Morgunblaðið - 01.06.1966, Page 10

Morgunblaðið - 01.06.1966, Page 10
10 MORGUNBLADID Miðvikudagur 1. Júnl 1960 Fréttamyndir úr ýmsum áftum Sl. miðvikudagf réðust ungir andstæðingar stjórnar Kys, hers- höfðingja í S-Vietnam, inn í bygg ingu bandarísku upplýsingaþjón- þúsundir bóka, og kveiktu í öllu ustunnar í Hue og báru út úr saman. henni húsgögn, bókaskápa og Mynd þessi sýnir líkan aí geimfarinu „Surveyor“, sem Bandaríkjamenn hafa skotið á loft og gera sér vonir um að láta lenda á tunglinu, mjúkri lendingu. A sunnudag var haldin minn- ingarhátíð í Douamont-kirkju- garðinum í Austur Frakklandi um þá menn, er fallið höfðu í orrustunni við Verdun og þar eru grafnir. Meðal viðstaddra var Camille Cravalle, 78 ára að aldri, fyrrum hermaður í 13. fót- gönguliðssveit franska hersins, er barðist við Verdun og horfði á marga vini sína og félaga falla. Hann er þarna klæddur sínum gamia einkennisbúningi og skrýddur heiðursmerkjum, sem hann hefur til unnið í tveimur heimsstyrjöldum. 175 cm há, vegur 64 kg og önnur mikilvægustu mál eru 93-62-94. Ungfrú Dornier er númer átta á myndinni talið frá vinstri. Full- trúi íslands í Keppninni, nr. 12 frá vinstri, var Rósa Einarsdótt- ir. Myndin var tekin í Monaco 25. maí sl. Sl. laugardag fór fram í Nizza í Frakklandi fegurðarsamkeppni um tiltilinn „Miss Europe 1966“. Að þessu sinni varð hlutskörpust 22 ára stúlka frá Nizza — „Ung- frú Frakkland”. Heitir hún Mar- ia Dornier, er há og spengileg sýningarstúlka, að því er segir í fréttum, ljóshærð og bláeygð — Sl. laugardag var þess minnzt í Verdun í Frakklandi, að fimm- tíu ár eru liðin frá hinni frægu orrustu við Verdun í heimsstyrj- ötdinni fyrri. Mynd þessi var tekin, er Charles de Gaulle, for- seti kom til Sigur-minnismerkis- ins í Verdun, klæddur einkennis búningi hershöfðingja. Með honum eru m.a. ráðherrarnir Mynd þessi af leiðtoga Budda- Alexander Sanguinetti og Pierre trúarmanna í S.-Vietnam, Thich Messmer, hermálaráðherra og Tri Quang, var tekin sl. fimmtu- borgárstjórinu í Verdun, Henri dag, úti fyrir byggingu banda- Þennan dag fór fram jarðarför líðsforingja úr her S.-Vietnam, er bandariskur þyrluflugmaður hafði af misgáningi skotið til bil er líkfylgdin — sem sðíar varð að fjölmennri mótmæla- göngu gegu Ky hershöfðingja og stjórn hans — fór fram hjá húsi Beaugitte. riska ræðismannsins í Hue. bana. Myndin var tekin um það ræðismannsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.