Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 31
Miðvlkuðagur 1. júní 1966 MORGU N BLAÐIÐ 31 IJ í gærmorgrun kom hJngað ^ til lands flokkur tónlistar-1 manna, sem kalla sig „New / York Chamber Soloists" og I halda hér tvenna tónleika á ^ vegum Tónlistarfélagsins. í Fyrri tónleikarnir voru í / I gærkvöldi og þeir síðari J i verða í kvöld kl. 7 í Austur- \ j bæjarbíói. \ Þessi flokkur er að hefja ( 1 nokkurra vikna tónleikaferð 7 | um Evrópu og þessir tónleik- t ar hér eru þeir fyrstu, en \ þeir komu beint frá New ( York. Héðan heldur flokkur- / ! inn á fimmtudagsmorgun. I l j þessum hópi, sem hingað er t I kominn eru þessir tónlistar- t menn: Charles Bressler tenor, / Albert Fuller pianó, Melvin 1 | Kaplan óbó, Gerald Tarack \ j fiðla, Ynez I.ynch víóla og i Alexander Kifugell celló. - I „Stækkunarnefnd" sveitarfélaga skipuð Félagsmálaráðherra hefur skipað níu manna nefnd til þess að endurskoða skiptingu lands- ins í sveitarfélög með það fyrir augum að stækka sveitarfélög- in. Jafnframt skal nefndin at- huga hvort ekki sé rétt að breyta sýsluskipuninni og taka upp stærri lögbundin sambönd sveitarfélaga en sýslufélögin eru nú. Nefnd þessi skuli skila til- lögum sínum í frumvarpsformi eigi síðar en á árinu 1968. í nefndina eru skipaðir þess- ir menn: Samkvæmt tilnefningu Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga eru skipaðir í nefndina þeir Jónas Guðmundsson formaður sambandsins, Páll Líndal, borg- arlögmaður og Jón Eiríksson, oddviti Skeiðahrepps. Reynt að miðla málum í sfómannaverkfalEinu Eftir tilnefningu Dómarafé- lags íslands Asgeir Pétursson, sýslumaður. Eftir tilnefningu Alþýðu- flokksins Unnar Stefánsson, við skiptafræðingur. London, 31. maí — AP — NTB. OPINBER nefnd hefur verið skipuð til þess að kanna nánar orsakir brezka sjómannaverk- fallsins. Nefndin kvaddi í dag á sinn fund fulltrúa deiluaðila, og er vonazt til, að þannig megi takast að komast fyrir, hvert atriði deilunnar er erfiðast við fangs. Verkfallið segir nú til sín í síauknum mæli, og liggja nú uffl 700 brezk kaupskip bundin í höfnum. Um 17000 sjómenn eru nú í verkfalli. Ekki er hægt að segja fyrir um áhrif verkfalls- ins á brezkt efnahagslíf, standi það enn tvær til þrjár vikur, en margir telja, að lausnar sé ekki að vænta fyrr. Meginkröfur sjómanna eru þær, að vinnustundum verði fækkað í 40, en kaup verði 60 sterlingspund á mánuði (rúml. 7200 ísl. kr.), þ.e. sama o g hing- að til. Vinnuvikan er nú 56 stundir. Sjómenn hafa hafnað tilboði útgerðarmanna um, að vinnustundum á viku verði fækkað smám saman, allt nið- ur í 40. Eftir tilnefningu Framsóknar- flokksins Daníel Ágústínusson, fyrrv. bæjarstjóri. Eftir tilnefningu Sjálfstæðis- flokksins Jón Árnason, alþing- ismaður. Eftir tilnefningu Alþýðubanda lagsins Bjarni Þórðarson, bæjar- stjóri, An tilnefningar Hjálmar Vil- fajálmsson, ráðuneytistjóri, sem jafnframt hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. (Frétt frá félagsmálaráðu- A hvítasunnudag gerðlst þa8 í borglnnl Hué í S-Vietnam að Búddanunna að nafni Nu Than Quang hellti yfir sig benzíni og kveikti síðan í. Sjálfsmorðið framdi hún til þess að undirstrika andstöðu Búddatrúarmanna við stjórn Ky’s herhöfðingja. Fimm manns hafa brennt sig til bann á þremur dögum í S-Vietnam i sama tilgangi. Hér sjást ilskór nunnunnar við brennandi líkama hennar í garði Dieu De bænahússinu í Hué. SkoÖun á re/ð- hjólum unglinga 1 DAG, miðvikudag, hefst á veg- um Umferðarnefndar Reykjavík- ur og lögreglunnar í Reykjavík almenn reiðhjólaskoðun, ásamt sýningu á litskuggamyndum af hjólreiðum. Reiðhjólaskoðunin fer fram á skólasvæðum borgar- innar og ætlazt er til að öll börn á aldrinum 7 til 12 ára komi á reiðhjólum sínum og muinu lög- reglumenn yfirfara öryggisbúnað hjólanna og veita þeim börnum viðurkenningarmerki, sem eru með hjólin í lagi. Gert er ráð fyrir, að börnin rnæti við þann skóla, sem þau sóttu sl.. vetur, sé ekki annað tekið fram i auglýsingu um skoð- unina. Reiðhjólaskoðunin hófst í Hvassaleitisskóla í morgun kl. 9.00 árdegis og heldur áfram í Miðbæjarbarnaskóla kl. 13.00 síð- degis en auglýsing er í blaðinu í dag um hvar, hvenær og hvaða aldursflokkar eiga að mæta. Þar sem því verður við komið, verða sýndar litskuggamymdir af hjólreiðum, en þær myndir, hafa verið teknar í umferðinni hér í Reykjavík, undanfarið á vegum lögreglunnar og Umferðarinefnd- ar. Fara sýningarnar fram í sam- komusölum skólanna. Það er von þeirra aðila, sem fyrir reiðhjólaskoðuninini standa, að hún verði til þess að bæta búnað þeirra reiðhjóla, sem eru í umferðinni og vekja athygli barna og unglinga á þeirri nauð- Syn að hafa fullkomin öryggis- búnað á hverju reiðhjóli. - IÞRÓTTIR Framhald af bls. 30 — Akurnesingar son, og hefur hann sýnt það í tveimur undanförnum leikjum, að hann er okkar bezti fram- vörður í svipinn. Jón Jóhanns- son átti einna bezta leik af fram- línumönnunum, hljóp mikið, en uppskar vart árangur fyrir erfiði. Akurnesingar máttu þakka fyrir að hljóta bæði stigin í þess- um leik, því að leikur þeirra var allur fremur laus í reipunum. Ríkharður átti hvað beztan leik af leikmönnum liðsins, og eins var Einar markvörður góður, enda þótt hann fengi á sig eitt leiðinda mark. Þeir Matthías og Guðjón eru mjög upprennandi sóknarleikmenn. Carl Bergmann dæmdi leikinn og fórst það vel úr hendi. Á HVÍTASUNNUDAG kl. 20.45 varð harður árekstur á mótum Rauðarárstíg og Flókagötu svo báðir bílarnir ultu á hliðina. í öðrum bílnum voru 5 menn, þar af tveir drengir 5 og 6 ára. Slösuðust allir nokkuð en ekki er talið að neinn hafi hlotið alvarleg meiðsl. í hinum bílnum var aðeins ökumaður og slapp hann lítt meiddur. Sexmannanefnd skipuð HINN 27. þ.m. voru eftirtaldir menn skipaðir af landbúnaðar- ráðuneytinu í Sexmannanefnd er ákveða skal afurðaverð til framleiðenda og verð landbúnað arvara í heildsölu og smásölu, samkvæmt lögum frá 13. maí 1966, um breyting á lögum nr. 59, 19. júlí 1960, um framleiðslu- ráð landbúnaðarins, verðskrán- ingu. verðmiðlun og sölu á land- búnaðarvörum o.fl.: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrv. alíþingismað- ur, tllnefndur af Stéttarsam- bandi bænda, Gunnar Guðbjarts son, formaður Stéttarsambands ...... Mokafli d hondiæri i ■ Flateyri, 31. maí.. • : MOKAFLI er nú á hand-: * færi hjá trillubitum, sem róa ■ ; héðan úr Önundarfirði. Bát- : J arnir fóru út á 2. dag livíta- : ; sunnu að kvöldi og komu í ; ■ morgun. Sá sem mest hafði : ; var með 5 tonn, en aðrir höfðu ; | einnig góðan afla. Sá afla- : ; hæsti hafði 3 menn á en ann- ; : ars eru þetta 2—4 á bát. Þetta : ; verður ekki nefnt minna en ; : mokafli. : ■ Vegir koma illa undan fönn ■ ; en verið er að opna Breiðdals : ■ heiði þessa dagana. Verður • : sennilega opin i þessari viku. ; » Annars eru vegir mjög slæm- : ; ir. — Kristján. ; bænda, og Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi tilnefndur af Framleiðsluráði landbúnaðarins, Sæmundur Ólafsson, fram- kváemdastjóri, tilnefndur af Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Otto Scopka, viðskiptafræðingur, tii- nefndur af Landssamibandi iðnað armanna og Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur, tilnefndur af fé- lagsmálaráðherra, þar sem Al- þýðusamband íslands hafði til- kynnt með bréfi sama dag, að það hefði samþykkt að nota ekki að þessu sinni rétt Alþýðusam- bands íslands, til að tilnefna mann í Sexmannanefnd. (Landbúnaðaráðuneytið). Flugfreyjur samþykkja í GÆR samþykktu flugfreyjur samninga við Flugfélögin. Helztu breytingar frá núgildandi samn ingum eru þær, að stofnaður er nýr flokkur, sem í eru 1. flug- freyjur, fá þær að meðaltali 12% launahækkun. Laun annarra flugfreyja hækkar hinsvegar að meðaltali um 5%. Þá var sett inn í samningana ákvæði um flugtímatryggingu, þannig að flugfreyjur fá nú greidda vissa tímafjölda á mánuði, hvort sem þær ná þeim tímafjölda eða ekki Þ* hækkar einnig líftrygging þeirra um 200 þúsund, eða úr 500 þúsundum í 700 þúsund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.