Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ a^a&VKjigUE 1. funí 196t Kappreiðar hestamannafélagsins Sörla í Hafnarfirði verða haldnar sunnudaginn 5. júní á skeiðvellinum við Kaldárselsveg. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en á fimmtudagskvöld til Kristjáns Guðmundssonar, Guðmundar Atlasonar eða Ágústar Flygenring. Merki ungra stiilkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKULITIRNIR. Verzlun Guðrúnar Rögnvaldsdóttur Snyrtivörur Siglufirði. Til sölu Nýleg 2ja herbergja íbúð við Kleppsveg. Góð 3ja herbergja íbúð við Álfheima. FASTEIGNASALAN Skólavörðustíg 30 símar 23987 og 20625. Verzlunarskólastúdent sem er við nám í Háskólanum óskar eftir góðri sumarvinnu. — Uppl. í síma 18886 eftir kl. 1. Ileiidsölubirgðir: Múrarafötur Nýkomnar múrarafötur úr plasti, sterkar og léttar í meðförum. Útsölustaðir: ZIEMSEN H.F. Hafnarstræti 21 Suðurlandsbraut 32. Byggingavöruverzlun Kópavogs. B. Sigurðsson Sími 22716. Höfum til sölu þénnan sambyggða AANONSEN kæli- og frystt skáp er selst með afslætti vegna nokkurra skemmda. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Aðalstræti 18, sími 16995. Sumarvinna Sumardvöl Gott fyrirtæki óskar að ráða traustan mann eða konu (sem taka má með sér maka og börn) til að veita forstöðu söluskála og upplýsingamiðstöð á skemmtilegum stað á suðurlandi á tímabilinu júní til byrjun september. Hentugt fyrir kennara. Þeir, sem áhuga hafa á- framanrituðu, sendi nöfn sín, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf til af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skemmtilegt starf — 9392“. Sími 14226 Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að einlbýlis- húsi í Hafnarfirði eða Garða hreppL Höfum kaupanda að fokheldu einbýlishúsi eða raðhúsi í Reykjavífc. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í útjaðri borgarinnar. Til sölu 5 berb. íbúð á 4. hæð í vönd- uðu steinhúsi í Vasturborg- inni. 5 herb. íbúff á 1. hæð í Austur bænum í Kópavogi. 4ra herb. efri hæff í tvíibýlis- húsi við Kársnesbraut. 5 herb. íbúff í timburhúsi við Njáisgötu. 3ja herb. íbúff með stóru verk stæðisplássi við Hlunnavog. 3ja herb. ódýrar íbúffir ná- lægt miðborginíni. 3ja herb. kjallaraíbúff við Njálsgötu. Eignarland úr Laxneslandi. 5 þús. ferm. spildur. Mjög hentugt til skógræktar eða garffræfctar. Vélar og búpen. ásamt ábúff, á góffri ríkisjörð á Snæfells nesi, er til sölu. Skipti á íbúff eða húsi í Reykjavík effa nágrenni, koma til greina. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Til sölu 3ja herb. risíbúff við Melgerði, Kópavogi. 80 ferm., björt og í góðu standi. Góður garður. Laus til búðar. 4ra herb. efri hæff í tvíbýlis- húsi við Víðihvamm, Kópa- vogi. Þrjú svefnherbergi. Sérinngangur, sérhiti. Rækt uð lóð. Bílskúrsréttur. Laus til íbúðar. 4ra herb. efri hæff við Sörla- skjól, í góðu standi. Teppa- lögð. 4ra herb. 116 ferm. íbúff á 3. hæð, við Álfheima. Teppa- lögð. Ekkert þarf að endur- bæta fyrir flutning. 4ra herb. íbúffarhæff við Hof- teig, Nökkvavog, Skipa- sund og víðar í borginni. 6 herb. hæffir við Laugarnes- veg og Sólheima. 2ja herb. risíbúff við Hofteig. 2ja herb. íbúðir í smíðum í Kópavogi. 2ja til 3ja og 4ra herb. ibúffir í smíðum við Hraunibæ. Einbýlishús (fyrir stóra fjöl- skyldu), tilbúið undir tré- verk, sunnanverðu í Kópa- vogi. FASTEIGNASAI AH HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Simar: I8S2S — 16637 Heimasimi 40863. TIL SÖLU 3ja. herb. ibúð v/ð Mjölnisholt Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735, eftir lokun 36329. Útboð Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga Gagnfræða- skóla verknáms við Ármúla. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Til sölu 6 herbergja íbúð við Hvassaleiti. Nánari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. 2ja herbergja ódýr íbúð við Ásvallagötu. Laus strax. ódýr íbúð við Laugaveg. Laus strax. góð íbúð við Ljósheima. Laus strax. ný og vönduð íbúð við Meist- aravelli. Laus strax. ódýr íbúð við Njálsgötu. góð ibúð við Vífilsgötu. góð íbúð í tvíbýlishúsi í Kópa vogi. góð íbúð í Garffahreppi. 3ja herbergja góð íbúð á Högunum. Laus strax. stór og góð íbúð í kjallara við Hrísateig. góð íbúð við Mávahlíff. íbúð við Ránargötu. Laus strax. 4ra herbergja íbúð við Álfheima. íbúð við Ásvallagötu. íbúð á Melunum. íbúð við Kaplaskjólsveg. íbúð við Ljósheima. íbúð við Ljósvallagötu. 5 herbergja vönduð ibúð við Ásgarff. Sér hitaveita. góð íbúð við Kambsveg. góð íbúð við Njörvasund. Bíl- skúr. 6-7 herbergja vönduð íbúð við Hvassaleiti. 6 berbergja vönduð íbúð við Rauffalæk. Stór bílskúr. 6 herbergja vönduð íbúð við Sólheima. vönduð íbúð við Uanarbraut á Seltjarnarnesi. 7 herbergja íbúð við Sólvallagötu. Gott verð. Málflufnings og fasteignasfofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurslræti 14. 1 Simar 22870 — 21750. J L Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. Fasteignir til siilu Einbýlishús við Freyjugötu, Bragagötu, Miðtún, Mel- gerði og Hrauntucngu. Nýlegar 3ja herb. íbúðir við Grænuhlíð, Álfhólsveg, — Reynihvamm og Álfheima. Nýstandsettar íbúffir við Skipasund, .Lokastíg o.v. tbúðir og hús í smíðum við Vallargerðd, Holtagerði, — Laufás, Kópavogsbraut, Mel gerði, Digranesveg, Álfhóls- veg, Hrauntungu og við Hraunbæ. Austurstræti 20 . Sirni 19545 Sími 14160 — 14150 Til sölu 3ja herb. endaíbúff við Hjarð- arhaga. Glæsilegur staður. 3ja herb. endaíbúff í rnjög góðu ástamdi, við Álfheima. 3ja herb. íbúff við Ásgarð. — Harðviðarinnréttingar. 3ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 4ra herb. íbúff við Ljósheima. Hagstætt verð. 4ra herb. íbúff í smíffum við Hraunbæ. 4ra herb. ódýr ibúff í stein- húsi við Vitastíg. 4ra herb. risíbúff við Háagerði. 5 herb. hæff í Hlíðunum í góðu ástandi. Sérhiti og sérinin- gangur. 5 herb. risibúff í Hlíðunum. 7 herb. einbýlishús við Smára flöt. GÍSLI G- ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.