Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 25
Laugarðaguf 2. 1966 MORGU NBLAÐIÐ Z5 SlUívarpiö Laugardaguir 2. júlí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristin Ann», Þórarinsdóttir kynnir lögin. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um imiferðarmál. 10:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Hörður Arirubjamar velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Tilbrigði eftir Bohuslav Martinu um stef frá Slóakíu. Walter Joaohim og John Newmark leika á selló og píanó. 20:10 í kvöld Hóln^fríður Gunnarsdöttir og Brynja Benediktsdóttir hleypa af stað nýjum útvarpsþætti. 20:40 Góðir gestir Baldur Pálmason rifjar upp komu nokkurra frægra tónliát- armanna til Islands á síðari árum og bregður hljómplötum á fóninn. 21:30 Leikrit: ,,Gersemi“ eftir Ephr- aim Kishon. Óskar Ingimarsson íslenzkaði. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. — Minning Framhald af bls. 18 rétt hjálparhendi, og þá voru þau bæði að verki. Nú þegar þessi mæti maður hverfur sjónum okkar, vil ég ©g fjölskylda mín þakka honura samfylgdina og alla vináttu og tryggð. Það er gangur lífsins að skilja, en til okkar hljómar óður vonarinnar um endurfundi. „Með tryggð til máls og manna á mátt hins góða og sanna Jjú trúðir traust og fast. Hér er nú starfsins endi. í æðri stjórnarhendi er það, sem heitt í hug þú barst.“ Við vottum konu hans og börn- Mm innilegustu samúð, og biðj- um þess, að minningin um hann og handleiðsla Guðs megi lýsa þeim veginn, sem ógenginn er. Guð blessi minning hans. Ragnar Elíasson. EMBOSSED WOODHUE PLANKS „VINYL“ GÚLFPARKET VIÐARÁFERÐ J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Skúiagötu 30 I IÐN0 Hinir geysivinsælu T0XIC leika í fyrsta sinn í IDNÓ í kvöld frá kl. 9—2. Munið, að hvar sem Toxic fer, þar fjörið er. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. óskar að ráða nokkra vana flakara. — Mikil vinna. Bónuskerfi. — Upplýsingar í síma 48, Ólafsvík. Fegurðarsamkeppnin * I KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakohsdóttir og Björn R. Einarsson. Borðpantanir í síma 35936. Verið velkomin í LÍDÓ. Lokað vegna sumarleyfa frá 1—18. júlí. K. Þorsteinsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. Tryggvagötu 10 — Reykjavík. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. STRENGIR og FJARKAR Nýjustu topplögin, m.a. 'jAf Aðgöngumiðasala frá kl. 8. kemur beint frá LONDON PALLADIUM, og skemmtir í VÍKINGASALNUM í síðasta sinn í kvöld. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður fra kl. 7. Borð- pantanir í síma 22321.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.