Morgunblaðið - 08.07.1966, Síða 7

Morgunblaðið - 08.07.1966, Síða 7
Fostuðagur 8. Jfflí 1966 MORCUNBLAÐID 7 Blöskrar meðferðin á köttum i í Við höfum stundum verið að ræða um dýrahald í borg- inni, og bent á, að kettir og hundar eru skepnyr, sem fóik ræður venjulega við að eiga, þótt hesturinn sé sjálf- sagt til hinnar mestu prýði. Nú er allt þetta dýrahald bannað, því að frá því er talið inn stafa óþrifnaður, sem er alrangt, ef þetta eru húsdýr og um þau hugsað. Hér á dögunum hringdi til okkar kona á Seitjarnarnesi, og bað okkur um að koma á framfæri nokkrum athuga- semdum hennar um ketti. Við brugðum okkur út á Seltjarn arnes og konunni var mikið niðri fyrir og sagði: „Já, þetta er að verða hreint vandræðamál. Ég er sjálf mikill kattarvinur, og á jafnan ketti, einn eða fleiri en það eru engir flækingskettir. Þess vegna rennur mér það ti rifja, þegar ég sé köttum misboðið, ekki máski mis- þyrmt, en jaðrar þó við það. Algengt er að sjá um það auglýsingar í blöðum, að kett iíngar eru boðnir hverjum sem hafa vill. Oft tekur fóik slíku tilboði og lætur máski ósjálfbjarga börnum katta- uppeldið eftir, einkum, þegar kettirnir eru ungir. >egar þeir aftur á móti gerast gaml aðir og ekki lengur eins fúsir til eika við börnin, þá kemur iðulega fyrir, að þeim er vís- að út á guð og gaddinn og götuna, og verða uppfrá því hreinir flækingskettir, öllum til ama, en svona lagað kalla ég nú illa meðferð á saklaus- um skepnum. I>að alljótasta, sem ég hef heyrt þessu varðandi, er þeg- ar fólk fer í sumarfrí, jafn- vel í siglingar út um lönd, og skilur ketti sína eftir bjargar lausa. Og sumir flytja jafnvel búferlum út á land eða í ann an borgarhluta, og láta sér saema að skilja kettina eftir á götunni. Ekki er við því að búast, að þeir rati heim. Hversvegna þessi bönn á dýrahaldi? Af hverju ekki leyfa mönnum að greiða skatt fyrir dýrin? Danir „tattóvera" ketti á eyrunum og merkja þá þannig eiganda sínum. Mér blöskraði svo meðferð in á kattaræflum hér í göt- unni, sagði konan, að ég hringdi í Dýraverndunarfélag ið. Þar varð fyrir svörum rit- stjóri. Dýraverndarans, sem mér er annars sagt, að sé mik- ill dýravinur, sem er að von- um. Ég sagði honum, að mér fyndist, að Dýraverndunafé- lagið væri skyldugt til að gera eitthvað í svona málum, en ég fékk það svar frá þess um manni: „Af hverju gerið þér ekkert sjálfar í því, kona góð?“ Mér er spurn? Er svona lagað svar hægt? Til hvers er dýraverndunarfélagið? Á það ekki að sinna svona mál- um? Eða er félagið bara til upp á punt? Nú mega þeir gjarna svara mér, þeir góðu menn.“ Og með það kvöddum við konuna á Seltjarnarnesi, sem er svo mikill kattavinur, að henni blöskrar ill meðferð á þeim dýrum hér í borginni. Hún iéði okkur til birtingar mynd af einum katta sinna. Kötturinn heitir Blíðlynd, og má sjá það á augunum henn- ar að hún ber nafn með réttu. . Fr. S. LÆKNAK! FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- iíislækningum óákveðinn tíma. Stg.: t>órhallur Ólafsson, Lækjargötu 6, við ialstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. V—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bjarni Jónsson fjv, frá 1. mai til júli Stg.: Jón G Hallgrímsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlítiiánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 xnánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- «on, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá »5/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjafvérandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveóinn tíma. Guðjón Klemenzson, Ytri-Njarðvík fjv. frá' 2/7—10/7. V Staðgengill- Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 29/6—19/7. « Halldór Hansen eldri fjv. til miðs Agústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 80. september. Staðgengill: l»örhallur Olafsson, Lækjargótu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti namlagssjúklingum óákveðinn tíma, Stg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. mai, óákveðið. Staðgengúl er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 15/7. Stg. Þorgeir Jónsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 1/7— 1. október. Kjartan Ólafsson fjv. frá 10/7. — 17/7. Stg. Guðjón Klemeneson og Ain-björn Ólafsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði i 2—3 vikur. Stg. Eirikur Bjarnaeon. Lárus Helgson fj-arverandi frá 4/7 til 8/8. Pétur Traustason fjv. frá 5/7. — 1/8. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Richard Thors fjv. júlímánuð. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 27/6 til 12/7. Staðgengill Þorgeir Gestsson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi í 4—6 vikur. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán Guðnason fjv. frá 28/6—11/7. StaðgengYll Páll Sigurðsson. Stefán Björnsson fjv. frá 1/7. __ 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstræti 18. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6—^ 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. M inningarspjöld Minningarkort um Eirík Stein grimsson, vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöldum stöðum: Sim- stöðinni á Kirkjubæjarklaustri, Símstöðinni á Flögu, Parísarbúð- inni Austurstræti og hjá Höhu Eiríksdóttur, Þórsgötu 22A Rvík. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabuð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. VKStiKORN VORGYÐJAN BREGST EKKI Fiost þó bíti, fenni spor fyrsta sumardaginn, sendir gyðjan seinna í vor sunnan hlýjan biæin .. St. D. Tileinkað æskulýð íslands Það er gott að græða landið, gera á öllu beztu skil, hieypa sér í hjónabandið með hamingjunnar undirspil. Leifur Auðunsson. sá N/EST bezti Það er nú meira, hvað þessi brú sveiflast til, sagði fíllinn, sem var á leið yfir smábrú, og varð samlerða mús. „Já, en við erum nú tvö“, svaraði músin. Félag austfirzkra kvenna Skemmtiferð í V-Skafta- feUssýslu miðvikud. 13. júlí. Gist á Kirkjubæjar- klaustri. Uppl. í sima 32009 og 18772. Þáfcttaka tilkynn- ist síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. — Nefndin. Til sölu Chevrolet 1047 til niðurrifs og Ford 1950 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. 35553. í síma Chevrolet ?55 station til sölu. Uppl. í sima 22606 kl. kvöld. 8—10 í Volkswágen árgangur 1950, til sölu. Upplýsingar í síma 15064 eftir kl. 5. Ferðafólk Við bjóðum yður þægileg herbergi, góðan mat, kaffi, heimabakaðar kökur og margskonar aðra þjónustu. Tokum dvalargesti. Hótel Hveragerði. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 30368. Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð við Faxabraut í góðu standi. Getur orðið laus fljótlega. Uppl. í síma 1420 og 1477. Fötluð kona óskar eftir vel launaðri heimavinnu. Margt kemur til greina. TiLboð merkt: „Samvizkusöm - 9256“ send ist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Húnvetningar j Sumarhátíð Kvennabands V.-Hún, verður í fé- lagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði dagana 23. og 24. júli n.k. — Skemmtiatriði auglýst síðar. Allur ágóði rennur til kaupa á sjúkrabifreið fyrir héraðið. KVENNABANDIÐ. ATHUGIÐ Til sölu stór nýr lofthitunarketill ásamt loftrás- um. Einnig bremsuskálavél, cilinderfræsari (buma). Fóðringavél (Sunnen). Nokkur vinnuborð ásamt skrúfstykkjum. Lagerskápar. Stimpilklukká ásamt kortarekka og verkfæraskápar o. fl. Upplýsingar í síma 33479 og 15882 og 14329. ATHUGIÐ Til sölu lítið bílaverkstæði á góðum stað í bænum með íullkomnum áhöldum ásamt lager. Verkstæðið er í leiguhúsnæði, seist með góðum kjörum ef samið er strax. Upplýsingar í sima 33479 frá kl. 9—12 f.h og eftir kl. 19 gíðdegis. Dyrapumpur í stærðum nr. 2, 3, 4 og 5. Slippbúðin Mýrargötu 2, Reykjavík. Verið víss um að það se YALE’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.