Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ r Föstudagur 8. júlí 1966 ■ . ■ ' 7*----"X—'zr~i--------*—;............................. .. Þórólfur Beck leik ur me& KR í kvöld Lið KR í kvöld verður þannig skipað: Markvörður: Heinair Guðjóns- Jónsson KNATTSPYRNUUNNENDUR fá í kvöld tækifæri til að sjá Kórólf Beck leika með sínu gamla félagi KR. í kvöld er það son hlutverk KR að verja heiður síns I Bakverðir: Kristinn gamla félags fyrir úrvalsliðinu og Bjarni Felixsson. frá Fjóni og KR-ingar tefla ' Framverðir: Þórður Jónsson, Þórólfi fram i stöðu miðherja og | Ársæll Kjartansson og Ellert væntanlega verður það til að Schram. skemmtiiegri og Framherjar: Hörður Markan, gera leikinn tvísýnni. Annað nýmæli við leikinn í kvöld er að hann dæmir dansk- ur milliríkiadómari, Frede Han- sen, en hann er í fararstjórn úr valsins frá Fjóni Hrufnhildur Krlstjánsdóttir ú Norðurkndumót Hrafnhiidur Kristjánsdóttir Á hefur ein úr hópi ísl. sundfólks verið valin til þátttöku í Norð- urlandamóti unginga (16 ára og yngri) í sundi sem fram fer í Ronneby í Svíþjóð 12. og 13. júlí. Keppir hún í 100 m. skrið- sundi, 400 m. skriðsundi og 200 m. fjórsundi. Ekki er nákvæm lega vitað um afrek unglinga á Norðuriöndum en telja má að Hrafnhildur hafi góða möguieika til að ná á verðlaunapall á mót- inu. Hrafnhildur heldur utan í dag ásamt Sóloni Sigurðssyni stjórn armanni í SSÍ sem situr þing uorrænna sundleiðtoga. Hóplerð ís’end- ingu ú heims- melsturuheppni FERÐASKRIFSTOFAN Lönd & Leiðir fara hópferð til Lundúna í sambandi við iokakeppnina um heimsmeistaratitiiinn í knatt- spyrnu. Fékk skrifstofan til ráð stöfunar 70—80 miða að ölium leikjum lokakeppninnar svo og gistirými á hóteium. 50—60 manns hafa þegar sótt ferða skíí ríki sín en ennþá geta komist 10—20 mans í förina og nefur L&L miða að öllum leikjunr. keppninnar handa þeim fjöida og gistirými — en lokafrestur I til að ná í miðana og herbergi er til 15. júlí. Unglingulið Irú Söborg til Eyju í GÆR kom frá Spborg Bold- klub í Danmcrku unglingalið skipað 16 knaUspyrnumönnum og koma þeir hingað í boði íþróttafélagsins Þórs í Vest- mannaeyjum, þur sem þeir munu dvelja í vikutima og leika þrjá leiki. Síðsn munu dönsku knatt spyrnumennirnir dveljast þrjá daga í boði Fimieikafélags Hafn aifjarðar og aðra þrjá daga í boði Þróttar í Reykjavík. Utan halda þeir aftur hinn 21. júlí. Eyleifur Hafsteinsson, Þórólfur Beck, Gunnar Felixsson og Einar ísfeid. Ailt eru þetta reyndir garpar og þar af 7 sem leikið hafa í ísl. landsliðum. Svo væntanlega fá Danirnir mótspyrnu í kvöld.* Kampakátir blaðamenn j- mann, Jón Thor og Atli. —..._____ * ■ BPPiwi í upphafi keppni. F.v. Pétur Björnss-on, Riley þjálfari, Hjalti, Krist- j Golfið heillaði blaðamenn þrátt fyrir úrhellisrigningu Golfklúbbur Ness efndi til keppni blabamanna FORRÁÐAMENN Golfklúbbs Ness hafa tekið upp þann sið að efna til golfkeppni meðat blaðamanna, þ.e.a.s. boðið einum frá hverju blaði til keppni. Var slík keppni fyrst háð í fyrra, en var þá mikil sýndarmennska því aðeins var farin hluti brautar að einni holu um 40—50 m vegalengd. Nú var þrautin þyngd leiknar þrjár holur, 250 m, 300 m og 135 m. Pétur Bjarnason form. klúbbsins sagði að nú yrðu blaðamenn að fara að r-eia golf þvi næsta ár yrði keppnin 9 holur. Og skemmsl er frá því að segja að þó úrhellisrigning væri vann golfiþróttin hug og hjörtu þeirra fjögurra er til keppninnar mættu. Gegn- votir héldu þeir frá hinum skemmtilega velli Ness- manna og vistlegum golf- skála staðróðnir í að gefa golfinu frekari gaum. Þeir höfðu tekið bakteriuna, fund- ið skemmtunina sem golf- leikur veitir, fundið spenn- una sem keppni, er stofnað er :il bæði ag gamnj og alvöru, veitir og efni blaðmenn heit sín, mun innan skamms verða alitleg kylfingasveit í röðum sinn í 5 höggum. Á næstu holu náði einn keppenda glæsilegu byrjun- arhöggi — kúlan bar við gráan bimin og lenti óravegu langt í burtu — en að vísu á annari biaut. En þetta reyndist það högg keppninn- ar sem mestu réði um sigur- inn, því önnur góð högg sem náðust voru bara æfingahögg. Þau tókust vel en þegar til ai . örunnar kom átti að gera svo mikið að allt mistókst blaðamanna. Þessu hefur Golfklubbut Ness áorkað fyrir það að forráðamennirn- ir nenná :.ð svna slíkum skussum í golfleik sem blaða- mennirnir voru fyrir keppn- ina leyndardóma þessarar íþróttar sem er allra eign, ungra sem gamalla, karla sem kvenna Og það ættu sannarlega sem flestir að kynna sér goifið — ekki sízt húsmæður. En víkjum svo að keppni blaðamannanna sem ekki höfðu snert við leiknum áður, utan það að undirritaður hafði verið með í fyrstu keppninni — og tapað eftir harða keppni fyrir Jóni Birti Péturssyni á Vísi. Það reiddu margir hátt til höggs og lögðu mikinn kraft í höggin — en oft vildi það brenna við í byrjun að kúlan væri kyrr á sínum stað þrátt fyrir það. En hlaðamenn nutu tilsagnar enska atvinnu- mannsins Mr. Riley ,sem kennir hjá Golfkl. Ness og framfarinnar létu ekki á sér standa. Menn notuðu 9—12 högg á fyrstu holuna, sem meistararnir fara í 4 — en sá enski atvinriumaðUr í þetta Riley sær og kennir. meira og mmna. Önnur holan var leikin á 9—18 höggum og nú heltist Bjarnleifur ljósmyndari úr lestinni sökum margvíslegra óhappa og enski þjálfarinn hætti líka — enda ekki þörf á frekari tilsögn í bili að eigin áliti keppenda. Og úrslitin urðu þessi: 1. Atli Steinarsson Morgun- blaðið 25 högg, 2. Kristmann Eiðsson Alþýðublaðið 28 högg, 3. Jón Thor Haraldsson Þjóðviljinn 29 högg og Hjalti Zophoníasson Tíminn 30 högg. Verðiaun vóru forkunnar- fögur stytta af glæsilegum kylfing og afhenti Pétur Björnsson hana nieð viðeig- andi ræðu. Fór forráðamönn- um Golfkl. Ness framkvæmd þessarar keppni vel úr hendi, eins og flest það er þeir hafa tekið sér fyrir hendur á golf- vellinum og blaðamenn hafa orðið vitni að. — A. St. — MyndirBjarnleii'ur. Tveir undir 50 sek. 400 m hlaupi í gær 3 Ólafur Guðmundsson stökk 7,15 metra í iangstökki ,SVÍAMÓTIГ svonefnda sem i KR efndi til í gærkvöldi — án j þátttöku Svía eins og skýrt hefur , veriff frá, bauff upp á ágætan árangur í ýmsum greinum og sýnir aff frjálsíþróttamenn okkar eru aff komast í sitt bezta form, enda landskeppni viff Skota skammt undan. Keppnin í 400 m hlauplnu var skemmtilegust en þar hiupu tveir menn, Þorsteinn Þorsteins- son og Vaibjörn Þorláksson und- ir 50 sek — fengu báðir 49.9 sek en Þorsteinn var sjónarmun á undan. Er langt síðan svo góður tími hefur náðst á þessari vega- lengd hér á landi. í langstökki náðist líka góður árangur, þar sigraði Ólafur Guð- mundsson KR með 7.15 m og hefur hann tekið stórstígum framförum. 2. var Gestur Þor- steinsson UMSS með 6.92 m. Úrslit urðu annars þessi: 100 m hlaup: Ragnar Guð- mundsson A 11.3, 2. Valbj. Þor- láksson KR 11.4, 3. Einar Gísla- son KR 11.4. 100 m hlaup kv. Olga Snorra- dóttir UMFEyf. 14.2, Þuríður Jónsd. Self. 14.2, Guðný Eiríksd. KR 14.4. Langst: ÓI. Guðmundsson KR 7,15, 2. Gestur Þorsteinsson 6,92, 3. Kjartan Guðjónsson ÍR 6.84. 400 m hlaup: Þorst. Þorsteinss. KR 49.9, Valbj. Þorláksson KR 49.9, 3. Þórarinn Ragnarsson KR 50.8. 1500 m hl: Halldór Guðbjörns- son KR 4:10.2. 300 m hl sveina: Þórarinn Sig- urðsson KR 43.4. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR 2,00, 2. Sigurður Lárusson Á 1,75. 3. Kjartan Guðjónsson ÍR 1,70. Kringlukast: Þorst. Alfreðsson Breiðabl. 46,14 2. Erlendur Valdi marsson ÍR 45,33, 2. Þorst. Löve ÍR 44,98. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson KR 15,51, 2. Jón Pét- ursson KR 13,70, 3. Kjartan Guð- jónsson ÍR 13,63. Langst. kv.: Þuriður Jónsd. Self. 4,87, Sigurlína Guðm. Self. 4,72, Guðrún Guðbjartsd. Self. 4,56. 4x100 m boðhlaup: Sveit KR 44.3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.