Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.07.1966, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 8. júl! 1966 GAMLA BIÓ íS$l ■ ■ - ffr.-í-í-PfU Blml 114 71 Hann sveifst einskis a ALAN BATES in ‘NOTHING BUT DENHOLM ELLIOTT' ILLICENT MARllN Ens.k úrvalsmynd í litum sem fcvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn og lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ný fréttamynd vikuJega. EMmmB Skuggar þess liðna DEBORAH KERR gmivi'jnn imima J ROSS HUMTER’S ’F. CHOllUCIKW OF • IChawc„ íGARPen' ISLENZKUR TEXTI Hrífandi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk lrtmynd, byggð’ á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ Símj 31182. ISLENZKUR TEXTI (From Russia with love) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Í STJÖRNUDfn ▼ Sími 18936 UIU Sjómaður í St. Pauli Fjörug og skemmtiieg gaman- mynd í litum, með hinni fjægu Jayne Mansfield og Freddy Quinn. Mynd sem all- ir hafa gaman að. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGLINGADANSLEIKUR í félagsheimili Kópavogs efri sal kl. 8 — 11,30. TÓNAR og TERRY PATRICK leika. Mætið snyrtilega klædd. Tilkynning Vegna breytinga á rekstri vorum verðum vér að hætta smásöluverzlun með kol, þegar núverandi birgðir vorar eru þrotnar. H.f. Kol & salt Markverður málflutningur PAIOÚAÖ-CRAAG mary pbacm i ' uames wm&rson JUST1C6 r APfllR WBRIEFS • ! | ScLmíiií'.^.s&í- oí'khASw ' Brezk gamanmynd fiá Rank. Aðalhlutverk: Michael Craig Mary Peach Brenda De Banzie James Robertson Justice Sýnd kl. 5 og 9. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes-Kerlingarfjöll -Hveravellir á föstudags -kvöld kl. 20. 2. Eiríksjökull, á laoigar- dagsmorgun kl. 8. 3. Þórsmörk, 4. Landmannaláugar, þess- ar tvær eru farnar á laugardag kl. 14. 5. Þjórsárdalur, farið á sunmid.morgun kl."914. Allar ferðirnar farnar frá Austurvelli. Nánari uppl. og farmiðasala í skrifstofu félagsins, öldugötu 3, — símar 11798 - 19533. Sumarbúsiabur við Þingvallavatn til sölu. Tvö herbergi, eldhús og báta- skýli ásamit nýjum bát. Bú- staðurinn þarf lagfæringar við. Uppl. að Hátúni 1 kl. 7—8 næstu daga, ekki í síma. Fyrirframgreiðsla Ungt fólk með barn á 1. ári óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Reykjavxk eða Kópavogi. ^.rs fyrirfram- greiðsla. Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 51119 milli kl. 5 og 8. Sumarbiístaðaland í 60—70 km fjarlægð frá Reykjavík er til leigu eða sölu sumarbústaðaland. Tilboð óskast send afgreiðsiu Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: „Sum- arbústaður — 4510“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. ÍfeéÉ Herbergi 13 (Zimmer 13) Ný síænnandi „Edgar Wallace-mynd“ Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger Karen Dor (en hún kem- ur til íslands í sumar til að leika í nýrri þýzkri kvik- mynd). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kJ. 5, 7 og 9. C7 SnittubrauS Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Sími 35935. Tilkomumikil sænsk stórmynd byggð á hinni viðfrægu skáld sögu með sama nafni, eftir finnsku skáldkonuna Sally Salminen. Var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við met- aðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström Frank Sundström Birgitt Tengroth (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUCSARAS -ii>: SÍMAR 32075 - 38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamáia- mynd í litum og CinemáSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð uriöndum. Sænsku blöðin skrifuðu urn myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig...... Horst Buchholz og Sylva Kosáina < Sýnd kl. 5 og 9 }, Bönnuð börnum innan 12 ára i HOTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð, einnig alls- konar heitir réttir ásamt nýjum laxi. Hádegis- og eftirmiðdagsmúsik. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar. Söngkona: Janis Carol. Bílsfjórar Loksins eru jakkarnir ykkar komnir. Sérstaklega framleiddir fyrir alla bíl- stjóra og ferðamenn. Komið strax meðan allar stærðir eru til. verð kr. 695,- Miklatorgi — Lækjargötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.