Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.06.1966, Qupperneq 7
Miðvikuðagur í. júni 1966 MORGU NBLAÐIÐ 7 1 GAMLA daga, fyrir mörg hundruð árum, bjó ríkur bóndi í Snælingsdalstungu; hann átti nokkur börn, og eru til nefndir tveir synir. Ekki vita menn hvað þeir hétu, og köllum vér þá því Arnór og Svein. >eir voru báð- ir efnilegir menn, en ólíkir. Arn- ór var hreystimaður og mikill fyrir sér. Sveinn var hægur og epakur og enginn hreystimaður. Eftir því voru þeir mjög ólíkir í lund; Arnór var gleðimaður cg ‘gaf sig að leikjum með svein- cm þar í dalnum, og mæltu þeir oft mót með sér við stapa þann, er stendur niður við ána endspænis bænum í Tungu og Ikallaður er Tugustapi .Var það ekemmtun þeirra á vetrum að renna sér eftir harðfenni niður af stapanum, því að hann er hár mjög, og niður á eyrarnar í kring; gekk oft mikið á með ikall og háreysti kringum Tungu- etapa í rökkrunum, og var Arn- ór þar oítast fremstur í flokki. Sjaldan var Sveinn þar með. Gekk hann þá oftast í kirkju. er aðrir piltar fóru til leika; oft fór hann líka einförum og dvaldi þá tíðum niður við Tungustapa. Var það mál. að hann hefði mök við álfafólk, sem bjó r stapanum, og nokkuð var það, að hverja nýársnótt hvarf hann, svo að enginn vissi hvað af honum varð. Oft kom Sveinn að máli við bróður sinn, að hann skyldi eigi gera svo mikla háreysti þar á staðnum, en Arnór gerði gabb að og kvaðst eigi mundi vor- kenna .álfunum, þó hátt væri haft. Hélt hann uppteknum hætti, en Sveinn varaði hann við því oftar og sagði, að hann skyldi ábyrgjast, hvað af slíku hlytist. — >að bar til eitt nýárs- kvöld, að Sveinn hvarf að vanda. Lengdist mönnum venju fremur eftir honurn. Kvaðst Arnór mundi leita hans og sagði hann mundi dvelja hjá álfum niður í stapa. Gengur Arnór af stað allt til þess hann kemur að stapan- um. Veður var dimmt mjög. — Veit hann ekki fyrri til en hann sér stapann opnast á þá hlið, sem að bæum snýr, og ljóma þar ótal ljósaraðir. Heyrir hann kveða við indælan söng, og skilur hann af þessu, að á messu muni standa hjá álfum í stapan- um. Kemur hann nú nær og sér, hvað fram fer. Sér hann þá fyrir framan sig eins og opnar kirkjudyr og fjölda manna inni. Er prestur fagurlega skrýddur fyrir altari, og margsettar ljósa- raðir til beggja hliða. Gengur hann þá inn í dyrnar og sér, hvar Sveinn bróðir hans krýpur fyrir gráðunni, og er klerkur að leggja hendur á höfuð honum með einhverjum ummælum. >að hyggur Arnór, að verið sé að vígja hann einhverri vígslu. því margir skrýddir menn stóðu umhverfis“. (Eftir handriti séra Jóns >orleifss. síðast á Ólafs- völlum). LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 1. maí til 9. júlí Stg.: Jón G Hallgrímsson. Eyjþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- •teinsson, Stefán Ölafsson, Guð- anundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn í>. JÞórðarson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tima. Haildór Arinbjarnar fjarverandi frá ®l. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- »r Arinbjarnar. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 32. apríl til 30. september. Staðgengill: l>órhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— 20/6. Stg. Olafur Jóhannsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. mai, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Ólafur Helgason fjarv frá 26. apríl til 1. júní. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Tryggvl Þorsteinsson -fjv. frá 21/2 i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstræti 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Oákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. til 1/6. Stg. (heimilislækmr) 20442 og heima 31215. (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. mai til 1. júni. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Albertsson fjv. frá 20/5— 24/5. Stg. Ragnar Arinbjarnar. JÞórhallur Olafsson, Lækjargötu 2, sími Jónas Sveinsson verður fjarverandi frá 2. júní til 2. júií. Staðgengill er Þorgeir Gestsson, læknir. Austur- bæjarapóteki. Jón Þorteinsson verður fjarverandi frá 1.—21. júní. Staðgengill: Sigurð- ur Þ. Guðmundsson, Þingholtsstræti 30, þriðjudaga og miðvikudaga. Sími 12012. VÍSIiKORN Heimurinn er hálagler hættulegt að detta Girnilegt né gaman er að ganga út á þetta. >f ?<?7. Éfi l»(aði konunni að hætta að reykja nema einn vindil á dag. Aukavinna Viðskiptafræðinemi (stúd- ent frá V.í.) óskar eftir starfi á kvöldiin og um helgar. Hefur bíl til um- ráða. — Margt kemur til greina. Vinsamlegast hring ið í sima 15361. Til sölu olíu'brennari (Gilbarco) — 6 ferm. Ketiil, reykrör, 3 hi'tadunkar með spíral, — olíugeymir. Uppiýsingar í sima 35249. Volkswagen óskast Vil kaupa vel með farinn Volkswagen, áregrð ’64—65 Uppl. í síma 38088. Píanókennsla Get tekið nokkra nemend ur í sumar. Sigríður Ein- arsdóttir, Meistaravöllum 7 Reykjavík. Sími 16057 milli kl. 5—7 í dag og á morgun. Rekord sambyggð trésmíðavél, til sölu. Uppl. í sima 51197 og 17428. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Rvik. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50487. Vil kaupa vel með farimn dúkkiuvagn. Sími 31114. Miðstöðvarketill Til sölu einangraður mið- stöðvarketill, 4ra ferm. (Vélsmiðja Sig. Einarsson- ar), spíralkútur, sjálfvirk- ur olíuibrennari ag ýmis- legt tilheyrandi. Upplýsing ar í sírna 36749. 14 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimiii. Vön barnagæzlu. Sírni 50854. Ódýrar kvenkápur ljósir og dökkir litir. — Stærðir frá 34—48. Sími 41103. Til sölu skemmtileg einkabifreið. Til sýnis að Álftamýri 54 kl. 6—9 í dag og næstu daga. Sími 31162. Til sölu barnavagn og burðarrúm, hvort tveggja sem nýtt. Upplýsingar í síma 33711. Plöntusala Sumarbióm í úrvali. Gróðrarstöðin Birkihlíð, Nýbýlaveg 7, Kópavogi, — Sími 41881. Sölumaður Samibaind óskast við sölu- mann, sem er að fara út á land og gæti tekið að sér vörur. >eir sem hafa áhuga sendi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „9394“. Keflavík, nágrenni í dag hefst rýmingarsala á vinnubuxum og blússum, mikið af stórum stærðum. Allt að 115 cm. mittisvídd, verð frá kr. 150. Terelynebuxur stór númer, verð kr. 650/— HAFNARBÚÐIN v/Víkurbraut sími 1131. Jarðýta til sölu International B.T.D. 8 árg. 1963 lítið slitin er til sölu með sérlega hagstæðum kjörum. Til greina kemur að taka vel tryggð skuldabréf sem greiðslu. Upplýsingar kl. 9—6 í síma 24-300 og að kvöldinu í síma 18546. Framtíðaratvinna Verkamenn vantar oss nú þegar á verkstæði vort. Hátt kaup. t— Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hjólbarðinn hf. Laugavegi178. Risíbúð 3 herb., eldhús og bað í steinhúsi v/miðborgina til sölu. Sér hitaveita. Útb. aðeins kr. 150 þús. I*'ýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.