Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 26
26 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. júní 1966 SfmJ 114 75 Kona handa pabba Bráðskemmtileg ný bandarísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. EENY-M£ENY- MineV-MQ.. WH€H iS THE DotL^p FOR DADCY-O? TONABIO Sími 31182. f \ feoldwyiv t \ k IHCOLOR 4F* Glenn FORD Shirley JONES -.STELLA STEVENS ■ DINA MERRILL Sýnd kl. 5 og 9. mawsm Skuggar þess liðna DEBORAH KERR HAYLEY MILLS JOHN MILLS. fQARPEN' ISLENZKUR TEXTI Hrífandi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk litmynd, byggð á - víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Afgreiðslustúlka Von afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára, óskast til af- greiðslustarfa í tóbaksverzlun vegna sumarleyfa í júlí. Til- boð er greini fyrri störf send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „Vön — 6213“. (Help) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hinum vinsælu „The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. ^ STJÖRNUDfh ▼ Sími 18936 UIU Porgy og Bess /Á%í Hin heimsfræga ameríska stórmynd í litum og Cinema- Scope. Byggð á samnefnd- um söngleik eftir George Gershwin. Sidney Poitier Dorothy Dandridge Sammy Davis jr. Sýnd kl. 5 og 9 Orðsending Frá 1. júní 1966 breytast áætlunarferðir okkar á leiðinni Reykjavík—Keflavík— Garður—Sandgerði, sem hér segir: Ferðin frá KeHavík—Sandgerði kl. 11 ár- degis breytist og verður kl. 10:45 árdegis. Ferðin frá Sandgerði—Keflavík kl. 6:45 breytist og verður kl. 7,15 og frá Kefla- vík—Reykjavík verður farið kl. 7:45 í stað 7:30 síðdegis. Ekið verður um Garð. Bifreiðastöð Steindórs 2ja herbergja íbúðir í nýbyggingu við Búðargerði sem afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu að vori, eru til sölu. M[ÖS 0DQ3 MWDB'ýfl.C 2X cra HARALDUR MA6NÚSS0N Viöskiptafreeöinguf Annar í hvítasunnu: Fjölskyldudjásnið JerryLewis PLAYS 7 WACKY ROLES! the FAMILY JEWELS (» JERRY LEWIS PRODUCTION) TECHNICOLOR’ Ný amerísk litmynd. 1 þessari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin 7 að tölu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m\u ÞJÓDLEIKHÚSIÐ I I Sýning í kvöld kl. 20. Sýningargestir sunnudaginn 22. maí geta fengið aðg-ang að þessari sýningu gegn fram- vísun aðgöngumiðastofna. Ferðin til skugganna grœnu Og Loftbólur Sýning Liindarbæ í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Ó þetta er indaelt stríí - eftirCharles Chilton og Joan Littlewood Þýðandi: Indriði G. Þorsteinss. Leikstjóri: Kevin Palmer Leikmynd og búningateikning ar: Una Collins. Hljómsveitarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson FRUMSÝNING fimimtudag 2. júní kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. 5LELKFELAG! [gEYKJAYlKDg Ævintýri á gönguför 179. sýning í kvöid kl. 20,30 UPPSELT 45. sýning fimmtudag kl.. 20,30. Örfáar sýningar eftir. Sýning föstudag kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. EBEugjfl ÍSLENZKUR TEXH dear lieart BraösKemmtiieg, ny, amerisK gamanmynd með islenzkum texta. Titillag myndarinnar „Dear Heart“ er eftir Henry Mancini, og hefur það náð mjög miklum vinsældum. Sýnd kL 5. PATHE TRÉTTIR. aSÆ * ^FyRSTAP. BEZTATí Úrslitaleikurinn í brezku bik- arkeppninni, tekin í litum. Ein bezta knattspymumynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd á öllum sýningum. STÓRBINGÓ kl. 9,15 Herbergi Bandaríkjamaður (Civil) vill taka á leigu herbergi í Reykja vík, sem næst miðbænum. Þarf að hafa aðgang að baði og helzt síma. Tilboð sendist Mbl. fyrir næstk. föstudags- kvöld, merkt: „Hæglátur — 9836“. Astarbréf til Brigitte (Dear Brigitte) Sprellfjörug amerísk grin- mynd í litum og Cinema- Scope. James Stewart Fabian Glynis Jones og Brigitte Bardot sem hún sjálf. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAU GARAS SÍMAR 32075 - 38150 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans og söngvamynd í litum og Cin- emaScope með þátttöku margra heimsfrægra lista- manna. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Laxveiði TFS í eftirtöldum iaxveiðiám eru til sölu nokkrir stangardagar: Laxá í Kjós verð frá kr. 650.— Leirvogsá verð frá kr. 650.— Víðidalsá verð frá kr. 1100.— Ölfusá við Selfoss verð frá kr. 650.— Stóra Laxá í Hr. verð frá kr. 650.—- Hagaós verð frá kr. 250.—- Brúará (Silungsv. verð frá kr. 50.— Hjaltadalsá verð frá kr. 300.— Skrifstofan er opin kl. 2—6 og laugardaga 10—12. Sími 19525 — Bergstaðastræti 12 B. kl. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Byggíngavórufyrirtæki, Húsbyggingafyrirtæki með áhuga á samvinnu við sænskt fyrirtæki til innflutnings og byggingar. Kynning á sænsku byggingarefni og sænskri byggingartækni verður á vegum fulltrúa frá Svíþjóð sem mun verða í Reykja vík dagana 6.—10. júní til þess að veita íslenzku byggingarfyrirtæki kost á skemmtilegu verkefni. Svar merkt: „Sænskar byggingar — 9683“ sendist aígr. blaðsins fyrir 6. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.