósmyndastofa Þóris, Laugav.) sá NÆST bezti KONA nokkur var að vitna á trúarsamkomu. Hún sagði meðal annars: „Ég var áður fyrr ákaflega heimsk og illa að mér. Verald- legir munaðir, sérstaklega tizka, var það eina sem ég hugsaði um. Ég elskaði kjóla, skartgripi, silki loðfeldi, og ekkert annað. En, vinir mínir, að lokum sá ég hve þetta allt saman var að draga mig niður í svaðið, og þa — gaf ég systur minni öll fötin rnín og skartgripina. .......... ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.