Morgunblaðið - 01.06.1966, Page 23

Morgunblaðið - 01.06.1966, Page 23
Miðvikuáagur 1. júní 1966 MORGU N BLAÐIÐ 23 - SNARFAXI Framhald af bls. 32 nm, sem hvor um sig er 1660 hestöfl. Flughraði hennar er 4&5 km. á klukkustund. „Snar- faxi“ er búinn ratsjá, og er fyrsta flugvél ætluð aðallega til innanlandsflugs, sem búin er | slíku taeki. Ratsjáin er af fu.ll- komnustu gerð, ROA-AVO 20. Sjónsvið ratsjárinnar er 290 i kílómetrar og láta flugmenn mjög vel af tækinu. Samskonar xatsjá verður sett í „Blikfaxa“ á > ihausti komanda. í f>að var frú Ágústa Vignisdótt- dóttir, eiginkona Þorbjörns Sigurðssonar afgreiðslumanns Flugfélags íslands á Höfn í Hornafirði, sem gaf hinni nýju - skrúfuþotu nafnið. Þegar Örn O. Johnson kynnti frú Ágústu komst hann m.a. svo að orði: „Frú Ágústa er Flugfélaginu að góðu kunn. Hún hefir um langt árafoil staðið við hlið manns síns ! í erilsömu starfi fyrir félagð. Hún hefir oftsinnis annazt af- greiðslustörf fyrir hann, hafi hann verið fjarverandi og hún hefir opnað heimili sitt fyrir áhöfnum félagsins af einstakri gestrisni og hlýju og unnið á margan hátt að vexti og velferð félagsins. Þessi störf hefir hún unnið í kyrraþei, af ósérhlífni og ®lúð. Með því að foiðja frú Ágústu að gefa flugvélinni nafnið, vill Flugfélagið votta henni virðingu sína og þakklæti um leið og henni og fjölskyldu hennar er óskað alls velfarnað- «r“. Birgir Kjaran sagði m.a. f ræðu sinni að flugfélagið ætti nú 9 flugvélar með sætafjölda fyrir 453 farþega, vélaorkan um 45000 hestöfl, hraði vélana upp í 5.25 km. á klukkustund og starfsmennirnir 360. „Fyrir þrem áratugum nam árleg velta félagsins 50 þúsund krón- «m en á árinu 1965 varð hún 220 milljónir króna. Gat félagið því skilað hluthöfum sínum nokkrum arði auk þess, sem ríf- legar afskriftir voru gerðar á eignum“. i Að lokum sagði Birgir: „Góðar samgöngur í lofti, á láði og legi eru miki.1 þörf þjóð, sem byggir víðáttumikið land, og þær eru lífsnauðsyn þjóð, sem býr á afskekktri eyju í órafjarlægð frá öðrum löndum. Slík er staða okkar. Til þess liggja ekki aðeins efnahagsleg rök, heldur og menningarleg og mannleg. Bættar samgöngur kyhna þjóðir og einstaklinga. Þær auka gagnkvæman skilning milli mannfólksins og eyða mis- klíð og fordómum og stuðla þannig að aukinni vináttu milli þjóða. Það er ósk mfn eð þessi nýja Friendahip-vél megi og eiga •inn þátt I slíkri þjónustu. Eg óska þessum glæsilega farkosti igæfuríks starfs." Ingólfur Jónsson, flugmála- ráðherra ræddi einkum um framtíðarhorfur Reykjavíkur- flugvallar. Sagði hann að heyrst hefði, að nefnd sú, sem hefði verið falið að gera lokatillögur varðandi flugvallarmál Reykja- víkur hallaðist að því, að stefnt yrði að því að flugvöllur yrði éfram á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir í skipulagi Reykjavíkurborgar að Reykja- víkurflugvöllur verði notaður áfrám allt til ársins 1983. Þótt enginn viti hve flugtækni fleygir fram á næstu áratugum og hve lengi muni þurfa á löng- um flugbrautum að halda, verð- ur að teljast hyggilegt að taka frá land sem nota mætti undir flugvöll í framtíðinni. Hefur nefndin kannað marga staði í þessu tilliti, en helzt hallazt að Álftanesi, en ríkið á Álftanes utanvert. Að lokum skýrði ráð- herra frá því að í sumar yrði hafizt handa um malfoikun flug- vallanna á Akureyri og í Vest- mannaeyjum og væri það upphaf «líkra framkvæmda. Örn Johnson forstjóri F.í. tagði í rœðu sinni: „Fyrir rúmu ári fögnuð- wn við nýium farkosti af sömu gerð og þeim, sem við heilsum I dag. Þegar Flugfélagið réðist í að kaupa fyrstu Friendship flugvél- ina, Blikfaxa, vorum við starfs- menn félagsins sannfærðir um, að skrefið væri rétt stígið og að félagið væri að eignast farkost af fullkomnustu gerð og sem vel myndi henta okkar aðstæðum. Við höfum um alllangt árabil fylgzt með sigurför Friendship flugvélanna víða um heim, og heyrt þær bornar miklu lofi af öllum þeim, sem þær starf- ræktu. Við bundum því miklar vonir við Blikfaxa og það er okkur Flugfélagsmönnum óbland in ánægja að geta nú, að lokinni reynd eins árs starfrækslu, staðfest það að flugvélin hefur reynzt jafnvel enn betur en björtustu vonir stóðu til. Það er samróma álit flug- manna, að hinir flugtæknilegu eiginleikar Friendship vélanna séu mjög góðir. Flugvirkjar okkar telja hinn tæknilega frá- — VegJr vlða ‘ Framhald af bls. 2 Fært er fyrir Hvalfjörð og allt vestur á Snæfellsnes og hringinn þar og inn Skógarströnd í Dali að undanteknum kafla á Mýrum, þar sem vegurinn er orðinn veik- ur. Á öllum þessum vegum er klaki enn í jörðu og að byrja að klökkna. Fært er vestur í Dali um Bröttubrekku, öllum bílum, allt að Bjarkarlundi, en veikir vegir í Miðdöl-um og Reykhólasveit. Fært er og um Klofning. Fært er úr Bjarkarlundi í Skálmár- dal. Verið er að athuga um mokstur á Þorskafjarðarheiði og hafinn er mokstur á Þingmanna- heiði. Á Vestfjörðum er fært milli fjarða. Hafinn er mokstur á Breiðadalsheiði og verður hún að líkindum jeppafær um næstu helgi. Fært er öllum bílum norður á Hólmavík og þaðan er jeppafært langleiðina á Djúpuvík. Norðurleiðin er fær öllum bíl- um til Akureyrar en ófært fyrir Skaga og nær ófært frá Varma- hlíð til Sauðárkróks. Hægt er að halda austur yfir Hérðasvötn, út Blöinduhlið og vestur yfir Hegranes til Sauðár- króks. Vegur er fær í Haganesvík og hafinn mokstur yfir Siglufjarðar- skarð og Lágheiði en óvíst hve- nær þeim verkum lýkur. Eyjafjörður er fær að vestan allt á vegarenda í Ólafsfjarðar- múla. Eyjafjarðarbrýr eru lok- aðar vegna viðgerðar fram á næstu helgi og því verða bílar að fara fram Eyjafjörð og yfir brúna hjá Möðruvöllum fram og síðan út Eyjafjarðardal að aust- an. Vaðlaheiði er lokuð stórum bílum (5 tonna öxullþungi) en fær jeppum og litlum bílum. Stórum bílum er ætlað að fara austur um Dalsmynni. Þanmig er fært öllum bílum til Húsavíkur um Köldukinn, en Fljótsheiði lokuð, og allt til Raufarhafnar, en þaðan suður um er Hálsavegur slæmur og einnig Þistilfjarðarvegur, þó er Snarfaxi á Reykjavíkurflugvelli. gang einstaklega góðan og öll kerfi flugvélarinnar og tæki mjög fullkomin. Farþegar hafa lokið miklu lofsorði á öll þæ^- indi og hraða Blikfaxa og hleðsla og afhleðsla flugvélar- innar er mun auðveldari en við höfum áður þekkt . Á því rúmu ári, sem Blik- faxi hefur verið í förum hefir hann flogið rúml. 2.000 klst. og flutt um 55.000 farþega. Rekstrar tekjur hans nema á þessu tíma- bili um 40 millj. króna og hefir reksturinn borið sig þrátt fyrir um 8 millj. kr. afskriftir. Flugvélin, sem við heilsum i dag er í öllum meginatriðum eins að frágangi og búnaði og Blikfaxi. í Snarfaxa eru þó rad- artæki og er það fyrsta skipti hér á landi, að flugvél, sem ætluð er fyrst og fremst til inn- anlandsflugs sé með radar. Er ætlunin að setja einnig slíkt tæki 1 Blikfaxa á hausti kom- anda. Með komu Snarfaxa hefir jeppafæft allt frá Raufarhöfn til Vopnafjarðar. Fært er öllum bílum í Mý- vatnssveit og jeppafæri í Gríms- staði á Fjöllum en Möðrudals- fjallgarðar lokaðir og óvíst hve- nær hægt verður að hefjast handa um að opna þá. Vegir eru víða veikir um Fljótsdalshérað og dalina fyrir austan og allstaðar þungatak- markanir á vegum (5 tonn á öxul) nema á leiðinni Egilstaðir, Eskifjörður. Jeppafært er upp að Gilsá á Jökuldal og niður á Borgarfjörð. Fjarðarheiði er „brúuð“ með snjóbíl á nokkurra kílómetra kafla, en bílfært að báðum megin. Oddskarð er jeppafært og Breiðdalsheiðin nýmokuð og jeppafært um hana. Suðfjarða- vegurinn er fær jeppum frá Reyðarfirði og um Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð, allt suður á Djúpavog. Og þaðan er allgott færi allt um suðausturhorn landsins til Suðursveitar. — Verkalýðsf. Framhald af bls. 32. sambands íslands o.fl. við Verka mannafélagið Dagsbrún o.fl. um störf við stórvirkar vinnuvélar skal vera í gildi milli aðila án breytinga. 5. Grunnkaup allra taxta skal hækka um 0,5%. 6. Eftirvinnuálag skal vera 50% á dagvinnukaup en nætur- og helgidagaálag skal vera 91% á dagvinnukaup. 7. Kaup langferðavörufoifreiða- stjóra hækki um einn taxta- flokk í kr. 8.540.55 grunnkaup á mánuði eftir 6 mánaða starf. 8. Aðilar eru sammála um að undirbúa fyrir gerð endanlegra samninga breytt fyrirkomulag á greiðslu fyrir veikindadaga. Fyrrgreint samkomulag gildir fyrir öll félög almenns verka- fólks á svæðinu frá og með Blönduósi til og með Þórshafnar með þeirri undantekningu að því er varðar Verkalýðsfélag Skaga- strandar að gaanvart bví ailda Flugfélag íslands lokið öðru átakinu, sem áformað var til endurbóta á innanlandsflugi félagsins. Fyrir 2 árum höfðum við talið, að þessi tvö skref nægðu í bili. Nú er hinsvegar ljóst, að nauðsynlegt er að félag- ið eignist þriðju flugvélina af Friendship gerð og koma þar hvorttveggja til, stórauknir flutningar á innanlandsleiðum félagsins og aukið Færeyjaflug. Efins og nú háttar verður félagið að halda áfram starfrækslu tveggja af þrem Douglas Dakota flugvélum, en þessar gömlu og öruggu flugvélar, uppfylla nú ekki lengur kröfur nútímans um þægindi og hraða og rekstur þeirra og viðhald er hlutfalls- lega mun dýrara en Friendship flugvélanna. Það fer því ekki milli mála, að nauðsynlegt verð- ur að kaupa þriðju Friendship flugvélina svo fljótt sem því verður við komið, og mun að því verða unnið. aðeins töluliðir 2. og 4. og að samkomulagið gildir ekki gagn- vart Verkamannafélaginu Fram á Sauðárkróki. Samkomulag þetta gildir frá 1. júní 1966. Akureyri 30. maí 1966.“ Undirskriftir samningsaðila með fyrirvara. F.h. Vinnuveit- endasamfoands íslands undirrit- uðu Barði Friðriksson, Sverrir Ragnars og Gísli Konráðsson. F.h. Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna undirrituðu Jakob Frímannsson og Arnþór Þorsteinsson. F.h. verkalýðs- félaganna undirrituðu með fyr- irvara á samþykki félaganna þeir Björn Jónsson, Óskar Gari- baldason, Sveinn Júlíusson, Tryggvi Helgason og Páll Magn- ússon. linglingaferðir um hvítasunnu Nokkrar unglingaferðir voru um hvítasunnuna, eins og verið hafa undanfarin ár. Fylgdi þeim nokkur drykkjuskapur og völdu unglingarnir sér Laugardal inn- an við Laugarvatn sér til sama staðar. Umferð var mikil um hvíta- sunnuhelgina á vegum út frá Reykjavík og fóru bílar út af eða lentu í vandræðum. sökum ófærðar. Slys urðu ekki. Flugvirkja- samningarnir FUNDUR var samfelldur milli vinnuveitenda og flugvirkja frá því kl. 20,30 á föstudag s.l. til kl. 17.00 á laugardag, en án sam komulags. Undirnefndir hafa unnið að málinu frá því kl. 14 í gærdag en síðan var fundur settur í gærkvöldi með sátta- semjara kl. 20.30. Ekki voru kunn úrslit hans er blaðið fór í prentun. Það er einlæg von Flugfélags íslands að hinar glæstu Friend- ship flugvélar verði þjóð vorri og atvinnuvegum til heilla og að í >ær, og allar okkar flugvélar, megi ætíð skila farmi og áhöfn heilum í höfn. Velkominn Snarfaxi“. Að athöfninni lokinni hafði Flugfélag íslands boð inni á Hótel Sðgu fyrir starfsfólk sitt og aðra gesti. - SAS Framhald af bls. 1. fleytt þær 16 klst., sem vara- vakt stendur. Til flugmanna á varavöktum er gripið ef flug- maður á aðalvakt forfallast skyndilega. Formaður norrænu samninga- nefndarinnar um SAS (félagið er rekið af ríkisstjórnum Dan- mergur, Noregs og Svíþjóðar), landshöfðinginn í Örebro, sendi í mórgun símskeyti til flug- manasambandsins og fór þess á leit áð verkfallinu yrði frestað, og mundi hann sjá til að upp- sagnir flugmannanna tveggja yrði fyrsta mál á dagskrá samn- inganefndarinnar, sem heldur fund á föstudag. Á þeim fundi á einnig að ræða hið almenna flugmannaverkfall hjá SAS, sem boðað hefur verið 6. júní n.k. Árdegis í dag tilkynnti formað- ur flugmannasambandsins lands- höfðingjanum að verkfallinu yrði ekki aflýst nema uppsagnir flugmannanna yrðu teknar til baka. Stjórn SAS hafði hins vegar hafnað því á mánudagskvöld að taka uppsagnirnar aftur, og varð þeirri ákvörðun ekki þokað. — Hófst verkfallið því á hádegi í dag. Flug innan Danmerkur liggur því niðri að mestu, og er aðeins flogið á flugleiðum Kaupmanna- höfn-Rönne og Kaupmannahöfn — Skrydstrup. Það er raunar Falcks Redningskorps, sem held- ur uppi samgöngum á síðartöldu lefðinni. Danska ríkisstjórnin kom sam an til fundar í dag til þess að ræða deilu SAS og flugmanna. Kai Lindberg, samgöngumála- ráðherra, gerði grein fyrir mál- inu. Að fundinum loknum sagði ráðherrann, að hann gæti engar nýjar upplýsingar gefið. Danska stjórnin myndi bíða og sjá hversu færi um samningaviðræð ur þær, sem hefjast eiga á föstu- dag. Þá gerðist þáð í nótt að sænsk- ur flugstjóri og danskur aðstoð- arflugmaður voru taldir hafa brotið reglugerð um áfengis- neyzlu, þ.e. verið að einhverju leyti undir áhrifum rétt áður en þeir hugðust hefja flug. Báðir eru flugmenn þessir starfsmenn SAS. Atburðurinn varð í Tromsö 1 Noregi. Flugmennirnir áttu a'ð fljúga flugvél þaðan kl. 3:30 að staðartíma, en er yfirmönnum SAS bárust fregnir um að grun- ur léki á að. þeir væru undir áfengisáhrifum, voru flugmenn- irnir tafarlaust látnir hætta við, og norsk áhöfn kölluð út til þess að fljúga vélinni. Flugmennirnir tveir voru fluttir til lögregluyfir- heyrslu, og af þeim tekið blóð- próf. SAS segir, að ekkert frek- ar verði gert í máli þessu fyrr en niðurstöfður lögreglurannsókn arinnar liggja fyrir. Síðar í dag tilkynnti lögregl- an að henni hefðu borizt upp- lýsingar um að flugmennirnir tveir hefðu setið á veitingahúsi í gær, og frá kl. 15 hefðu þeir drukkið 4—5 glös af bjór og 2—3 glös af sherry. Síðan hefðu þejr, um kl. 19:30, eða átta tímum áð- ur en flugvél þeirra átti a'ð leggja upp, drukkið hálfa flösku af bjór hvor á hótelherbergi sínu. Bindindisskylda flugáhafna miðast við átta klst. fyrir flug. Blóðpróf var tekið af flugmönn- unum kl. 2:30, klukkustundu áð- ur en flugvélin átti að leggja upp, og sýndi hún að eitthvert magn af áfengi var í blóðinu. f þessu tilviki er spurningin sú, hvort flugmennirnir hafi haldið bindindisskylduna, þ.e. ekki bragðað áfengi innan átta klst. f v.rir flnotdalr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.