Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 8. júlí 1966
25
MOHGUNBLADIÐ
3<A - 3óÍL 3ö(L ....
haldið áfram starfi sínu sem
ljósmyndafyrirsæta, þó svo hún
lægi rúmföst. Rúmið mætti nota
sem bakgrunn.
Fyrstu nýju myndirnar sem
fram komu af Adele vöktu geysi-
mikla athygli. Innan mánaðar
voru ritstjórar tízkublaðanna
aftur byrjaðir að slást um mynd
ir af henni. Hún er ekki síður
falleg núna en hún áður hafði
verið.
★
Nú eru þrjú ár liðin síðan
Adele veiktist, og hefur hún náð
tindi frægðar sinnar. En ef lánið
leikur við hana mun hún ekki
þurfa að halda áfram starfi sínu
sem ljósmyndafyrirsæta liggjandi
í rúminu. Einn af sérfræðingun-
um sem hafa stundað hana hefur
látið í Ijós von um að unnt
verði að lækna hana einn góðan
veðurdag.
Gunther Sachs
hugleiðingum?
Brigitte Bardot.
Eru þau í giftingar*
Brigitté Bardot í giftingarhug-!
leiðingum?
Brigitte Bardot og Þjóðverj-
inn Gúnther Sachs, sem þekktur
er fyrir peningana hans pabba
síns og ríkan þátt sinn í sam-
kvæmilífinu, ganga nú hlið við
hlið og leiðast á baðströndinni
í Saint Tropez.
Nú hefur Brigitte aftur komið
Fröikkum á óvart. Fyrir stuttu
tók hún sig til og brá sér inn i
nýjan kunningjahóp, sagði skiið
við sinn gamla vin Bom Zaguri
og leitaði uppi fyrrv. eiginmann
sinn, Roger Vadim og kunningja
hans.
Lona Hertz og sonurinn, sem er tveggja manaða.
SÚ LEIKKONA, sem um þess-
•r mundir nýtur mestrar vin-
sælda á meðal Dana er tvímæla-
laust Lona Hertz. Margt gott
hefur hún unnið sér til frægðar
bæði í kvikmyndum og á leik-
sviði, en aldrei hefur leikur henn
«r hlotið jafn einróma lof sem í
hlutverki „Tinu“ í samnefndri
kvikmynd gerðri eftir skáldsögu
IHermans Bang. Var myndin sýnd
í Kaupmannahöfn s.l. vetur við
fádæma undirtektir áhorfenda.
Tina er þjónustustúlka, sæt og
smellin og átti hlutverkið einkar
ve við Lonu.
riðið Adele ' að fullu. Hún gat
lítið hreyft sig án þess að finna
til sárra kvala. Það var sagt að
hún væri búin að vera sem Ijós-
myndafyrirsæta, hún lá í rúmi
síniu einsikis megnug og beið
eftir því einu að falla í gleymsku.
í tvö ár lá Adele í „kör“ þar
til hún fékk unnið á sjálfsmeð-
aumkun sinni, — löngun hennar
til lífsins vaknaði að nýju. Henni
datt í hug að e.t.v. gæti hún
Þannig vinnur Adele Havilland, liggjandi í rúml sinu, -- og
enginn getur séð að þessi stúlka eigi e.t.v. að vera rúmföst alla
Hjá Roger Vadim hitti Birg-
itte Gunther Sachs og tókst
strax með þéim innileg vinátta.
Nú er um fátt talað meifa I
frönsku blöðunum en samband
þeirra, og oft er spúrt — giftust
þau? '
Bom Zaguri hefur að því er
virðist fljótlega náð sér eftir
ástarrofið og sést hann nú næst-
um daglega í fylgd með eiiuú af
þekktustu sýningarstúlkum Par-
ísar.
JAMES BOND
Eítii IAN FLEMING
Lona Hertz er gif dansika leik-
*ranum Axel Stöby og fæddist
þeim hjónum sonur fyrir nokkr-
um mánuðum. Lengi vel bjuggu
þau í bóndahúsi á Norður-Sjá-
llandi, en litli snáðinn krefst þess
að yfir honum sé setið allan
daginn og er ekki nema rétt að
hún mamma hans geri það svona
að einhverju leyti. Þess vegna
hafa þau hjónin flutzt til Kaup-
mannahafnar og búa nú í glæsi-
legu einbýlishúsi í hjarta borg-
arinnar, svo nú er Lona fær um
að gegna starfi sínu jafnframt
barnagæzlunni.
FYRHl FIIVIM árum öfunduðu
allar ljósmyndafyrirsætur Adele
Havilland — i dag dást þær að
henni.
Það er ekki svo ýkja langt
síðan að Adele Havilland var
kjörin „andlit ársins“, hún bar
þann titil sem þúsundir stúlkna
«m heim allan þrá og óska eftir
að bera. Hvar sem hún kom
streymdu Ijósmyndarar að henni,
og hún var á forsíðum fjölda ó-
liikra blaða. En skynilega hvarf
hún af sjónarsviðinu. Hún fékk
meinsemd í hrygginn og lækn-
arnir töldu hana ekki eiga aftur-
kvæmt úr rúminu það sem eftir
væri ævinnar. Þrjú ár eru síðan
hún veiktist, en nú er hún aftur
komin á forsíður blaðanna — og
það er fyrir það sem kynsystur
hennar dást að henni.
t Hjálparvana
Sjúkdómurinn hafði næstum
James Bond^
1Y IAN FtEMING
•ORAWING BY JOHN MclUSKY
WgLL. JAMES,
r wavs
BBOUGWT ,MY
VOWtZY' WlTH
ME A<
Jæja, James, ég hafði vélina með mér,
eins og ég lofaði.
Dulmáls vélina!
Eg er ánægð okkar beggja vegna.
Þetta hiýtur að
Kerim.
TWATLL
iW FEI6ND
KERIM
-TZJæj
vera vinur
Júmbó vekur Spora með dálitið meiri
frekju en hann er vanur. — Vaknaðu,
þú verður að vakna, annars komumst við
ekkert áfram í dag. Spori rumskar og
tautar eitthvað um órólega nótt og mjög
mikla þreytu.
Júmbó tekur bakpokann hans, þegar
þeir leggja af stað til skipstjórans, sem
bíður eftir þeim. Á meðan er Spora órótt,
af hverju þarf hann alltaf að gera vit-
leysur? spyr hann sjálfan sig.
— Ef við ætlum að komast að gjót-
unni áður en kvöldar, verðum við að
flýta okkur, segir Júmbó. Þar getum við
sofið rólegir næstu nótt. Husgunin um að
fá að sofa í friði og laus við stein
mammúta í kring um sig hefur örvandi
áhrif á Spora