Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ i FBstuiJagur 8. Jftlf 1966 HÖTEL Norski hljómlistarflokkurinn Sheiken skemmtir í Víkingasalnum kl. 22,30 í kvðld. Fjögurra manna hljómsveit ásamt einsöngvurum og samsöng. Aðeins þetta eina sinn. Iðnfyrirtæki sem framleiðir húsgögn óskar eftir að ráða hús- gagnasmið til verkstjórastarfa. Tilboð merkt: „Góð laun — 4515“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí. Starf bæjargjaldkera á Akranesi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 20. júlí nk. Akranesi, 7. júlí ’66. bæjarstjórinn. Fdlkagata Höfum til sölu nokkrar mjög skemmtilegar 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sam- eign fullfrágenginni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SlMI 17466 Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík - Útborgun ELLILÍFEYRIS hefst að þessu sinni föstudaginn 8. júlí. Bætur greiðast gegn framvísun nafn- skírteinis bótaþega. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9.30 — 16.00, þriðjudaga til föstudaga kl. 9.30 — 15.00. Lokað á laugardögum til septem- berloka. Tryggingastofnun ríkisins Opna á morgun (laugardag) að Skólavörðustíg 3. HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður Skólavörðustíg 3 — Sími 10111. Perlon jakkar Tökum upp í dag danska PERLON- JAKKA á telpur og drengi. r>- Verzlunin O. L. Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). Fiskibótoi Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stserðum. Leggjum áherzlu á að bátarnir og aðal- vél svo og öll siglinga- og ÍLskileitartæki þeirra séu í góðu lagi. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Hatnartjörður TIL SÖLU: 4ra herb. efri hæð í vestur- bænum. Verð kr. 480 þús. Útb. kr. 300 þús. 4ra herb. 80 ferm. 1. hæðar hús við Köldukinn. Ræktuð lóð. Útb. kr. 500 þúsund. ARNI GUNNLAUGSSQN hrL Austurgötu 10, Hafnarfirði, Simi 50764 kl. 9—12 og 1—4. Til sölu 4ra herbergia falleg íbúð á þriðju hæð i Austurborginni Skip oy fusteignir Austurstræti 18. Sími 21735 Eftir lokun simi 36329. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar- hæðir og einbýlishús óskast fyrir góða kaupendur. Til sölu 4ra herb,. hæð í steinhúsi við Ásvallagötu. Ný eldhúsinn- rétting. Allt nýtt á baði. Sérhitaveita. 3ja herb. neðri hæð í steinhúsi í Smáíbúðahverfi. Hiti sér, stór geymsla. Útb. aðeins kr. 350—400 þús., ef samið ©r strax. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginnL Útb. frá 125—350 þúsumd. 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á Högunum. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti með tveimur ófullgerðum herbergjum í risL 4ra herb. efri hæð, 120 ferm^ á fallegum stað í Hlíðunum. 4ra herb. ný ibúð, 115 ferm., við Hraunbæ, næstum full- gerð. Vandað nýlegt timburhús, 66 ferm., við Nesveg, með 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Mjög góð kjör. AIMENNA FASTEIGN A5AL AN UNDARGAT^^JÚM^IIISD Til sölu 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. hæð við Stóragerði. SKJQLBRAUT 1«SIMI41250 KVÖLDSÍMI 40647 Til sölu 2 ja herb. skemmtileg íhúð rnóti vestri á 8. hæð við Ljósheima. 3ja herb. lítil íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Grandaveg. Útb. 200 þúsund, sem má skipta. 3a herb. góð jarðhæð við Rauðagerði. 3ja herb. (90 ferm.) góð kjall- araíbúð við Laugateig. Útb. 350 til 450 þúsund. 3a herb. kjallaraíbúð við Eski- hlíð, suðurendi. Laus strax. 2ja og 3ja herb. nýlegar íbúðir á jarðhæð í Kópavogi. AlLt sér, heppilegit fyrir fólk sem þekkist vel. Hagstætt vexð, lán og útb. hagkvæm. Einbýlishús og ibúðir i smióum Einbýlishús í Árbæjarhverfi, 136 ferm. (4 svefnherb.). Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk. Mjög mikið úrval af 2ja—6 herb. íbúðum í smíðum við Hraunbæ og víðar. — íbúðirnar seljast í flestum tilfellum til'búnar undir tré- verk og með allri sameign frágenginni. Hagsitætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara, og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 8. Ti7 sölu m.a. við Kaplaskjólsveg fokheld raðhús tilbúin til afhendingar strax. Eigna- skipti möguleg. Góð teikn- ing. Við Meistaravelli ný lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð, 66 ferm., harðviðarinnréttingar, tvö- falt gler, laus strax, góðir skilmálar. Við Brekkulæk glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, tvöfalt gler, teppi, sérhitaveita, bílskúrsrétt- indi. Við Stigahlið glæsileg 5 herb. jarðhæð, 120 ferm., með sénþvotta- húsi, inngangi og hitaveitu. Tvöfalt gler, harðviðarhurð- ir. Við Sólheima óvenju falleg 6 herb. íbúð á 2. hæð, tvöfalt gler, harð- viðarinnréttingar, teppi. Við Só/heima glæsileg 5 herb. íbúð A 11. hæð. íbúðin snýr í suður og er með tvöföldu gleri, harðviðarinnréttingum og teppalögð. Höfum kaupendur aS fokheld- um eða lengra komnum íbúð- um og húseignum í bænum og nágrenni. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUIIVOLI Síroar: 14916 otr 1384S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.