Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 3
liaugardagw 2. jun íabö IKUKb U N U LAVIU ö Húsmæðraskólinn að Löngumýri. GISTIHEIMILI verður starf-! þær Sigurlaug Eggertsdóttir og! að taka með sér svefnpoka og rækt í sumar í Húsmæðraskól- I Jónína Bjarnadóttir. Heimilið j annan ferðaútbúnað. Morgun- anum að Löngumýri svo sem var j verður opið í tvo mánuði, j úlí og > kaffi og eftirmiðdagskaffi verð- B.l. sumar. Fyrir starfseminni j ágúst. Ferðamönnum sem ætla j ur hægt að fá á staðnum. standa tveir húsmæðrakennarar, I að gista á heimiiinu er heimilt „Dagblað alþýðurmar": Þriðja valdabaráttan í Kína á 16 árum Enn jarðskjálfti í Tashkent Moskvu, 1. júlí. NTB-AP. • Enn hafa orðið jarðskjálftar í Asíuborginni Tashkent í Uzbe kistan í Sovétríkjunum. Mæld- ist í dag kippur, 5—6 stig á 12 stiga mælikvarða þeim, er not- aður er í Sovétríkjunum. Fyrir tveimur dögum mæld- ust þar tveir kippir all öflugir á aðeins 45 mínútum. Alls hafa mælzt 525 jarðskjálftakippir í Tashkent frá því 26. apríl s. 1. er hinn fyrsti og öflugasti lagði fjölda húsa í -rúst og vare? mörg um að bana. Á fjórða hundrað þúsund manna hafa orðið heimilislausir af völdum jarðskjálftanna — eða um fjórðungur íbúa borgarinn- ar, sem að sögn Tass fréttastof- unnar eru 1,1 milljón talsins. Efnalegt tjón hefur orðið geysi- mikið en engar opinberar tölur hafa verið birtar um manntjón. Fréttamönnum er enn meinað að fara til Tashkent og fréttir það- an berast því nær eingöngu gegnum Tass fréttastofuna. ST\KSIH\AK i Peking, 1. júlí. — AP-NTB. „DAGBLAÐ ALÞÉÐUNNAH", skýrir svo frá í dag, að nú hafi verið unninn fullur sigur í bar- áttunni við þau öfl innan flokks ins, sem reynt hafi að sölsa undir sig völd með það fyrir augum að innleiða kapítalismann á ný. Segir blaðið ennfremur, að baráttan að undanförnu hafi verið þriðja meiriháttar valda- baráttan siðustu sextán árin — og þeirra skæðust, þar sem flokksfjendurnir hafi að þessu sinni verið kænni og öflugri en hinir fyrri. Blaðið segir, að fyrsta valda- baráttan hafi verið háð arið 1953 í upphafi þróunar kommún isku byltingarinnar. Þá hafi tveir helztu samsærismennirnir verið Kao Kang, þáverandi meðiimur framkvæmdastjórnar flokksins og Lao Shu-Sihiih. Þeir hafi verið fulltrúar kapitalismans og tekizt að komast inn í kommúnista- flokkinn á fölskum forsendum. Þar hafi þeir gert árangursiausa tilraun til þess að hrifsa til sin völdin í flokks- og ríkisstjórn- inni til þess að geta komið aftur á borgarastjórn. Miðstjórn flokksins með formanninn, Mao Tse Tung, í broddi fylkingar, kom upp um þetta samsæri, að því er blaðið ségir, og sigraði flokksfjendurna að fullu. Næsta valdabarátta var háð 1958 segir blaðið, er flokkurinn átti í höggi við hóp endurskoð- unarsinna. Þá hafi flokkurinn lagt áherzlu á að ná skjótari og betri árangri í uppbyggingu sósíalismans. Þetta var „stóra framfarastökkið", segir blaðið, sem skaut heimsvaldasinnum, endurskoðunarsinnum (nafngift, sem venjulega á við Rússa) og afturhaldsöflum heima fyrir, skelk í bringu og sameinaði þessi öfl í baráttu gegn kínverska kommúnistaflokknum. Nokkrir metorðagjarnir eiginhagsmuna- menn lögðu þá fram gagnstæðar áætlanir með stuðningi endur- skoðunarklíku Krúsjeffs, — áætl anir, sem miðuðu að því.að unnt yrði smám saman að innleiða kapítalismann á ný. Grein þessi í „Dagblaði al- þýðunnar" birtist í tilefni 45 ára afmælis kínverska kommúnista- flokksins. Þar birtist og mynd á forsíðu af Mao Tse Tung og segir þar, að ‘hún hafi verið tekin í fyrrasumar í Austur-Kina. Ekki er minnst einu orði á það, hvar Mao Tse Tung muni halda af- mæli flokksins hátíglegt. „Mannúðin fyrsl“ reynir oð hindrn kjornorkutilrcnn Frokku Sydney, 1. júlí. — NTB. LÍTILL bátur með níu manns um borff, er nú á siglingu einhvers staðar á Kyrrahafinu meff þaff fyrir augum aff reyna aff koma í veg fyrir kjarnorkutilraun Frakka, sem fyrirhuguff er í dag. Frá þessu skýrði í dag Lloyd Wilkie, talsmaður nefndar, er berst gegn kjarnorkutilraunum. Sagði Wilkie, að bátur þessi bæri nafnið „Mannúðin fyrst“, og hefði farið frá Sydney fyrir u.þ.b. mánuði. í bátnum væru engin senditæki og hefði ekkert frá honum heyrzt frá því hann lagði upp í þessa ferð. Ekki kvaðst Wilkie geta gefið neinar upplýsingar, að svo stöddu, um fólkið í bátnum, en sagði að nefnd hans stæði að baki þessu tiltæki, sem hefði þann tilgang einan að reyna að hindra kjarn- orkutilraun Frakka. Barbados fær sjálfstæði London, 1. júlí NTB.. Eyríkiff Barbados, ein af elztu nýlendum Breta, fær sjálf- stæði 30. nóvember n.k., að því er tilkynnt var í London í dag. Eyja þessi er aðeins 428 fer- kílómetrar að stærð og íbúar um 250.000 talsins. Áður var hún hluti af Vestur Indiasamband- inu sem leystist upp er Jamaica og Trinidad# sögðu sig úr því, árið 1962. Síðan hefur stjórn Barbados reynt að mynda sam- band með öðrum smáe' ium í Karabiska hafinu, — en ,.n ár- angurs. Engin miskunn að þessu sinni Beirut, 1. júlí. AP-NTB. • Forseti Iraks, Abdel Rahman Aref, sagffi í útvarpsávarpi í kvöld, aff þeim, er staðiff hefðu aff byltingartilrauninni á fimmtu dag, yrffi ekki sýnd nein misk- unn. Hann upplýsti, aff átta her- foringjar og hermenn hefðu látiff lififf í átökunum og 14 særzt. Bardagar, sagffi hann, aff hefðu staðiff í fjórar klukkustundir. Aref sagði, að nú væri allt með kyrrum kjörum í landi.ou — en að þessu sinni yrði bylt- ingarmönnum ekki sýnd náð. All ir forsprakkarnir hefðu verið handteknir, þeirra á meðal Aref Abdel Razzak, hershöfðingi, sem einnig hefði staðið fyrir mis- Framhald á bls. 27 Blátnasala við þjóð- vetji á sunnudaty Reykjum í Mosfellssveit, 30. júní. Lionsklúbbur Kjalarnessþings byrjar nú annað starfsár sitt. Hann hefur þegar unniff gott starf og meðal annars beitt sér fyrir fjáröflun til kaupa á súr- efnistækjum aff Varmárlaug. Einnig hefur Lionsklúbburinn beitt sér fyrir því aff afla verff- launa til keppni í sundi og öðrum iþróttum. Á sunnudaginn kemur leggja klúbbfélagar út í fjáröfiunar- herferð. Hugmyndin er að selja blóm við þjóðvegina til ágóða fyrir félagsstarfsemina, en Vest- urlands- og Suðurlandsvegir liggja báðir um hina blómlegu sveit. Vonazt er til, að vegfar- endur, sem varir verða við bJómasölutelpur, kaupi blóm af þeim. Hér er um að ræða blóm, sem keypt verða af blómafram- leiðendum héraðsins og síðan seld ykkur vegfarendur góðir. Aðalbækistöðvar blómasölunnar verða við BP-stöð Halldórs Lár- ussonar og Essó-tank kaupfélags- ins við Vesturlandsveg, en einn- ig á Geithálsi, sem er syðsti hluti Mosfellshrepps. Þess er eindregið vænzt, að vegfarend- ur taki stúikunum vel og kaupi sér vönd fagurra blóma. — For- maður klúbbsins er nú Sigsteinn Pálsson á Blikastöðum. — Fréttaritari. Ejö! til Flugbjörguncrsveitarinnar A myndinni eru Guffmundur Sigurður M. Þorsteinsson og LIONKLÚBBURINN Njörður hefur nýlega gefið Flugbjörgun arsveitinni i Reykjavík 50 þús- und krónur. — Lionsklúbburinn Njörður hefur það á stefnuskrá sinni, að styrkja félagsstarfsemi, sem vinnur að líknar- og mann- úðarmálum. í klúbbnum eru 38 meðlimir og skipa stjórnina þessir menn: Guðmundur Ingvi Sigurðsson, Ingvi Sigurffsson, lengst t.v., þá Kristján Krisíjánsson. form., Kristján Kristjánsson, gjaldkeri og Hafsteinn Sigurðs- son, ritari.. Klúbburinn hefur styrkt ýmsa aðilja áður og var þetta síðasta verkefnið á þessu starfsári. Stjórn F.B.S. biður blaðið um að flytja gefendum þakkir fyrir gjöfina, sem kemur sér nú sér- staklega vel vegna aukinnar starfsemi og aukinna útgjalda. Fleiri glíma við sama vandann LÆKKUN smjörverðs vegna mil illa smjörbirgffa hafa orffiff til- efni víðtækra umræðna unr vandamál landbúnaðarins, Of hafa bændur sjálfir tekið ríkar þátt i þeim umræðum. En íslend- ingar eru ekki einir um þaff aí framleiöa of mikiff af smjöri. — Flest Evrópulandanna eiga vif samskonar vandamál að glíma, eins og fram kemur í eftirfar- andi grein, sem birtist í finnskr blaði, en þar er rætt um offram- leiðslu á smjöri, og segir: „Nú í vor voru smjörbirgffii Evrópulandanna komnar upp i 189 milljónir kilógr., effa 4í milljónum kílóa meira en í samí tima í fyrra. Á sama tima áttii Englendingar í geymslum 7í milljónir kilóa meira af smjöri en þeir hafa átt sl. 8 ár. Þótt aukning smjörframleiðslunnar s« nú hægari en áður, er hættan á allfof miklu framboffi augljós, og þaff hefur greinilega komiff franc í smjörverffinu. Útflutningsveri fyrir okkar smjör hefur á þessi ári veriff 15% lægra en fyrir ári. Vegna mikilla smjörbirgffa hefui England ákveffiff aff takmarka smjörinnflutning sinn, svo al England flytur inn undir núver- andi kvóta 24 milljónum kilóa minna en á sama timabili í fyrra Þetta hefur þau áhrif á okkai útflutning. a<k enda þótt okkai grunnkvóti, sem nemur tæpum 13 millj. kilóa sé óbreyttur, hefui aukakvóti aðeins veriff 3 milljón- ir kilóa, effa rúmlega helmingi minni en á sama timabili i fyrra. Smjörútflutningur okkar hefur frá ársbyrjun minnkaff um ca. 114 milljón kíló, útflutningsverff- iff hefur vegna verffbreytinga minnkað um 400 millj. marka, og ef viff ekki fáum aukakvóta í Bretlandi mun heildarútflutning- urinn til marloka næsta árs að- eins vera 15,6 milljónir kílóa“. Af þessari tilvitnun i hið finnska blað er Ijóst, að það er ekki íslendingar einir, sem eiga viff erfiðleika að etja vegna of- framleiffslu á ákveðnum landbún affarvörum. Þjóffir Vestur-Evr- ópu og Bandarikin hafa lengi átt viff samskonar vandamál að glíma. Viff þeim hefur verið brugðizt með mismunandi hætti, en jafnan hafa þær affferðir ver- ið umdeildar í þessum löndum. Málsvari ofbeldisins Aðalmálsvari ofbeldis og kúg- unar, hvar sem hún kemur fram í heiminum, Magnús Kjartans- son. ritstjóri Þjóffviljans, sem hef ur variff lífi sínu i þá þokkalegu iffju aff halda uppi vörnum fyrir ofbeldi, kúgun, hryffjuverk og morð, sem skoffanabræður hans hafa stundað af kappi viða um heim síðustu áratugi, þykist þess umkominn aff saka affra um „rag mennskulega þögn“ vegna þess aff Bandarikin og fleiri þjóðir hafa enn einu sinni komið til affstoðar þjóð, sem hefur orffiff fyrir ofbeldisárás skoðanabræðra Magnúsar Kjartanssonar, Orff Magnúsar Kjartanssonar um „morðverkin, striösglæpina, stríðsglæpamennina og ofbeldi“ í Vietnam hitta einungis þá menn, sem aff slíkum verkum standa, kommúnistana í Víet- nam að þessu sinni, kommúnist- ana í Kóreu áður fyrr, kommún- istana í Ungverjalandi, kommún- istana í Berlín og svo mætti lengi telja. Ef nokkurs staffar ríkir rag mennskuleg þögn um hinn raun- Verulegu ofbeldis- og hryffju- verkamenn, sem alltof lengi hafa vaðið uppi i þessum heimi, þá er þaff á ritstjórnarskrifstofum Þjóð viljans við Skólavörðustíg og í persónu Magnúsar Kjartanssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.