Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 29
MiSvflmdagur 1. júní 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHUtvarpiö Miðvikudagur 1. júni. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- fregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. \3:15 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Heykjavíkur syngur þrjú lög, Sigurður Þórðarson stjórnar. Strengjasveitin í Pittsborg leikur Serenötu op. 48 eftir Tjaikovský; William Steinberg stj. 15:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Xavier Cugat og hl j ómsveit hans, Maud Conitz, Emmy Loose og Karl Terkel Char- les Magnate og harmoniku- hljómsveit hans, Norman Lu- boff kórinn, Russ Conway, hljómsveit Werners Mullers oJl. leika og syngja. 18:00 Lög á nikkuna: Egil Hauge, Jo An^ Castle, Erik Tronrud og Henry Haag- enru-d leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:36 Fagottkonsert nr. 17 I C-dúr eftir Vivaldi. Sherman Walt og Zimtoler hljóm sveitin leika. 20:45 Söfnun frímerkja Guðmundur Árnason stórkaup- maður flytúr erindi. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynn- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dulanfullur maður Dimitrios*' eftir Eric Amtoler Guðjón Ingi Sigurðsson les (2). 22:35 Kammertónleikar: Strengjakvartett 1 Es-dúr eftir Friedrich Klose. Tonhalle kvartettinn í Zúrich leikur. 23:15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. júní. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþættl fyrir sjómenn. 13.-00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts* lenzk lög og klassísk tónlist: Blandaður kór og Karlakór Heykjavíkur syngur tvö lög Sigurður Þórðarsonar úr Al- þ i n gish á tí ð ar k a n tötu; hötfundur stjórnar. Valch kvartettmn leikur Strengjakvartett i Bs-dúr op. 91 eftir Dvorák. Marian Anderson, Zinka Mila- nov, Jan Peerce o.fl. syngja atriði úr „Grímudansleikn- um“ eftir Verdi. 234)0 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Alfred Drake, Roberta Peters, hljómsveH Theos Forstls, Cat- erina Valente, Winifred Atwell, Roger Wagner kórin-n, hljócn- •veit Emila Sterns og Los Espa- gnoles syngja og leika. 18:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum: Helen Traubel, Rosemary Cloo- ney, Vic Damone og Howard Keel Hytja iög úr kvikmyndinni „Deep in My Heart" etftir Sig- munti Romberg, og hljómsveit Johna Senatie leikur lög úr söngleiknum „Can-Can4< eftir Cole Porter. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurtfregnir. 19:30 Fréttir. 204)0 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Tónleikar í útvarpssal: Sintfóníu hljómeveit íslands leikur Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. a) „Þjóðvísa44 eftir Jón Ásgeirs- son. b) „Lýrisk ballata'* etftir Her- bert Hritoersohek Ágústsson. c) Divertimento fyrir blásara og pákur «k£tir Pál Pampichler Páls mo. Þóroddur Guðmundsson rithðtf- undur flytur þýðingu sína á erindi eftir dr. Hákon Stang- erup prófessor frá kaupmanna- höfn. 21:00 Úr tónleikasal: Jan Peerce syng ur í Carnegie Hall í New York: a) 137 sálmur Davíðs etftir Ern- est Blooh. b) Á kornakri etftir Sergei Rachmaninoff. d) Poem eftir Joaquin Turina. 21:20 „Peningavald4*, smásaga eftir H.C. Branner. Unnur Eiríksdóttir íslenzkaði. Helgi Skúlason les. 21:50 Prelúdía og fúga nr. 14 í es- moll, oip. 87 eftir Sjotakovitsj. Svjatoslav Rikhter leiikur á píanó. 22:00 Fróttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Diimitrios** eftir Eric Amtoler Guðjón Ingi Sigurðsson les (3). 22:35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23:05 Bridgeþáttur. Hjatfti ELíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:10 Dagskrárlok. thiotæ; t FUGEGUMM! ÞETTIEFMI Fyrir sprungur, steinveggi og leka glugga. Thiotæt þéttir allt. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2 44 55. Reglusamur handlaginn maður óskast til starfa í verksmiðjunni ARMA PLAST við Kleppsveg tippl. veittar hjá Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Kópavogsbúar 2 menn óskast til starfa í vöru- afgreiðslu okkar. liiálning hf. Skrifsfofuskrifborð Höfum fengið glæsileg og mjög vönduð skrifborð fyrir skrifstofur. Valhusgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. Sióliðajakkarnir komnir aftur. Alltaf sama lága verðið. Verzlunin Holt Skólavörðustíg 22. Laghentur maður óskast til aðstoðar í prentsmiðju. Þarf helzt að hafa bílpróf. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Síðumúla 8 — Sími 38740. Kópavogur — Vlnna 1—2 karlmenn óskast í vinnu strax. Miðursuðuverksmiðjan Ora hf. Símar 41995 og 41996. Lagermaður óskast nú þegar að fyrirtæki í Kópavogi. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist strax á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Lagermaður — 9684“. Enskar regnkápur Verð frá kr. 595.00. o g IJIIarkápur nýkomnar. og Jakkar Sandalar Sumarskór Glæsilegt úrval Drengja- Telpnaskór Nýtt úrval. Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.