Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.07.1966, Blaðsíða 20
20 MOR6UNBLAOIÐ r taugardagur 2. Júlí 1966 Flugvirkjar Aðalfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Bárugötu 11, laugardaginn 2. júlí kl. 14:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjérnin. International / Sendiferðabíll, árg. 1953, selst til niðurrifs. Er gangfær. — Verð kr. 5.000,00. Til greina kemur að selja einstök stykki sér. Til sýnis við Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt, Miklatorgi, sími 10-300. Lokað vegna sumarleyfa 4.—25. júlí. Viðskiptavinum vorum er bent á Smurstöðina Hringbraut 119. i Smurstöð SÍS við Álfhólsveg, KópavogL Skrifstofustarf Dugleg stúlka, helzt með próf frá Verzlunarskóla íslands óskast til að annast vélabókhald og útborg anir hjá heildverzlun. — Umsóknir sendíst afgr. Mbl., merktar: „Stundvís — 8970“ fyrir 4. júlí ’66. Þakiárn 6—12 feta lengdir fyrirliggjandi. Husasmiðjan Súðarvogi 3. Naglabandaeyðing á auðveldan háff Úr hinum sjálfvirka Cutipen drýpur einn dropi í senn til aö mýkja og eyða óæskilegum naglaböndum. Cuti- pen er frábær og fallegur penni, sem ekki er hætta á að þú brjótir, en er einmitt framleiddur fyrir naglasnyrt- ingu. Hinn sérstæði oddur og lögun pennans er gerður til fegrunar nagla yðar. Það er hvorki þörf fyrir app- elsínubörk eða bómull Cutipen lekur ekki og er því hægt að hafa hann 1 veskinu og grípa til hans hvenær sem er Fæst í snyrtivöruverzlunum Auðveld áfylling Fyrir stökkar neglur þarf Natrinail. I>essi næringarríki naglaáburður fæst í sjálfvirkum penna og er jatfn auð- veldur í notkun og Cutipen. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Málflutningsskrifstofa AIHDGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa t Morgnnblaðinu en öðrum blöðum. Sýning á JCB-7 beltaskurðgröfunni verður í Mýrarhúsalandi á Scltjarnarnesi í dag frá kl. 2 til 4 e.h. Hér er gott tækifæri fyrir verktaka og aðra að sjá hin full- komnu vinnubrögð þessarar fullkomnu vélar. GLOBUS HF. Tannlæknastofan Laugavegi 11 verður lokuð til 18. júlí vegna sumarleyfa. Þó verður svarað í stofusíma vegna viðtalsbeiðna frá kl. 10—13 daglega. ÓMAR KONRÁÐSSON Tannlæknir. Innheimta verður lokuð á laugardögum í júlímánuði. — Á föstudögum í júlí verður afgreiðslan opin til kl. 19.00. Innheimta Landsímans Nýtt hótel í nýju húsi Hótel IHini-club Öll herbergi eru búin lúxushúsgögnum, beztu tepp- um og fallegum velour-gluggatjöldum. Hótelið er staðsett miðsvæðis í nýrri húseign í Kaup mannahöfn. — Tveggja manna herbergi 50—60 d. krónur. — Pantið yður herbergi í gegnum Loft- leiðir h.f. HOTEL MINI-CLUB H. C. Örstedsvej 7 B. - Sími 314556. Fyrirtœki til sölu Fyrirtæki með möguleika á framleiðslu á erlendan og innlendan markað, fyrirtækið er vel staðsett stór lóð fylgir. Kaupandi getur yfirtekið mjög hag- stæð lán. Útborgun sérsaklega hagstæð. Upplýsingar í símum 14120. 38955, eftir skrifstofu- tíma í 35259. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmsra skuldheimtumanna fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtudaginn 14. júlí 1966 kl. 1,30 síðdegis og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-86 R-756 R-3497 R-4718 R-5557 R-6036 R-6278 R-6568 R-6589 R-7001 R-7618 R-7818 R-8299 R-8737 R-8914 R-10245 R-10251 R-10521 R-11215 R-11388 R-11850 R-12042 R-12229 R-12651 R-13369 R-13468 R-14030 R-14031 R-14032 R-14033 R-14034 R-14035 R-14036 R-14037 R-14338 R-14388 R-14506 R-14523 R-14541 R-15229 R-15469 R-15535 R-15890 R-16291 R-16410 R-16632 R-16670 R-16860 R-17749 R-17788 R-17871 R-17922 G-1370 G-3554 G-3598 Y-412 R-19525. Ennfremur verða seldar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík eftirtaldar óskrásettar bifreiðar: Vörubifreið árg. 1954, vörubifreið árg. 1955, vöru- bifreið árg. 1960 innfl. af Sig. Hjálmtýssyni, krana- bifreið innfl. af Birni Sigurðssyni, Ford Falcon bifreið árg. ’60—’61 innfl. af Hilmari Þorbjöms- syni, Volkswagen fólksbifreið árg 1957—58 innfl. af Rúnari Hannessyni, Ford Mercury bifreið árg. 1958—’59 innfl. af Jóhanni Torzicky, Opel Cara- van bifreið árg. 1960 innfl. af Edith Kyrregard, Volkswagen bifreið árg. 1960 innfl. af Per Bakke og Renault fólksbifreið R-8 Major árg. 1964 innfl. af P. Gibon. Loks verður seldur eftir kröfu Magn- úsar Thorlacius hrl. svartur Volvo bíll, talinn eign Gerrit Claus Kok, óskrásettur með túristanúmer- inu W-27698. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaemhættið í Beykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.