Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 18
18 MOKGUNBLAÐID IWIffvTkuðagur 5. Jflnf 1960 Skólagarðor Kópavogs taka til starfa í byrjun júní. Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvammsveg og við Kópavogs- braut dagana 1. og 2. júní kl. 1—5. Þátttaka er miðuð við böm á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er kr. 300.—• Forstöðumaður. H júkrunarkona Hjúkrunarkona óskast að Farsóttahúsi Reykjavíkur til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar vinsælu írsku Brother-saumavélar. Verð: Automatich kr. 5.605,00. Verð: Zig Zag kr. 4.665,00. Eins árs ábyrgð. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Kennsla. Baldur Jónsson sf Hverfisgötu 37. — Sími 18994. WJW hreftj móðurinni er kært að barnið sé vært... og því gefur hún því aðeins það bezta! Og það er COW & GATE CEREAL FOOD- tilbúinn, vísindalega samsettur kornmatur fyrir ungbörn, sem er framleiddur úr 3 korntegundum og þurrkaðri undanrennu að viðbœttum fjörefnum og steinefnum. COW & GATE barnamatur er sérstaklega noeringaríkur og auðmeltur. Sérstök óherzla er lögð á bragðgœði og finnur móðirin það bezt á því, hve barninu er Ijúft að borða COW & GATE barnamat. Mœður! lótið barnið dœma — og þoð mun diskinn tœma 21 E FNAGERD RE YKJAYIKU R H. f. a« auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. JHorgiitiiþlabid Garðslátfuvélar Höfum á boðstólum hinar sænsku I CRESCENT garðsláttuvélar með bcnzínmótor. Verð aðeins kr. 4.669.00 Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli oT.«Zofínsan Lf. Vesturgötu 45. — Sími 12747. O ANDLITSSNYRTING LJÓSBÖÐ I— DC >- Z C0 Q Z < X o z I— DC >- z U) LL SNYRTISTOFA / Hverfisgötu 42. Sími 13645. Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtisérfræðingur. CITROEN bifreiðar í fararbroddi citroen idds19 Framhjóladrif — tvöfalt hemlakerfi — gas/vökvafjörðrun — breytileg hæð frá jörðu eftir ástandi vegarins. CITROÉN er í senn þægileg og hraðskreið bifreið, sem vegna stillanlegrar hæðar, leyfir akstur á erfiðum vegum þótt full- hlaðin sé. CITROÉN hlaut gullverðlaun fyrir „trafisáker bilkonstruction“ frá samtökum bifreiðaeigenda í Svíþjóð fyrir yfirstandandi ár en þessi verðlaun eru í fyrsta skipti veitt í ár. CITROÉN verður til afgreiðslu í byrjun júlí ef pantað er strax. SÓLFELL HF. Skúlagötu 63 — Sími 17966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.