Morgunblaðið - 01.06.1966, Side 5

Morgunblaðið - 01.06.1966, Side 5
MiCvIkuðagu? 1. Júní 1966 MORGUNB LAÐIÐ 5 UR ÖLLUM ÁTTUM B Æ Ð I Slysavarnafélag Is- lands og Flugbjörgnnarsveit Beykjavíkur efndu til mikilia björgunaræfinga um hvíta- sunnuna sitt í hvoru lagi. Héldu björgrunarsveitir Slysa- varnafélagsins æfingar sinar á Snæfellsjökli með aðalbæki- stöðvar við Hólahóla, en Flug- björgunarsveitin var með æt- ingar sínar við Sólheimajökul. Mbl. sneri sér í gær til þeirra Jóhannesar Briem úr Björg- unarsveit Ingólfs úr Reykja- vik og Áma Edvinssonar hjá Flugbjörgunarsveitinni og bað þá að lýsa þessum sefing- um nokkuð. Jóhanni sagðist svo frá: — Við lögðum flestir af stað á föst uda gsk völd, og héldum sem leið lá beint vest- ur að Berudal í Hólahólum. I>ar hittum við Björgunar- sveitirnar frá Heilissandi og Ólafsvík. Þarna voru auk Iþess björgunarsveitin frá Akranesi og menn úr björgunarsveit- inni úr Hafnarfirði. I>að áttu að koma til okkar Banda- ríkjamenn af Keflavíkurflug- vellinum, og áttu að fljúga að Hellissandi, en urðu að haetta við það á síðustu stundu vegna veðurs. — Á laugardag var leitar- æfing á utanverðu Snæfells- nesi, og var leitað af tveimur týndum flugvéluim, og af áhöfmun þeirra, sem höfðu genigið frá vélunum. Fyrri hluta sunnudags var svo æf- ing á meðferð landabréfa og áttavita á Fróðárheiði í svarta þoku. En eftirmiðdaginn var svo höfð björgunaræfing með björgunarsveitinni í Ólafsvík. Þegar kvölda tók fór veðwr batnandi og var mönnum þá frjálst að gera það sem þeim Frá bækistöðum Slysavarnafélagsins að Ilólahólum á SnæfellsnesL Björgunarsveitamenn aö æfingum um hvítasunnu Sagt frá æfingum Slysaverna- félagsins á Snæfellsnesi og Flugb]örgunarsveitarinnar í Sólheimajökli laugardag, þegar á leiðarenda var komið, en að tjalda og koma okkur fyrir á annan hátt, en síðan var svo hald- iinn fundur með formanni Flugbjörgunarsveitarinnar að Skógum í húsakymnum Skóg- arskóla, og sýndar þar kvik- myndir. Á sunnudagsmorgun kl. 7 var svo haldið á jökuliinn í ágætu veðri, en segja má að við höfum verið ákaflega heppnir með veður allan tím- ann, sem við vorum iþar. Vor- um við mestan hiuta sunnu- dagsins við ýmis konar björg- unaræfingar í jöklinum, en fórum síðan í Seljavallalaug, þar sem menn slöppuðu af. Eftir það var svo farið út í Dyrhólaey, þar sem við nut- um útsýnisins. Á mánudaginn byrjuðum við strax kl. 8 um morguninn, og var farið í áttavitaæfingar í nágrenni við jökulinn. Stóðu þessar æfingar fram til kl. 1, er síðasti hópurinn kom inn. £>á fóru þrír úr sveitinni, þar á meðal formaðurinn, til Vik- ur, þar sem formanni Flug- björgunarsveitarinnar í Vík, Brandi Stefánssyni var af- hent burðartalstöð til afnota fyrir VLburdeildina. Var hún reynd þama í Vík, og m. a. sam'band við sveitina við jök- ulinn, Vestmannaeyjaradíó, og loks Gufunesradíó, og verður það að teljast ágætur árangur. Upp úr hádegi tókum við svo saman, og haldið afbur til Reykjavíkur. * * sýndist og fóru sér víða um nesið. — Á mánudag var haldin björgunaræfing með björgun- arsveitinni á Hellissandi, og var iþað björgun úr sjávar- háska. En síðan var drukkið kaffi í boði kvennadeildarinn- ar á Hellissandi. — Veður var fremur óhag- stætt allan tímann meðan æf- ingamar stóðu yfir, þoba og rigning, en iþó var sæmilegt veður á sunnudagskvöldið, eins og áður segir. Æfingar þessar voru fyrst og fremst haidnar með það fyrir augum að sveitirnar kynntust og efldust á samstarfi innbyrðis, og er óhætt að segja æfiing- arnar hafi tekizt með ágætum í alla staði. Mikið af ungum og nýjum mönnum tóku þátt í þessum æfingum, og fengu þeir þar góða æfingu í með- ferð björgunartækja. Árni Edvinsson sagði: — Við lögðum af stað úr bænum á laugardag um tvö leytið og fórum við 27 saman, Var ferðinni heitið að Sól- heimajökli, þar sem hinar ár- legu hvítasunnuæfingar Flug- björgunarsveitimar áttu nú að fara fram. Við gerðum ekkert annað á Nokkrir leiðangursmanna. KRR FRAM KSI DUNDEE Utd. Á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20,30. Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir Baldur Þórðarson og Pétur Jónsson. Sala aðgöngumiða hefst í Laugardal kl. 18. - FRAM Aðgöngumiðaverð: Börn kr. 20.— Stúka kr. 100.— Stæði kr. 75.— Fyrsta erlenda knattspyrnuheimsóknin á sumrinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.