Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. júlí 1966 Teigabúar Þar sem okkur hefur verið sagt upp húsnæðinu að Laugateigi 24 höfum við orðið að loka verzl- uninni þar. Um leið og við þökkum ánægjuleg viðskipti undanfarin ár viljum við benda við- skiptavinum á verzlanir okkar að Langholtsvegi 17 simar 34585 og 34666 og að Mávahlíð 26, simar 18725 og 18055 og munum við kappkosta að veita sem bezta þjónustu með heim- sendingum. Vi r ðinga r fy llst, Suniiubtjðin s-f. Einar Eyjólfsson, Óskar Jóhannsson. Tjöld allar stærðir af ódýrum tjöldum. Svefnpokar Vorum að taka upp vestur-þýzka svefn- poka mjög ódýra, verð aðeins kr. 495.— Höfum einnig teppapoka fóðraða með islenzkri ull, nælon ytra birgði. Vindsœngur Ný 3ja herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk og máiningu, á mjög fallegum stað í Arbæjarhverfi er til sölu strax. Íbúðin er með suðursvölum og er tilbúin til af- hendingar nú þegar. >v Höfum einnig til sölu meðal annars: 3ja herb. íbúð v/ Eskihlíð og 2ja herb. íbúð v/ Ásgarð. Malter IViilk Fyrirliggjandi. Heildverzlun Eiriks Ketilssonar Vatnsstíg 3 — Sími 23472—19155. Ódýrt Ódýrt spennast í stól, verð kr. 498. Casferða- prímusar tvær gerðir, verð frá kr. 375/— fyllingar fylgja. Veiðiáhöld Allt til silungsveiða. Miklatorgi. ítalskir kjólar lœkkað verð Glugginn Laugavegi 30. nögiu ný frímerki PÓSTMÁLASTJóRNIN hefur tilkynnt að 4. ágúst n.k. komi út fjögur ný frímerki. Verða þau að verðgildi kr. 2.50, kr. 4,00, kr. 5,00, og kr. 6.50. ÖU eru frímerkin marg- lit og á þeim landslagsmynd- ir. Á 2,50 kr. merkinu er mynd af Lóndröngum, á 4,00 kx. merkinu er mynd frá Mý- vatni; á 5,00 kr. merkinu er mynd ai Búlandstindi og á kr. 6,00 merkinu er mynd frá Dyrhóiaey. Frímerkin eru prentuð hjá Couvorsier S/A, La CShauxde Fonds í Sviss og er stærð þeirre 20x36 mm. Verða þau gefin út í 300 þús. JErimerkja upplagi. BILANTYRE, Malawi, 4. júlí, AP. 650 fangar, þar af 250 sem inni sátu fyrir stjórnmálaskoðanir sínar, voru látnir lausir í dag. degi áður en Malawi verður lýð- veldi. Sagði forsetaefni landsins, Dr. Hastings Banda, við þetta taeki- færi, að allir þeir sem sýndu og sönnuðu að þeir hefðu iðrazt andstöðu sinnar við stjórnina myndu endurheimta frelsi sitt, en hinir, sem ekki létu segjast og héldu fyrri háttum um fjand- skap við stjórn landsins myndu látnir dúsa í fangelsi til eilífðar- nóns. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsLa. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og háifar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Eyjólfur K. Sigui jónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Málflutningsskrifstofa Bjarni Beinteinssom LÖGFHjEÐI nsur AUSTURSTRÆTI 17 (silli * valdi| SlMI 13536 LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. FantiS tima I síma 1-47-72 K.R.R. í KVÖLD KL. 8,30 K.S.Í. K.R. - F.B.U. Á LAUGARDALSVELLINUM ÞÚRÚLFUR BECK LEIKUR MEÐ KR m T-y . V. > 'y •’*. Domnri: Frede Honsen frá Danmörku (dæmdi leikinn Finnland — England 25. júní s.l.) FORSALA í LAUGARDAL FRÁ KL. 6. KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.