Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 25
MiSvíkudaguc Í. jýiií 1966 MOHteUNBLAÐIO 25 BSIDGE NorðurlandamótiS í bridge, asem fram fór í Reykjavík í s.L viku var hið 11. í röðinnL Fyrsta unótijð fór fram árið 1ÍE46 og var mótið árlega fyrst í stað, en |>egar keppni um Evrópumeist- aratitlinn hófst, árið 1946, var áikveðið að Norðurlandamót £æru fram annað hvert ár. Sigurvegarar í opna flokknum f Norðurlandamótum frá byrjun hafa orðið þessir: Árið 1946 : Noregur — 1947 : Svíþjóð — 1948 : Noregur — 1949 : Svíþjóð — 1951 : Noregur — 1953 : Svíþjóð — 1955 : Svíþjóð — 1957 : Svíþjóð — 1962 : Svíþjóð — 1964 : Svíþjóð — 1966 : Noregur í kvennaflokki hafa Svíar sigr að 7 sinnum, en Danir fjórum sinnum. Næsta Norðurlandamót fer fram í Svíþjóð árið 1968, en ár- ið 1970 fer mótið fram í Finn- landi. Eins og kunnugt er, sendir hver þjóð 2 sveitir til kepphi í opna flokknum í Norðurlanda- mótum. Eru árangar sveita þessara lagðir saman þegar reiknuð er út staða landanna. Hér fer á eftir röð sveitanna 1 nýafstaðnu Norðurlandamóti og er miðað við vinningsstig, en hver sveit gat fengið keppninni: 48 stig í 1. Svíþjóð II. 36 stig. 2. Noregur I. 33 — 3. Noregur II. 34 — 4. ísland I. 28 — 5. Danmörk I. 25 — 6. ísland II. 24 — 7. Svíþjóð I. 24 — 8. Finnland I. 15 — 9. Finnland II. 11 — '10. Danmörk II. 10 — Lokastaðan í Norðurlanda- mótinu 1966 varð þessi: Opni flokkur: 1. Noregur 67 stig 1498 : 1210 2. Svíþjóð 60 — 1454 : 1375 3. ílsland 52 — 1444 : 1323 4. Danmörk 35 — 1426 : 1585 ö. Finnland 26 — 1310 :1639 Kvennaflokkur: 1. Sviþjóð 23 stig 628 : 361 2. Finnland 15 — 527 : 483 3. Noregur 13 — 611 :572 4. ísland 9 — 382 : 541 6. Danmörk 0 — 410 :601 Fundur austur- og vestur-þýzkra Berlín, 26. maí, AP. SÓSÍALDEMÓKRATAR í Y- I>ýzkalandi og kommúnista- flokkur A-Þýzkalands hafa á'kveðið að halda sameiginlega fundi 14. og 21. júií n.k. til að *kiptast á skoðunum um stjórn- «nál og annað. Tilkynnt var um þetta í sam- eiginlegri yfirlýsingu flokkanna beggja eftir undirbúningsfundi beggja aðila. í yfirlýsingunni sagði að fyrri fundurinn yrði haldinn 14. júlí í Karl Marx Stadt í A-Þýzkalandi, en hinn siðari í Hannover í V-Þýzka- landi 21. júlí. Engin stjórnmála- •amskipti hafa verið með A- og V-Þýzkalandi í hartnær tvo ára- tugi Sósíaldemókratar hafa kjörið Willy Brandt, borgarstjóra V- Berlínar, sem jafnframt er for- maður flokksins, talsmann sinn á fundinum, og skipað honum til •ðstoðar tvo þingmenn flokks- ins, Fritz Erler og Herbert Wehner. Austanmenn hafa enn ekki tilnefnt fulltrúa sina. Húsgagnasmiður og nemi óskast á Húsgagnavinnustofu Ragnars Haraldssonar Auðbrekku 39, Kóp. Mikil vinna og að mestu leyti unnið í ákvæðisvinnu. Sími 41980, heima 32996. N Ý SENDING Hollenskir regnhattar Hattabúð Reykjavíkur 1 Laugavegi 10. * Holland — Island Kynningarkvöld verður föstudag 3. júní kl. 21.00 í Átthagasal Hótel Sögu. Tekið á móti nýjum félögum. — Allir velkomnir. STJÓRNIN. Huseignin Hafnargata 26, Seyðisfirði er til sölu steinhús v/aðalumferðagötu bæjarins. Verzlunarhúsnæði o. fl. á neðri hæð. 3ja herb. íbúð á efri hæð. Verðtilboð sendist fyrir 15. júní til Sigurðar Halldórssonar Hafnargötu 26 eða Ásbjörns Björnssonar pósthólf 1082 Rvík sem gefa nánari upplýsingar. Notnð skrifstofuhúsgögn til sölu Notuð en vel með farin skrifstofuhúsgögn (aðallega skrifborð) eru til sölu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á kaupum, leggi nöfn sín í lokuðum umslögum inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 3. júní n.k. merkt: „Skrifstofuhúsgögn — 9685“. JAMES BOND ->f-. ~>f >~>f- Eítii IAN FLEMING Ég virti fyrir mér rússnesku njósna- heyrði ég ekkert, jafnvel þótt ég hefði ráðstefnuna. Ég gat séð allt, en auðvitað skilið málið. JÚMBÖ X— K— K— K— — ' Teiknari: J. M O R A \ Reipið, sem bjarga átti Spora, reyndist vera of stutt, — það náði ekki út til hins nauðstadda manns. Nú valt allt á því að detta niður á eitthvert snjallræði strax — og það gerði Júmbó. Við bakkann stóðu nokkur há og mjó tré. Ef bandið var bundið fast eins hátt uppi og mögulegt var ...... Júmbó klifraði upp tréð eins hratt og hinir klunnalegu handleggir og fætur hans gátu borið hann. Þegar reipinu hafði verið komið tryggi- lega fyrir þarna uppi í trénu, kallaðf hann til félaga sinna og bað þá að toga í eins fast og þeir gátu. Hver skramb- in var það nú sem Júmbó hafði fundið upp á? hugsuðu þeir með sér. Á ferðinni til Suðurpólsins hafði Amundsen f jóra leiðsögu- menn: Whisting, Hansen, Hass- el og Bjáland. Áður en hin eig- inlega f,rð hófst höfðu þeir komið fyrir alls þremur tonn- nm af birgðum á 80., 81. og 82. gráðu suðlægrar breiddar. Með- an á ferðinni stóð komu þeir fyrir birgðum á 83., 84. og 85. breiddargráðu. Auk þess reistu þeir 150 tveggja metra háar vörður (af alls 9000 ísblokkum) fyrst með 15 km millibili, en síðan — eftir 81. gráðu — með aðeins 8 km millibili. Birgða- geymslurnar voru merktar með flöggum og bambusstöngum með 200 metra millibili. Af þeim 42 hundum, sem ferðin hófst með, var 24 slátrað og þeir etnir á leiðinni milli síðustu birgðageymslunnar og Suður- pólsins. Þangað komst Amund- sen með félögum sínum, þrem- ur sleðum og fjártán liundutn þann 14. desember 1911. Þeir settu þarna niður norska fán- ann, sem kapt. Scott fann sér til mikillar hryggðar mánuði síðar er hann sjálfur komst á þennan suðlægasta punkt jarð- arinnar. Grimm örlög réðu þvi, að frá honurn sneri hann ekki lifandi heim aftur. Amundsen og flokkur hans náðu aftur til strandarinnar með því að slátra 6 hundum til viðbótar og hag- nýta sér hinar 6 birgðageymsl- ur, sem þeir ai forsjálni höfðu koniið fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.