Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 9
Laugarðagur 2. Júlí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur skulu sendar sem fyrst og fyrir 1. september til skóla- stjóra (sími 1871 Vestmannaeyjum). Fyrsti og annar bekkur hefjast 1. oktoDer. Undirbúningsdeild hefst 15. september fyrir þá, sem ætla að taka inntökupróf í 2. bekk. Minna- prófs menn (120 tonna réttindi) í sérdeild, ef næg þátttaka fæst. — Heimavist. Skólinn er búinn öllum nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum eins og: DECCA-ratsjá LORAN-tækjum KODEN -1 jósiniðunarstöð ATL AS-PELIK AN - dýptarmæli SIMRAD-fiskrita (asdic). Auk þess eru í skólanum öll nýjustu viðtæki Landssímans og miðunarstöðvar. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu í bæt- ingu veiðarfæra og gerð botnvörpu, síldar- og þorskanóta. fjrvalsvörur! ^O.JOHNSON&KAABER HeJ 2. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja til 6 herb. íbúðarhæðum, sem mest sér í borginnl Höfum einnig kaupendur að nýtízku einbýlishúsum, 6—8 herb. íbúðum í borginni. — Mega vera í smíðum. Miklar útborganir. Ævintýri á gönguför Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardaginn 2. júlí kl. 23,30. Allra síðasta tækifæri til að sjá þetta skemmtilega leikrit. — Ágóðinn rennur í styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara. Laugavnp 12 — Sími 24300 Til sölu 2ja herb. toppíbúð í háhýsi. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 2ja herb. risíbúð við Skipa- sund. 2ja herb. íbúð við Hofteig. 3ja herb. mjög góð íbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð við Dunhaga. 4ra herb. íbúð við Hátún. 4ra herb. íbúð við Ásvallag. með góðum bilskúr. 4ra herb. íbúð við Háteig. 4ra herb. risíbúð við Efsta- sund. 5 herb. íbúð við Laugames- veg. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. / Kópavogi Peningalán óskast Hefur einhver áhuga á að lána kr. 2—300.000.00 gegn öruggu veði og góðum vöxtum i 1—2 ár? Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. júlí nk., merkt: „Lán — 9252“. Vélstjóra vantar strax á 55 lesta bát, sem stundar humarveiðar frá Ólafsvík. — Upplýsingar í síma 17756 föstudag og laugardag. Matvöruverzlun í fullum gangi Til sölu er matvöruverzlun á góðum stað í borg- inni. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Matvöruverzlun — 9251“ fyrir 5. júlí nk. Glæsileg efri hæð í nýju húsi við Kársnesbraut. Neðri hæð í nýju húsi við Ný- býlaveg. Einbýlishús í smiðum við Holtagerði. 3ja herb. íbúð við Þinghóls- braut. / Garðahreppi Glæsilegt einbýlishús í smíð- um. / Hafnarfirði 150 ferm. hús í smíðum við Smyrlahraun. Glæsileg efri hæð í tvíbýlis- húsi við Móa'barð. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Simar 14951 og 19<)90. Heimasími sölumanns 16515. Bifreiðosöla- sýning í dog: Chevrolet árg. ’64, kr. 255 þús. D.K.V. árg. ’62, kr. 75 þús. Chevrolet, árg. ’55, kr. 56 þús. Rambler station árg. 1956, kr. 55 þús. Ford Bronco, árg. ’66. Topp- klæddur, með öllu. Má ræða ýmsar greiðslur. Bercedes Benz, disel vöru'bíll, 9 tonna, árg. 1965, týpa 1418. Má greiðast með sam- komulagi. Með bifreiðinni fylgja ámoksturstæki. Verð kr. 750 þús. Ford Pick-up, árg. 1959. Kr. 65 þús. Chevrolet, árg. 1957. Góður bíll. N.S.U. Prince 1000, árg. 65. Verð og greiðsslur samkomu lag. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Tvær hjúkrunarkonur vantar nú þegar, að sjúkrahúsinu í Húsavík. — Upplýsingar gefa sjúkrahúslæknir og yfirhjúkrunar kona. HVAÐ ERU SMJÖRIfl KOSTAR Ábeins Kr. 65./fe. BifreiÖasakm Borgartúni 1 Simar 18086 og 19615.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.