Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐiÐ r Laugardtagur 2. júlí 1968 Skatt- og útsvarskærur Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisveg 2 j Símar 22480 og 16941. Kaupi alla málma hæsta verði. Staðgreitt. — Arinco, Skúlagötu 55, (Rauðarárport). Sími 12806 Chevrolet ’55 í góðu standi, tU sölu. Bíll inn er til sýnis í dag að Lindargötu 30. Armband tapað Gull-litað armband með jjerlum, tapaðist fimmtu- dagskvöld, sennilega í Mið bænum eða á Laugavegi. Uppl. í síma 16232. Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einu herb. með eldunar plássi. Upplýsingar í síma 15892. Vön skrifstofustúlka sem hefur Kvennaskóla- próf, óskar eftir vellaunuðu skrifstofustarfi nú þegar. Tilboð merkt: „Vön—8972“ Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér 1 barn. Upplýsingar í síma 40957.' Skoda station til sýnis og sölu að Lindar götu 30, nýskoðaður. Góð dekk. Gólfskiptur. Sími 17959. Eldhússkápar, mótorhjól Tempó, til sölu. Hlíðartún 2 við Lágafell. Sími 67 og Brúarland. Ráðskona óskast á fámennt heimili. Öll þægindi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlí n.k. merkt: „Sveit—8967“. Willys station ’52 til söiu, Ásgarði 7. Upplýs- ingar í síma 34905 laugar- dag og aðra daga milli kl. 12—1. 14 ára stúlka óskar eftir viimu. Upplýs- ingar í síma 34534. Nýtt — Nýtt Fóðraðar baðhettur, hinar margeftirspurðu, eru komn ar. Hatta -og Skermabúðin Bankastræti 14. Jeppakerra óskast Upplýsmgar 1 síma 41659. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- búsi í Ljósheimum. Árs- fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 36720 milli kl. 7,30 og 8. Patreksfjarðarkirkja. Um þessa belgi syngur kirkjukórinn á Patreksfirði i Reykholti og í Borgarnesi. Dómkirkjan Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Auð- Messa kl. 11. Erlendur Sig- uns. mundsson. Elliheimilið Grund Reynivallaprestakall Altarisguðsþjónusta kl. 10. Messa í Saurbæ kl. 2. Krist- géra Helgi Tryggvason mess- ján Bjarnason. ar. Heimilispresturinn. Neskirkja Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Frank Messa kl. 2. Magnús Guð- M. Halldórsson. jónsson. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 10:30. Kirkjukór Landakirkju syng- ur. Séra Jóhann Hlíðar pré- dikar. Bragi Friðriksson. Fríkirkjan i Reykjavík Messa kl. 11. Þorsteinn Bjömssotn. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Garðar Svav- arsson. Kópavogskirkja Messa kl. 10:30. Árnason. Gunnar Háteigskirkja _ Messa kl. 10:30. Séra Sigfús Árnason, Miklabæ messar. Amgrímur Jónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skólanum kl. 11. Vinsamlega athugið breyttan mesutíma. Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Ekki messað fyrst um sinn vegma sumarleyfa starfsfóiks. Prestarnir. Hafnarfjarðarkirkja Messa fellur niður vegna lagfæringar við kirkjuna. Garðar Þorsteinsson. Keflavik Messa i Gagnfræðaskólan- um kl. 2. Aimennur safnaðar- fundur eftir messu. Rætt um sóknarskiptingu Keítavíkur og Ytii-Njarðvíkur. Bjöm Jónsson. FRETTIR Hjálpræðisherinn. Á helgunarsamkomunni kl. 11. f.h. sunnudag talar.Kjartan Kjær bo frá Færeyjum kl. 8:30 um kvöldið talar Auður Eir Vil- hjálmsdóttir cand. theol. Útisamkoma vérður á Lækjar- torgi kl. 4 ef veður leyfir. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum. Fálkagötu 10. Sunnu- daginn kl. 4. Baenastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Filadelfia Sumarmót Hvítasunnumanna í Reykjavík: Vakningareamkoma í Fri- kirkjunni i kvöld kl. 8:30. Ræðumenn: Einar J. Gíslason og Gunnar Bjarnason. Fjöl- breyttur söngur og mikifi. Meðal annars syngur æsku- lýðskór frá Færeyjum. Ein- söngur: Hafliði Guðjónsson. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmtiferð í Þjórsárdad þriðju- daginn 5. júli Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 9. árdegis og kom ið aftur kl. 10 að kvöldi sama dags. Tilkynnið þátttöku í sím- um 31191, (Rósa), 32543 (Guð- munda) og 32195 (Guðrún) B Stjórnin. Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiðaeigenda helgina 2. og 3. júU 1966. F.Í.B.: I A leið til Aust- fjarða (til Ijósastillinga). FÍ.B. 2. Hvalfjörður, Borg arfjörður. F.Í.B. 3. Hellisheiði, Ölfus, Skeið. ' FJ.B. 4. ÞingveUir, Lyng- dalsheiði, Laugarvatn. FÍJB. 7. Sjúkrabifreið Áferð um Ámessýslu. Sími Gufunessradíó er 22384. Félag íslenzkra bif- reiðaeigenda. Kvenfélag Langholtssafnaðar fer í skemmtiferð þriðjudaginn 5. júlí. Farið verður frá Safn- aðarheimilinu kl. 9. árdegis. Far- ið verður um Þingvelli til Borg- En trúr er Drottinn, og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hin- um vonda <2. Þessl. 3,3). í dag er laugardagur 2. júM og er þa8 183. dagur ársins 1966. Eftir lifa 182 dagar. Þingmariumessa. Svitúnsmessa hin yrri. Fullt tungl . Árdegisháflæði kl. 6:00. Síðdegis- háflæði kl. 18:24. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 2/7—9/7. Sunnu daginn 3. júii vörður í Austur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarrhrzla langardag til mánu dagsmorguns Eiríkur Björnsson sími 50235 aðfaranótt 5. júlí Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 30/6 —1/7. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 2/7—3/7 Kjartan Ólafsson sími 1700, 4/7 Arnbjörn Ólafs- son simi 1840, 5/7 Kjartan Ólafs- son, simi 1700, 6/7 Jón K. Jó- hannsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þeim* er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sea hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtutfaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur* og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. OrS lífsins svara i sima 10000. Ernir í Claumbœ Hér birtist mynd af hljómsveitinni ERNIR frá Reykjavík, sem leikið hefur fyrir dansi ■ Glaumbæ að undanförnu. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru talið frá vinstri: Haraldur Bragason (sólógítar), Gunnar Kvaran (orgel), Hinrik Einarsson (bassagítar), Einar Ólafsson (trommur) og Viðar Jónsson (rythmagítar), en Viðar er jafnframt hljómsveitarstjóri. arfjarðar. Upplýsingar í símum 33395, 34095 og 32646. Ferða- neíndin. Kristilegar samkomur I sam- komusalnum Mjóuhlíð 16, verða i kvöld, miðvikudag og sunnu- dagskvöld kl. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Munið Háteigskirkju Alm^nn fjársöfnun stendur nú yfir til Háteigskirkju. Kirkjan verður opin næstu daga kl. 5—7 og 8—8 á kvöldin. Sími kirkjunnar er 12407. Einnig má tilkynna gjafir í eftirtalda sima: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð sunnudaginn 3. júlí til Skálholts og Þingvalla. Farið verður frá kirkjunni kl. 9. Tilkynnið þátttöku í simum 50181, 50231, 50534 og 50295. Nessókn. Safnaðarferð verður farin um Suðurnesin sunnud. 10. júlí n.k. Lagt verður upp frá Neskirkju kl. 9:30 fA. að lok- inni morgunbæn, er hefst kL 9:00. Fólk er beðið að hafa með sér nesti til dagsins. Fargjald um 250,00 kr. Ö1 og gosdrykkir verða seldir úr bílunum á áningarstöð- um. Áskriftarlisti liggur frammi hjá kirkjuverði s. 16783 (kl. 5—7 fimmtudaga og fÖ6tudaga) Far- miðasala í Neskirkju fimmtud. 7. og föstudaginn 8. júlí, kl. 8—11 e.h. Undirbúningsnefndin. só NÆST bezti _ Þér eruð ákærður fyrir að hafa skotið manninn með örva- boga. Hversvegna notuðuð þér þetta vopn? ' — Ég vildi ekki vekja blessuð börnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.