Morgunblaðið - 01.06.1966, Side 11

Morgunblaðið - 01.06.1966, Side 11
Miðvlkuðagar 1. júní 1966 MORGUNBLADIO 11 2 háseta og matsvein vantar á síldarbát sem er að hefja veiðar við Suður- land. Upplýsingar 1 síma 92-8178 milli kl. 5 og 8 síðdegis. Auglýsing * um bæjarstjóra á Isafirði Staða bæjarstjóra á ísafirði er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum, um mennt- un, fyrri störf og launakröfur, skulu sendar til forseta bæjarstjórnar ísafjarðar. ísafirði, 26. maí 1966. Bæjarstjórn ísafjarðar. Til sölu Teppahreinsunarvél, ásamt ryksugu og tilheyrandi verkfærum. Sími 20836. Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu vori sendi umsókn fyrir 3. júní til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34 ásamt eftirtöldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Próf hefjast mánudaginn 6. júní n.k. kl. 9 f.h. í Iðnskólanum í Reykjavík. Prófnefndin. KORK-O-PLAST vinylhúðað korkparkett og til- heyrandi lám. ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur, fallegustn plöturnar á markaðnum, og tilheyrandi lím. SÆNSKAR GÓLFFLÍSAR vinyl, verð aðeins kr. 161,00 pr. ferm. PLASTGÓLFLISTI, margir litir. VEGGFLÍSAR úr postulíni 10x10 cm. GÓLFMOSAIK, mjög hagstætt verð. ARMSTRONG FLÍSALÍM, amerískt, eitt eftirsótt- asta flísalímið, mjög ódýrt, gerir yður fært að setja upp flísarnar sjálfur, þótt þér séuð kálfur. UNDIRLAGSKORK til að leggja undir gólfdúk og gólfflísar. ÞAKJÁRN, PLÖTULENGDIR 7 til 12 feta. FJÁRGIRÐINGANET 5 strengja 100 m. 1. GADDAVÍRS LYKKJUR. MÚRHÚÐUNARNET — MÓTAVÍR. EINANGRUNARKORK, 1”, iyz” og 2” þykktir. FYRIRLIGGJANDI. Byggingavóruverzlun Þ. Þorgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. — Laxness Framhald af bls. 3. Ég hef einfaldlega vaxið upp úr skáldsögunni og inn í leikritagerð, ef ég má orða það þannig. Fólk kemur í leikhús til að skemmta sér, og í leikhúsin sækir einnig fólk, sem ekki er sérlega hneigt til bóklesturs. Ole Storm spurði Laxness, hvort hann hefði í hyggju að skrifa kvikmyndahandrit. — Ég hef viðbjóð á kvik- myndum, sagði skáldið, og mun aldrei skrifa kvik- myndahandrit. Ég fer næst- um aldrei í kvikmyndahús. Þá sjaldan að það kemur fyr ir sofna ég innan fimm mín- útna. — Er Reykjavík mikill leikhúsbær? — Ég álít að við höfum ekki nægilega stóran áhorf- endahóp til að eitt leikhús- verk geti gengið lengi. — Bendir gagnrýnin á yð- ar eigin verk til þess, að á íslandi ríki sá leiklistaráhugi að vert sé að fórna sér fyrir hann? — Ég skrifa mín verk án tillits til íslands eða íslend- inga. Þó er undantekning þar sem var sviðsetningin á ís- landsklukkunm. — Ég tel mig ekki vera bundinn neiniun íslenzkum fjötrum varðandi leikritun og á engan þátt í sköpun þjóðlegrar leiklistar á ís- landi. — Hafið þér kannski frem- ur í huga að skrifa fyrir um- heiminn og ná þannig út fyrir landsteina íslands? — Ég hugsa ekkert um það hvaða áhorfendur sjá verk mín. Það vekur mér ekki meiri gleði að sjá verk mín uppfærð heldur en að skrifa þau, — jafnvel þótt þau væru flutt í miklum leiklistarborgum, eins og t.d. París eða Vínarborg. Því er nú einu sinni þannig var- ið, að mörg af þeim leikhús- verkum, sem við metum mik- ils í dag, voru ofurseld þeim örlögum, stundum í 10-15 ár að vera aðeins sett á svið í litlum kjallaraleikhúsum. Það var ekki fyrr en einhver hugrakkur gagnrýnandi hætti sér þangað niður, að þau sáu dagsins ljós. — Maðurinn verður víst að lifa þar til frægðin sækir hann heim? — Maður baslar einhvem- veginn í gegnum þetta. — Já, en þér hafið líklega tekjur af skáldsögum yðar? — Já, ég nota tekjurnar af bókum mínum til að geta unnið að leikritum, án þess að hafa mikla von um að fá þau uppfærð að svo stöddu, sagði Laxness að lokum. Ole Storm var ekki alveg á því að samþykkja þetta og benti á að verið væri að setja á svið leikrit eftir skáldið í Sovétrikjunum og að í Reykja vík væri verið að sýna tvö leikrit eftir Laxness. Rytgaard. Skólabörn heim- sækja Akranes Akranesi, 16. maí. KLUKKAN rösklega tvö eftir hádegi í dag hitti ég glaðvær- an hóp af mannvænlegum skóla börnum frá Sandgerði. Þau höfðu skoðað Sementsverksmiðj una og fleira í bænum. Þetta er þriðji dagurinn, sem 70 börn þaðan, hafa ferðazt undir stjóm skólastjórans, Sig- urðar Ólafssonar. Bömin í skólanum eru 370 og nema hjá 11 kennurum í 8 bekkj ardeildum. Fyrst var ekið í Hveragerði og gróðurhús skoðuð og Grýta og þá var haldið að Selfossi, þaðan á Þingvöll og að Laug- arvatni, að Gullfossi og Geysi, lagt á Kaldadal og komið að Kalmanstungu, þaðan haldið aftur ofan að LaugavatnL Trésmiðja- og byggingafyrirtæki búið fullkomnustu vélum öllum nýjum er af sér- stökum ástæðum til sölu. Góð lán gætu fylgt. Einnig gott húsnæði. Lítil útb. Tilboð merkt: „Trésmiðja — 9397“ sendist Mbl. fyrir 10. júní ’66. 6 herb. nýtízku íbúð til leigu í sambýlishúsi á góðum stað við Háaleitisbraut. Tilboð merkt: „9396“. sendist Mbl. Maður með f ry stihúsrétt indi óskast á b/v Narfa. — Upplýsingar í síma 16357 og 19071. Hinir sænsku CRESCEIMT utanborðsmótorar eru mest seldu utanborðsmót- orarnir í Evrópu, enda viður- kenndir fyrir gæði og verðið mjög hagstætt. Höfum nú á boðstólum eftir- taldar stærðir: 4 hestafla kr. 6.841.00 8 — — 13.364.00 25 — — 24.944.00 VARAHLUTIR — VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. Gísli J. Johnsen hf. Vesturgötu 45 — Sími 12747. Rúðugler Franska rúðuglerið komið. Þykktir: 2 — 3 — 4 — 5 6 m/m. Fyrsta flokks vara. Hagstætt verð. BAHCO SttJENT 1 vifl an Ifi II henta I stacfc | sem V r alls ir þar xafizt 991 I er gé og hlj< loftræs icfrar idrar tingar. ■jjt ‘ju I GOTT I - veil 1! - hrel LOFT lídan ínlætl 1 heim 3t VINNU (\og á STAÐ. ll llllÍlÍ Auðveld 1 ing:lódré Ihorn og uppsetn- it.lárétt, írudu !l Fdh 1 SUÐURC IIXI iÖTU lO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.