Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 32
Belmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Ágæt síldveiöi við Jan Mayen í gær Ólatur Magnússon kom með 2 70 tonn af stórri síld til Raufarhafnar, sem unnið er að söltun á ÁGÆT veiði var við Jan Mayen í gær, samkvæmt upp- lýsingum Einars Jónssonar frétta ritara Mbl. á Raugarhöfn. Voru margir bátar á leið á mlðin í gær kvöldi, en þangað er um 30 tíma sigling frá Raufarhöfn. Talsvert af bátum er nú á miðunum, og síldin virðist vera á dreifðara svæði, en ætlað var í fyrstu. Allir þeir sem þegar voru komnir út, voru byrjaðir að kasta, og frétzt hafði af nokkr- um á leið til lands með góðan afa. Síldarflutningaskip Hjalt- 50 lóðir urðu eftir ú nýju íbúður- svæðunum í GÆR kl. 5 var runninn út frest ur til þess að greiða gatnagerð- argjald fyrir nýju íbúðarsvæð- in í Fossvogi, Breiðholti og við Eikjuvog. Lóðirnar voru 485 í allt, og voru aðeins um 50 lóðir ógreidd- ar, þegar fresturinn rann út. Verður þeim lóðum úthlutað aftur á næstunni. eyrarverksmiðjunnar, sem var á miðunum í fyrrinótt, var fyllt á svipstundu, og er á leið til Hjalt- eyrar. Síldin þarna við Jan Meyen er mjög stór, og t.d. kom Ólafur Magnússon þaðan í gærkvöldi rneð 270 tonn af mjög stórri Framhald á bls. 31 Brezki togarinn, Kingston meintum ólöglegum veiðum var 1.6 sjóm. fyrir innan Jacintli, sem Óðinn tók að út af Hvalbak, þar sem hann fiskveiðitakmörkin. Reikningur Reykjavíkurborgar árið 1965 lagður fram: Hrein eign borgarinnar jókst um 254 milljónir Reikningur Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1965 var til fyrstu umræðu í borgar- stjóm í gær. í ræðu Geirs Hallgrímssonar, borgar- stjóra, kom fram, að tekjur borgarinnar á árinu 1965 urðu 722,8 millj. eða 37.1 milljón umfram áætlun. Af þeim gengu 34,6 milljónir til að mæta áætluðum kaup- hækkunum, hækkun lög- boðinna framlaga og þeim viðbótum sem borgarstjórn gerði við gjaldaáætlun árs- ins. Rekstrargjöld borgarinn- ar fóru 4 milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Hrein eign borgarinnar jókst um 254 milljónir króna á árinu og nam í árslok 1965 röskum 1,5 milljarð. Skuldir borgar- sjóðs hækkuðu um 69,2 milljónir. Ræða borgarstjóra við fyrstu umræðu um Reikning Reykjavíkurborgar fyrir 1965 fer hér á eftir í heild: Reikningur borgarinnar og fyrirtækja hennar fyrir árið 1065 er nú lagður fram til fyrrl umræðu. Þeir Gunnlaugur Pétursson, borgarritari, Kristján Kristjáns- son, borgarbókari og Guttormur Erlendsson, borgarendurskoð- Framh. á bls. 12 Hækkun hitaveitugjalda — þó mun minni en hækkun launa og annars kostnaðar Á FUNDI borgarstjórnar í gær var til fyrstu umræðu til- laga um hækkun á gjaldskrá húsa með hitaveitu ekki fara fram úr 80% af meðal heild- arkostnaði hitunar með olíu- Hitaveitunnar árin 1966—1968, þar sem frá því var skýrt, að nauðsynlegt væri að vatnsverð hækkaði um 15%, eða að láns- fjáröflun yrði þeim mun meiri. Framhald á bls. 14 s Tvær sjúkravélar fluttu 7 manns sem slösuðust í bifreiðaárekstri í DölUm MJÖG alvarlegur bifreiðaárekst- ur varð einhvern tímann milli kl. 6—7 í gær á þjóðveginum milli Búðardals og Ásgarðs í Döl- um. Þar rákust tvaér bifreiðar, Wolkswagen og Moskvits-bifreið saman á blindhæð, báðar senni- ega á talsverðri ferð. Báðar bifreiðar munu hafa ver ið fullar af fólki, og slösuðust allir, sem í bifreiðunum vorú meira eða minna. Þeir sem slös- uðst mest munu hafa hlotið op- in beinbrot, lærbrot, og einn mun hafa skpddazt á háls og herðum. Bifreiðarnar skemmd- ust báðar mjög mikið. 50 sóknarbörn kæra nýkosinn prest Hitaveitunnar, sem nemur 30% á heitu vatni, ásamt nokkurri hækkun á mæla- leigu og heimæðagjöldum Hitaveitunnar. Þá er ennfrem ur lagt til, að Hitaveitu Reykjavíkur verði heimilt að hækka eða lækka hitaveitu- gjöld í sama hlutfalli og vísi- tala byggingarkostnaðar breytist, en þó skuli meðal heildarkostnaður við hitun Per Borten boðið til íslonds Osló, 7. júlí NTB. PER Borten, forsætisráónerra Noregs mun fara í opinbera heimsókn til íslands í haust. Samkv. frásögn norsku frétta- stofunnar NTB mun heimsókn- in sennilega verða fyrri hluta septembermánáðar og taka 3—4 dag? kyndingu. í ræðu, sem Geir Hallgríms son, borgarstjóri, hélt á borg- arstjórnarfundinum, vakti hann athygli á þeirri stað- reynd, að hitaveitugjöld hafa hækkað um 23% á sama tíma og lægsta kaup Dagsbrúnar hefur hækkað um 103%. — Borgarstjóri sagði, að þessi hækkun á gjaldskrá Hitaveit- unnar væri nauðsynleg, til þess að hægt væri að halda áfram hinum víðtæku fram- kvæmdum hennar og tryggja öllum borgarbúum þar með hita í híbýlum sínum fyrir mun lægra verð, en hægt er að fá með olíukyndingu. í ræðu sinni sagði borgarstjóri, að hitaveitustjóri hefði gert til- lögu til borgarráðs um hækkun hitaveitugjalda um 45%, en meiri hluti borgarráðs hefði fallizt á að hækka vatnsverð um 30%. í marz sl. var lögð fram í borg- arstjórn framkvæmdaáætlun NÁLEGA 50 sóknarbörn í Möffru vallaklaustursprestakalli h a f a sent kæru til Dóms- og kirkju- málaráffuneytisins, þar sem ann- ar frambjóðandanna, séra Ágúst Sigurffsson, sem náffi lögmætri kosningu, er ákærður fyrir óviff- eigandi framkomu á kjördag, 8. maí sl. Er séra Ágúst m. a. sak- affur um aff hafa fengiff tvo menn í prestakallinu, sem ekki voru áður í Þjóðkirkjunni, inn á kjör- skrá meff vafasömum hætti. At- kvæffi þessi voru þó aldrei talin, þar sem yfirkjörstjórn taldi þau ógild. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið sendi kæruna til Saksóknara ríkisins, Valdimars Stefánssonar, sem mæltist ifndan að fjalla um málið. sennilega vegna vináttu og tengsla við hlutaðeigendur. Sendi hann því málið til baka til ráðuneytisins, sem skipaði sér- stakan saksóknara, Hallvarð Ein- varðsson í málið. Hann sendi málið til sýslumannsins í Eyja- fjarðarsýslu með fyrirmælum um sakamálsrannsókn. Sýslumaður mœltist á hinn bóginn undan að fjalla um málið vegna vináttu við séra Sigurð Stefánsson, föður séra Ágústs, og fjölskyldu hans, en mæltist jafnframt til að skip- aður yrði í málið sérstakur rann- sóknardómari. Mun sitja við það nú. Haft var samband við Björn. Pálsson hér í Reykjavík, og var hann beðinn um að senda sjúkra- flugvélar til þess að sækja þá, sem mest höfðu slasazt. Fór hann með tvær flugvélar, Cessnu 180 og Vorið, um kl. 8 í gærkveldi, Lenti hann á vellinum við Búð- ardal, en þangað höfðu þá verið flutt þau sjö, sem mest voru slösuð. Talsverðan tíma tók að koma hinum sjö slösuðu fyrir í flug- vélunum, en á Reykjavíkurflug- veli lenti Björn um kl. 10 í gær- kvöldi. Tjáði Björn Mbl. í gær- kvöldi að hann hefði aldrei síðan hann hóf sjúkraflug flutt jafn marga sjúklinga í einu og sama fluginu. Hinir sjö slösuðu voru allir fluttir á Landspítalann, og mun hafa þurft að kalla þar út auka- vakt til þess að gera að sárum fólksins. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.